Síða 3 af 4

Re: MX518

Sent: Þri 21. Maí 2019 21:36
af brynjarbergs
jonsig skrifaði:Eruð þið í vandamálum með gæðastjórnunina á þessari vöru ? Eins fáránlegt að það hljómar hefur músin mín á þessum stutta tíma myndað auka klikk á leiðinni niður á vinstri takka.. þetta er orðið eitthvað djöfullsins rusl fyrir utan hero sensorinn.


Hmm... ekkert hjá mér! :svekktur

Re: MX518

Sent: Mið 22. Maí 2019 08:51
af GullMoli
jonsig skrifaði:Eruð þið í vandamálum með gæðastjórnunina á þessari vöru ? Eins fáránlegt að það hljómar hefur músin mín á þessum stutta tíma myndað auka klikk á leiðinni niður á vinstri takka.. þetta er orðið eitthvað djöfullsins rusl fyrir utan hero sensorinn.



Kaupir hana á Ebay á 1/3 af búðarverði og furðar þig svo á því að hún sé farin að klikka :lol:

Re: MX518

Sent: Mið 22. Maí 2019 13:18
af gnarr
jonsig skrifaði:Eruð þið í vandamálum með gæðastjórnunina á þessari vöru ? Eins fáránlegt að það hljómar hefur músin mín á þessum stutta tíma myndað auka klikk á leiðinni niður á vinstri takka.. þetta er orðið eitthvað djöfullsins rusl fyrir utan hero sensorinn.


Þetta er vætnanlega counterfeit útgáfa af músinni. Mold'in eru löngu búin að leka út og auðvelt fyrir kínverjana að búa til feik sem að lítur eins út.

Re: MX518

Sent: Mið 22. Maí 2019 18:32
af Climbatiz
hef ekki enn lent í framleiðslugallanum sem ég upplifði með fyrstu MX518 músinni, þ.e.a.s að þurfa skipta um kapal, unfortunetly þegar ég gerði það í sínum tíma datt músarhjólið úr og fattaði ekki hvernig ég átti að setja aftur saman, þannig endaði á því að nota mús án mousewheel næstu 3-4 árin, þangað til ég átti pening og keypti aðra þannig af ebay (á um.þ.bl sama verði og hún kostaði fyrir 10 árum áður), í þetta skipti keypti ég með því auka snúrur ef skyldi ske að hún væri með sama galla, so far so good ;}

also, wow... 10-15þús fyrir endurgerð af mús sem kostaði held ég 5000kr á sínum tíma, held ég haldi mig við þá gömlu hehe

Re: MX518

Sent: Fim 23. Maí 2019 15:39
af Dropi
Climbatiz skrifaði:also, wow... 10-15þús fyrir endurgerð af mús sem kostaði held ég 5000kr á sínum tíma, held ég haldi mig við þá gömlu hehe


https://web.archive.org/web/20051220210 ... 8cdd3bd2bd

4750kr ;) helvíti vel munað hjá þér, ég ætlaði að skjóta á 7000 kall :D

Re: MX518

Sent: Fim 23. Maí 2019 20:03
af Steini B
Dropi skrifaði:
Climbatiz skrifaði:also, wow... 10-15þús fyrir endurgerð af mús sem kostaði held ég 5000kr á sínum tíma, held ég haldi mig við þá gömlu hehe


https://web.archive.org/web/20051220210 ... 8cdd3bd2bd

4750kr ;) helvíti vel munað hjá þér, ég ætlaði að skjóta á 7000 kall :D

Það samsvarar 8900kr í dag, svo 10þ er ekki galið...

Re: MX518

Sent: Fim 23. Maí 2019 20:26
af jonsig
Þeir hafa lagt í þetta kínverjarnir, hún registerar uppá ábyrgð allavegana á logitech síðunni. (Gamla músin ?)

Mynd

Re: MX518

Sent: Fös 24. Maí 2019 08:46
af Dropi
Steini B skrifaði:
Dropi skrifaði:
Climbatiz skrifaði:also, wow... 10-15þús fyrir endurgerð af mús sem kostaði held ég 5000kr á sínum tíma, held ég haldi mig við þá gömlu hehe


https://web.archive.org/web/20051220210 ... 8cdd3bd2bd

4750kr ;) helvíti vel munað hjá þér, ég ætlaði að skjóta á 7000 kall :D

Það samsvarar 8900kr í dag, svo 10þ er ekki galið...


