Smá sýn í framtíðina: Intel Cedar Mill og Intel Presler

Allt utan efnis

Höfundur
kristjanm
1+1=10
Póstar: 1196
Skráði sig: Sun 20. Jún 2004 23:07
Reputation: 0
Staðsetning: Reykjavík
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Smá sýn í framtíðina: Intel Cedar Mill og Intel Presler

Pósturaf kristjanm » Mán 10. Okt 2005 18:49

Jæja, Tom's Hardware er komið með "Preview" af nýju 65 nm örgjörvunum frá Intel. Það er einkjarna Cedar-Mill og tvíkjarna Presler.

Athugið að Intel eru ekki búnir að gefa út örgjörvana heldur fékk Tom's Hardware einungis sýnishorn í hendur

Intel Pentium 4 Cedar-Mill er byggður á 65 nm framleiðslutækni. Hann hefur 2MB L2 Cache og virðist vera að öllu leyti nákvæmlega eins og 600 seríu Prescottinn, fyrir utan að hann er byggður á 65nm.

Intel Pentium D Presler er einnig byggður á 65nm framleiðslutækni. Hann hefur 2x2MB L2 Cache og er tveir Cedar-Mill kjarnar í einum pakka. Aðalmunurinn á þessum örgjörvum og Intel Pentium D Smithfield er að þeir eru 65nm og eru með 2x2MB L2 Cache í stað fyrir 2x1MB.

Bæði Cedar-Mill og Presler nota minna rafmagn og eru kaldari en fyrirverarnir.

Ég held að þessir örgjörvar eigi að koma út á þessu ári, líklegast í Nóvember. Ég veit ekki með Cedar-Mill örgjörvana en Presler örgjörvarnir munu byrja í klukkuhraða allt að 3.4GHz.

Cedar-Mill: http://www.tomshardware.com/cpu/20051007/index.html
Presler: http://www.tomshardware.com/cpu/20051010/index.html
Síðast breytt af kristjanm á Mán 10. Okt 2005 18:52, breytt samtals 1 sinni.




Höfundur
kristjanm
1+1=10
Póstar: 1196
Skráði sig: Sun 20. Jún 2004 23:07
Reputation: 0
Staðsetning: Reykjavík
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Pósturaf kristjanm » Mán 10. Okt 2005 18:51

Og já, ég er alveg viss um að þessir örgjörvar eigi eftir að overclockast mjög vel, þótt að það komi ekki fram í greininni.




Veit Ekki
Geek
Póstar: 808
Skráði sig: Þri 19. Apr 2005 22:05
Reputation: 0
Staðsetning: Hafnarfjörður
Staða: Ótengdur

Pósturaf Veit Ekki » Mán 10. Okt 2005 19:18

Virðast ekki eiga eftir að vera betri en AMD 64 X2 örgjörvarnir. Hver er annars aðalmunurinn á 65 nm og 90 nm örgjörvum?




Höfundur
kristjanm
1+1=10
Póstar: 1196
Skráði sig: Sun 20. Jún 2004 23:07
Reputation: 0
Staðsetning: Reykjavík
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Pósturaf kristjanm » Mán 10. Okt 2005 20:57

Já þeir skíta enn á sig í samanburði við AMD 64 örgjörvana.

Munurinn felst í því að þeir nota minna rafmagn og eru kaldari. Einnig er kubburinn minni og ódýrari í framleiðslu, en það skiptir okkur engu máli.

Svo ættu þeir líka að overclockast þó nokkuð betur betur en 90nm örgjörvarnir.



Skjámynd

urban
Stjórnandi
Póstar: 3750
Skráði sig: Mán 06. Des 2004 01:26
Reputation: 471
Staðsetning: Undir hægra megin
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Pósturaf urban » Mán 10. Okt 2005 22:52

kristjanm skrifaði:Munurinn felst í því að þeir nota minna rafmagn og eru kaldari. Einnig er kubburinn minni og ódýrari í framleiðslu, en það skiptir okkur engu máli.
.


mér finnst það nú skipta töluverðu máli....

vegna þess að þá tel ég að það verði styttra í það að þeir lækki


Heyrðu þú ert bara alls ekkert svo óvitlaus !


Veit Ekki
Geek
Póstar: 808
Skráði sig: Þri 19. Apr 2005 22:05
Reputation: 0
Staðsetning: Hafnarfjörður
Staða: Ótengdur

Pósturaf Veit Ekki » Mán 10. Okt 2005 23:00

urban- skrifaði:
kristjanm skrifaði:Munurinn felst í því að þeir nota minna rafmagn og eru kaldari. Einnig er kubburinn minni og ódýrari í framleiðslu, en það skiptir okkur engu máli.
.


mér finnst það nú skipta töluverðu máli....

vegna þess að þá tel ég að það verði styttra í það að þeir lækki


Já það er vonandi að örgjörvar framtíðarinnar eigi eftir að verða ódýrari fyrst að þeir eru byrjaðir að nota þessa nýju tækni.

En eitt finnst mér ótrúlegt að þeir séu að gera nýja örgjörva sem standast engann veginn samkeppni við X2 örgjörvana frá AMD, maður myndi nú halda að þeir myndu nú gefa út allavega sambærilegan örgjörva ekki lélegri. Eða að þetta hefur bara ekki tekist sem skyldi hjá þeim. Nema auðvitað að þeir verði mun ódýrari.



Skjámynd

gnarr
Kóngur
Póstar: 6423
Skráði sig: Lau 29. Mar 2003 19:54
Reputation: 284
Staðsetning: Reykjavík
Staða: Ótengdur

Pósturaf gnarr » Þri 11. Okt 2005 10:54

Mér þykir nú VT vera það merkilegasta við þetta.


"Give what you can, take what you need."

Skjámynd

MezzUp
Besserwisser
Póstar: 3694
Skráði sig: Þri 24. Sep 2002 15:19
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Pósturaf MezzUp » Þri 11. Okt 2005 16:32

gnarr skrifaði:Mér þykir nú VT vera það merkilegasta við þetta.
Sem er?




wICE_man
Kerfisstjóri
Póstar: 1293
Skráði sig: Fös 20. Feb 2004 00:25
Reputation: 35
Staðsetning: Í kísildalnum
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Pósturaf wICE_man » Þri 11. Okt 2005 18:01

Það er Virtualisation tækni sem á að gera manni kleyft að keyra stýrikerfi inni í öðru stýrikerfi eða tvö stýrikerfi í einu með minna overheadi en þegar það er gert í software-útfærslu.




Höfundur
kristjanm
1+1=10
Póstar: 1196
Skráði sig: Sun 20. Jún 2004 23:07
Reputation: 0
Staðsetning: Reykjavík
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Pósturaf kristjanm » Þri 11. Okt 2005 18:23

urban- skrifaði:
kristjanm skrifaði:Munurinn felst í því að þeir nota minna rafmagn og eru kaldari. Einnig er kubburinn minni og ódýrari í framleiðslu, en það skiptir okkur engu máli.
.


mér finnst það nú skipta töluverðu máli....

vegna þess að þá tel ég að það verði styttra í það að þeir lækki


Örgjörvarnir eru alltaf með minni transistora ein þeir sem komu á undan.

Northwood lækkaði niður í 130nm, Prescott lækkaði niður í 90nm og núna lækkar Cedar-Mill niður í 65nm. Þessir örgjörvar ættu ekki að lækka neitt hraðar en aðrir.