Síða 1 af 1

Kubbar

Sent: Þri 10. Apr 2007 16:25
af tms
http://mathsnet.net/geometry/solid/houses.html
Almennilegt púsl fyrir okkur sem hugsa í þriðju víddinni.

Sent: Þri 10. Apr 2007 18:19
af CraZy
Easy..

Mynd

Sent: Þri 10. Apr 2007 18:23
af ManiO
Hehe, þú gerir þér grein fyrir Crazy að gulur þýðir leyst, en grænt þýðir rétt mynd en of margir kubbar.

Vúú, náði að klára :D

Sent: Þri 10. Apr 2007 18:44
af CraZy
4x0n skrifaði:Hehe, þú gerir þér grein fyrir Crazy að gulur þýðir leyst, en grænt þýðir rétt mynd en of margir kubbar.

Vúú, náði að klára :D


Ég neita! grænt er augljóslega rétt og gult einhvað sem vatnar upp á.. grænt er alltaf gott og gult svona einhvað vantar uppá.. bara einsog umferðarljósin :þ

Sent: Þri 10. Apr 2007 18:47
af ManiO
:D Þessir litir eru ekki nógu útpældir hjá höfundinum :?

Sent: Þri 10. Apr 2007 23:09
af Birkir
Hrikalega einfalt þegar maður fattar hvernig er best að gera þetta.. :P

Ásamt því reyndar að maður þarf að fatta kerfið í 10.

Sent: Þri 10. Apr 2007 23:32
af axyne
ég líka. :8)

verð að játa nr 1 vafðist langtum mest fyrir mér.

Sent: Þri 10. Apr 2007 23:51
af ManiO
Vá hvað þið eruð að gera flókna lausn fyrir 10, það er segja að manni finnst.

Sent: Mið 11. Apr 2007 00:34
af tms
Í raun og veru þarf maður ekki að gera annað en að filla boxið, skera út eins og top, front og right á að líta út, og svo taka burtu kubbana sem eru ónauðsýnlegir frá öllum sjónarhornum. Annars notaði ég þessa aferð ekki í flestum þrautunum :P

Sent: Mið 11. Apr 2007 08:12
af gumol
Tók ekki langan tíma þegar fyrsta var komið. Mjög skemmtilegur leikur samt :)

Sent: Mið 11. Apr 2007 11:50
af Birkir
4x0n skrifaði:Vá hvað þið eruð að gera flókna lausn fyrir 10, það er segja að manni finnst.


Mín er reyndar mjög einföld, þú bara sérð hana frá röngu sjónarhorni til að sjá það. :wink:

tms skrifaði:Í raun og veru þarf maður ekki að gera annað en að filla boxið, skera út eins og top, front og right á að líta út, og svo taka burtu kubbana sem eru ónauðsýnlegir frá öllum sjónarhornum. Annars notaði ég þessa aferð ekki í flestum þrautunum :P


Einmitt. :P

Sent: Mið 11. Apr 2007 12:11
af gumol
4x0n skrifaði:Hehe, þú gerir þér grein fyrir Crazy að gulur þýðir leyst, en grænt þýðir rétt mynd en of margir kubbar.
Eða of fáir.

Sent: Mið 11. Apr 2007 12:29
af Birkir
Hefur þér tekist það?

Sent: Mið 11. Apr 2007 13:00
af ManiO
gumol skrifaði:
4x0n skrifaði:Hehe, þú gerir þér grein fyrir Crazy að gulur þýðir leyst, en grænt þýðir rétt mynd en of margir kubbar.
Eða of fáir.


Væri til í skjáskoti af því.

Sent: Mið 11. Apr 2007 13:53
af gumol
4x0n skrifaði:
gumol skrifaði:
4x0n skrifaði:Hehe, þú gerir þér grein fyrir Crazy að gulur þýðir leyst, en grænt þýðir rétt mynd en of margir kubbar.
Eða of fáir.


Væri til í skjáskoti af því.

Sent: Mið 11. Apr 2007 15:27
af ManiO
Jahá, props til þín gumol.

Sent: Mið 11. Apr 2007 22:41
af Birkir
Þess má geta að það er líka hægt að gera þetta í verkefni nr. 6.