Ekki meira? Miðað við verð á matvælum þessa daga finnst manni eins og verðbólgan á þessum 13-14 árum sé meiri en tæplega 2x. Ég hef komið mánaðarlega til Íslands síðustu 2,5 árin í viku í senn og hækkun á verðlagi kemur mér alltaf jafn mikið á óvart, maður fær ekki mikið í búðinni fyrir 5000 kall. :wtf

Re: MX518

Sent: Fös 24. Maí 2019 12:23
af bits
jonsig skrifaði:Þeir hafa lagt í þetta kínverjarnir, hún registerar uppá ábyrgð allavegana á logitech síðunni. (Gamla músin ?)

Mynd


Allar nýju mx518 registerast sem gamla módelið á Logitech síðunni einhverra hluta vegna, eiga eftir að uppfæra kerfið hjá sér?
Mín gerði það og tveir aðrir sem ég þekki gerðu það líka.

Settu upp G-Hub, ef músin registerast þar inni (getur finetunað hero sensorinn) þá ertu með ekta

Re: MX518

Sent: Fös 24. Maí 2019 12:49
af GuðjónR
Sá þessa mús í ELKO um daginn, fannst plastið ekki þægilegt viðkomu, hart og vont, það var önnur mús þarna var miklu betra að handleika Logitech Prodigy.

Re: MX518

Sent: Fös 24. Maí 2019 19:15
af emil40
Var að panta mér nýju mx518 á computer.is á 10.900 kr

Re: MX518

Sent: Fös 24. Maí 2019 22:14
af jonsig
Ég hugsa að notuð eldri týpa af mx518 sé að fara endast mun lengur en þetta nýja sorp. Ég á eftir að sakna hero sensorsinn samt, ef hann endist út árið þar að segja.

Re: MX518

Sent: Fös 24. Maí 2019 23:09
af vesley
jonsig skrifaði:Ég hugsa að notuð eldri týpa af mx518 sé að fara endast mun lengur en þetta nýja sorp. Ég á eftir að sakna hero sensorsinn samt, ef hann endist út árið þar að segja.


Þú lendir á einu gölluðu eintaki, brennir þig á því að spara þér þúsundkalla og getur því ekki labbað inní elko og fengið nýja mús og verið sáttur, í staðinn röflaru hér.

Re: MX518

Sent: Fös 24. Maí 2019 23:38
af jonsig
vesley skrifaði:
jonsig skrifaði:Ég hugsa að notuð eldri týpa af mx518 sé að fara endast mun lengur en þetta nýja sorp. Ég á eftir að sakna hero sensorsinn samt, ef hann endist út árið þar að segja.


Þú lendir á einu gölluðu eintaki, brennir þig á því að spara þér þúsundkalla og getur því ekki labbað inní elko og fengið nýja mús og verið sáttur, í staðinn röflaru hér.



þetta er röfl síða, hér túlkar alltaf einhver, eitthvað sem röfl eða móðgun þegar hlutirnir eru ekki eftir eigin höfði.
Þetta er legit mús.

Re: MX518

Sent: Lau 25. Maí 2019 12:45
af vesley
jonsig skrifaði:
vesley skrifaði:
jonsig skrifaði:Ég hugsa að notuð eldri týpa af mx518 sé að fara endast mun lengur en þetta nýja sorp. Ég á eftir að sakna hero sensorsinn samt, ef hann endist út árið þar að segja.


Þú lendir á einu gölluðu eintaki, brennir þig á því að spara þér þúsundkalla og getur því ekki labbað inní elko og fengið nýja mús og verið sáttur, í staðinn röflaru hér.



þetta er röfl síða, hér túlkar alltaf einhver, eitthvað sem röfl eða móðgun þegar hlutirnir eru ekki eftir eigin höfði.
Þetta er legit mús.


