Samkeppni

Umræða um það sem koma skal, bæði í vélbúnaði og hugbúnaði

Höfundur
scarface
Græningi
Póstar: 33
Skráði sig: Fös 16. Jan 2015 10:13
Reputation: 1
Staða: Ótengdur

Samkeppni

Pósturaf scarface » Þri 09. Júl 2019 12:11

Fyrst tölvutek er hætt þá er engin samkeppni.
arons4
Geek
Póstar: 803
Skráði sig: Mið 27. Apr 2011 20:40
Reputation: 86
Staða: Ótengdur

Re: Samkeppni

Pósturaf arons4 » Þri 09. Júl 2019 12:28

Var tölvutek í samkeppni við einhvern annann en sjálfan sig? alltaf með langhæstu verðin.
Mondieu
Nýliði
Póstar: 22
Skráði sig: Mán 24. Apr 2017 00:19
Reputation: 2
Staða: Ótengdur

Re: Samkeppni

Pósturaf Mondieu » Þri 09. Júl 2019 12:32

Ég verð nú að segja að það eru fáir geirar hér á landi þar sem það ríkir jafn mikil samkeppni og í tölvuvörum.
Fyrirtækin eru ekki að leggja mikið á vörurnar og það er ekki mikið svigrúm til að veita afslátt.
Brotthvarf Tölvuteks breytir örugglega sáralitlu um það.Skjámynd

rapport
Kóngur
Póstar: 5582
Skráði sig: Mán 27. Apr 2009 13:07
Reputation: 408
Staðsetning: Reykjavík
Staða: Ótengdur

Re: Samkeppni

Pósturaf rapport » Þri 09. Júl 2019 12:35

scarface skrifaði:Fyrst tölvutek er hætt þá er engin samkeppni.


Held að það sé fyrst og fremst miklu minna úrval og fyrir vikið þá upplifir maður það strax sem miklu minni samkeppni.
pepsico
Tölvutryllir
Póstar: 616
Skráði sig: Mán 20. Apr 2015 17:30
Reputation: 129
Staða: Ótengdur

Re: Samkeppni

Pósturaf pepsico » Þri 09. Júl 2019 13:24

Býð 0 kr. í þessa skoðun (þar sem þetta er á Til sölu spjallborðinu).Skjámynd

Hnykill
Of mikill frítími
Póstar: 1838
Skráði sig: Þri 09. Des 2008 07:12
Reputation: 82
Staðsetning: Akureyri
Staða: Ótengdur

Re: Samkeppni

Pósturaf Hnykill » Þri 09. Júl 2019 15:20

sakna benQ og Noctua frá þeim :/


Corsair Obsidian 450D - Corsair RM850x 850W - Gigabyte Z490 Gaming X - Intel i5 10600K @ 5Ghz - Noctua NH-U14S - Asus GTX 1660 Super 6GB - 32GB DDR4 3600MHz - 1TB Samsung 970 Pro M.2 - Windows 10.

Skjámynd

Sallarólegur
Internetsérfræðingur
Póstar: 5892
Skráði sig: Mán 04. Apr 2005 11:01
Reputation: 491
Staðsetning: https://viktor.ms
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Samkeppni

Pósturaf Sallarólegur » Þri 09. Júl 2019 16:18

Fært úr flokknum "Til sölu tölvuvörur" ](*,)


AMD Ryzen5 3600 • GTX1080 founders edition • ASRock Fatal1ty B450 Gaming-ITX/ac • Corsair Ven 2x8GB 3200Mhz • Samsung 970 Evo Plus 250GB • Corsair SF600 • G Pro Wireless • WASD V2 Ch.MX brown • Corsair Virtuoso SE

Alienware Ultrawide 34.1" WQHD 1900R IPS 3440 x 1440p 4ms 120Hz •

EdgeRouter-X • TOUGHSwitch TS-5-POE • Unifi AP AC LITE • Raspberry Pi Unifi controller

Skjámynd

worghal
Kóngur
Póstar: 5857
Skráði sig: Sun 11. Mar 2007 14:00
Reputation: 301
Staðsetning: fyrir aftan þig
Staða: Ótengdur

Re: Samkeppni

Pósturaf worghal » Þri 09. Júl 2019 18:37

scarface skrifaði:Fyrst tölvutek er hætt þá er engin samkeppni.

tölvutek gat vart verið tekið með sem einvherskonar samkeppni.
voru þeir einhverntímann með lægstu verðin?
annars er tölvubúðasamkeppnin ALLT of mikil á íslandi, en við höfum rugl mikið af búðum í harðri samkeppni.


CPU: Intel Core i5 4690K @ 4.6Ghz MB: Asus ROG Gene VII GPU: Asus GTX 980 Strix RAM: Corsair Vengeance Pro 4x4gb 2400Mhz CPU Cooler: Noctua NH-D14 Sound: Asus Xonar STX - HD380PRO - Yamaha HS7 CASE: Bitfenix Shinobi XL

Skjámynd

appel
Stjórnandi
Póstar: 3563
Skráði sig: Fös 13. Jún 2003 16:46
Reputation: 300
Staða: Ótengdur

Re: Samkeppni

Pósturaf appel » Þri 09. Júl 2019 23:00

Svona lítur samkeppni út:

samkeppni.jpg
samkeppni.jpg (85.01 KiB) Skoðað 3094 sinnum


*-*

Skjámynd

rapport
Kóngur
Póstar: 5582
Skráði sig: Mán 27. Apr 2009 13:07
Reputation: 408
Staðsetning: Reykjavík
Staða: Ótengdur

Re: Samkeppni

Pósturaf rapport » Mið 10. Júl 2019 09:46

Mikil og virk samkeppni hefur þessi áhrif til lengdarSkjámynd

worghal
Kóngur
Póstar: 5857
Skráði sig: Sun 11. Mar 2007 14:00
Reputation: 301
Staðsetning: fyrir aftan þig
Staða: Ótengdur

Re: Samkeppni

Pósturaf worghal » Mið 10. Júl 2019 10:20

rapport skrifaði:Mikil og virk samkeppni hefur þessi áhrif til lengdar

við skulum ekki gleyma að vaktinni var kennt um þetta fyrir ekki svo löngu.
augljós verðsamanburður er slæmur fyrir reksturinn og samkeppnina :lol: :fly


CPU: Intel Core i5 4690K @ 4.6Ghz MB: Asus ROG Gene VII GPU: Asus GTX 980 Strix RAM: Corsair Vengeance Pro 4x4gb 2400Mhz CPU Cooler: Noctua NH-D14 Sound: Asus Xonar STX - HD380PRO - Yamaha HS7 CASE: Bitfenix Shinobi XL

Skjámynd

Sydney
</Snillingur>
Póstar: 1067
Skráði sig: Lau 29. Mar 2008 19:26
Reputation: 40
Staðsetning: Reykjavík
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Samkeppni

Pósturaf Sydney » Mið 10. Júl 2019 12:55

Hnykill skrifaði:sakna benQ og Noctua frá þeim :/

Ekki gleyma Fractal Design og Ducky.

Var með góðan afslátt hjá þeim sem fyrrum starfsmaður sem balancaði verðin nóg til þess að ég verslaði aðallega hjá þeim, þannig að ég er mjög leiður að sjá þá hverfa :(


Gigabyte X570 Aorus Ultra | Ryzen 9 3900X | TG Dark Pro 16GB DDR4 3600MHz CL16 | Fractal Design Define S
Aorus Xtreme RTX 2080 Ti | 2x 512GB Samsung 950 Pro RAID0 | Corsair AX860 | ROG Swift PG279Q
Ducky YOTM | Glorious Model O | Sennheiser HD650 | Thrustmaster Warthog HOTAS
Thinkpad X1 Yoga 2nd Gen OLED


jonfr1900
Ofur-Nörd
Póstar: 253
Skráði sig: Mán 25. Sep 2017 13:07
Reputation: 36
Staða: Ótengdur

Re: Samkeppni

Pósturaf jonfr1900 » Fös 12. Júl 2019 00:02

rapport skrifaði:Mikil og virk samkeppni hefur þessi áhrif til lengdar


Ekki á markaði sem er eðlilegur. Það er ekkert eðlilegt við íslenska markaðinn og skiptir þá engu hvar þú athugar stöðuna.
netkaffi
Gúrú
Póstar: 557
Skráði sig: Þri 25. Apr 2017 17:21
Reputation: 35
Staða: Ótengdur

Re: Samkeppni

Pósturaf netkaffi » Fös 12. Júl 2019 08:00

Ég var bara að fatta núna að það væri búið að loka BT Skeifunni, eða er það ekki? Ég vann sjálfur í BT Selfossi á sínum tíma, þetta var allt annar tími. Það kom nýtt dót í búðina á hverjum degi, og ekkert samskonar hefur verið í bænum síðan hvað varðar dýnamík. Þarna gastu fengið allan andskotan á einum stað, t.d. DVD spilara á 5 þúsund kall, miða á tónleika, og alltaf einhverjar furðulegar vörur eins og nýjan kassagítar frá Fender t.d. á 12 þúsund kall. Allt aðrir tímar. Maður hafði áhuga á mörgu og það var svakalega mikið af dóti sem þeir voru að selja. Núna er bara ein lítil Tölvulistinn sjoppa þarna sem er alveg moribund í samanburði.

Man líka eftir BT Hafnafirði enþá lengra aftur í tímann. Þar var einu sinni miðnætursala á Diablo 2 sem ég hjólaði í til að fá að kaupa hjá þeim PS/2 í USB millistykki. Alveg spes að hjóla í myrkrinu út í búð eftir miðnætti og kaupa þannig hérna heima.

BT var alltaf með mikið af events og einhverri svona tilraunastarfsemi, það var ákveðinn kúltúr í því sem er farinn. Þeir voru klárlega Nova þess tíma á Íslandi.Skjámynd

rapport
Kóngur
Póstar: 5582
Skráði sig: Mán 27. Apr 2009 13:07
Reputation: 408
Staðsetning: Reykjavík
Staða: Ótengdur

Re: Samkeppni

Pósturaf rapport » Fös 12. Júl 2019 08:28

jonfr1900 skrifaði:
rapport skrifaði:Mikil og virk samkeppni hefur þessi áhrif til lengdar


Ekki á markaði sem er eðlilegur. Það er ekkert eðlilegt við íslenska markaðinn og skiptir þá engu hvar þú athugar stöðuna.


Ef það eru allir á markaðinum að maka krókinn þá er það ekki mikil og virk samkeppni.Skjámynd

appel
Stjórnandi
Póstar: 3563
Skráði sig: Fös 13. Jún 2003 16:46
Reputation: 300
Staða: Ótengdur

Re: Samkeppni

Pósturaf appel » Fös 12. Júl 2019 09:05

Vandamálið er að samkeppni er ekki bara búin að aukast, heldur er internet-verslun einnig orðin stór staðreynd. Ofan á það kemur líka sá kaldi veruleiki að PC tölvur eru búnar að dala í vinsældum í meira en áratug og sárafáir eru í raun að kaupa sér svona tæki. Fólk kaupir helst bara laptoppa, og það er líklega lítil framlegð í því.
Held að vaktin eigi lítinn þátt í að PC verslunum hafi hríðfækkað með árunum, þetta er bara þróunin.


*-*