Vaktin hefur aldrei verið röfl síða fyrir mér, ég stofnaði minn aðgang upphaflega til að ræða tækni og það sem tilheyrir henni, síðan hefur að sjálfsögðu tekið miklum breytingum en er alltað það sama í grunninn.. Nördaspjall.
Það eina sem ég set út á hjá þér er að þú kallar hana sorp því hún bilaði hjá þér, eitt eintak bilaði hjá þér og þú átt erfitt með að fá hana endurnýjaða nema leggja í meiri vinnu en þessi 8 þús kall er virði.
Það er ástæða fyrir því að vörur eru aðeins dýrari hér en annarsstaðar, og það er ástæða fyrir því að við flestöll kaupum okkar dót hér heima þó það muni smávegis, því ábyrgðin og þjónustan er yfirleitt þess virði.

Re: MX518

Sent: Lau 25. Maí 2019 16:03
af jonsig
Point taken..
Kaupa rusl á Íslandi.

En í millitíðinni gróf ég upp gömlu Mx518 og lífið komið í samt horf.

Re: MX518

Sent: Mán 02. Sep 2019 17:55
af ZiRiuS
Jæja tvær mýs keyptar í Elko og báðar með gallað eintak (double click í vinstri músartakka). Eru Elko menn að kaupa mýsnar á sama stað og jonsig? :D

Re: MX518

Sent: Mán 02. Sep 2019 18:32
af brynjarbergs
ZiRiuS skrifaði:Jæja tvær mýs keyptar í Elko og báðar með gallað eintak (double click í vinstri músartakka). Eru Elko menn að kaupa mýsnar á sama stað og jonsig? :D


Úff, bad luck!
Elko fá þær að öllum líkindum hjá birgjum sínum, Elkjöp og Elgiganten ... spurningin er hvaðan þeir source-a þetta en þeir voru víst komnir mjööööööög snemma með þær :japsmile

Re: MX518

Sent: Mán 02. Sep 2019 22:59
af ZiRiuS
Einhver annar sem keypti lent í þessu?

Re: MX518

Sent: Mán 02. Sep 2019 23:27
af pepsico
Ég lenti í nákvæmlega sama vandamáli með MX518 mús sem ég keypti hjá þeim já, einhverjum mánuðum eða vikum eftir kaup. Skilaði henni og tók aðra og við sjáum hvað gerist.
Þetta er líka háværasti smellur sem ég hef heyrt mús vera með og ef það er svo ekki einu sinni að skila af sér góðri endingu þá er þetta annað hvort tvöfalt feilspor hjá Logitech eða counterfeit mýs--sem ég á samt mjög erfitt með að trúa vegna gæða sensorsins og hvaða birgðalínu þetta kom úr.

Re: MX518

Sent: Mán 09. Sep 2019 14:08
af pepsico
Mín #2 var að byrja að tvísmella. Æðislegt. Minna en mánuður síðan ég fékk hinni útskipt.

Re: MX518

Sent: Lau 28. Des 2019 11:57
af blitz

Re: MX518

Sent: Lau 28. Des 2019 12:29
af HalistaX
blitz skrifaði:https://www.coolshop.is/vara/logitech-mx518-gaming-mouse-legend-reborn/AN6C2F/

Er þetta Coolshop alveg legit eða? Hvernig er það?

Re: MX518

Sent: Lau 28. Des 2019 13:28
af blitz
HalistaX skrifaði:
blitz skrifaði:https://www.coolshop.is/vara/logitech-mx518-gaming-mouse-legend-reborn/AN6C2F/

Er þetta Coolshop alveg legit eða? Hvernig er það?


Já - þetta er Kids Coolshop sem þú finnur á Smáratorgi, Kringlunni og Akureyri.

Re: MX518

Sent: Lau 28. Des 2019 15:24
af HalistaX
blitz skrifaði:
HalistaX skrifaði:
blitz skrifaði:https://www.coolshop.is/vara/logitech-mx518-gaming-mouse-legend-reborn/AN6C2F/

Er þetta Coolshop alveg legit eða? Hvernig er það?


Já - þetta er Kids Coolshop sem þú finnur á Smáratorgi, Kringlunni og Akureyri.

Nice! Það eru nefninlega alveg geðbiluð verð að finna þarna....

Star Wars Jedi Fallen Order á PS4 kostar 6499kr, glæ nýr leikur alveg hræ ódýr!

https://www.coolshop.is/vara/star-wars- ... ic/AH2BK4/

Og þetta var bara eitt dæmi....