Veit einhver hvenar eitthvað af þessu kemur til íslands, hef verið að prufa önnur öpp eins og cards - mobile wallet sem notar nfc til að borga en það virkar ekki hér á landi.
Eru einhver öpp sem er hægt að nota hér á landi til að borga í gegnum síma með nfc?
Apple pay/Samsung pay/Google pay
-
- Kerfisstjóri
- Póstar: 1235
- Skráði sig: Mán 11. Maí 2009 16:44
- Reputation: 63
- Staðsetning: 600
- Staða: Ótengdur
Re: Apple pay/Samsung pay/Google pay
Síminn pay?
Eplakarfan: Apple Watch S6 LTE | iPad Air 2020 | iPad Pro 12.9” | Apple TV 4K | iPhone 12 Pro Max | Airpods Pro
Tölvan: Lenovo IdeaPad L340
Útiveran: Ford Kuga | Kangoo | Bettinsoli | Savage B22 | Savage Apex 110 Predator XP
Tölvan: Lenovo IdeaPad L340
Útiveran: Ford Kuga | Kangoo | Bettinsoli | Savage B22 | Savage Apex 110 Predator XP
Re: Apple pay/Samsung pay/Google pay
ColdIce skrifaði:Síminn pay?
já það væri samt betra ef það væri hægt að nota það með nfc
-
- Gúrú
- Póstar: 593
- Skráði sig: Fim 26. Apr 2007 02:04
- Reputation: 75
- Hafðu samband:
- Staða: Ótengdur
Re: Apple pay/Samsung pay/Google pay
Eru ekki bara örfáir staðir sem nota síminn pay. Hef amk ekki séð þá marga. Ég vill sjá þetta notað alstaðar eins og kínverjinn notar þetta wechat dæmi
B450M Steel Legend (AM4). AMD Ryzen 5 3600X. TEAM TM8FP4512G (SSD). 2 tb HDD. 3 tb HDD. 4 tb HDD GeForce RTX 2060 SUPER. 16 gb 3600 mhz RAM.
Re: Apple pay/Samsung pay/Google pay
Apple pay virkar á Íslandi ég gat notað það þegar ég var á Íslandi um daginn.
Kannski annað mál að Íslenskir kortaútgefendur hafa ekki innleitt það.
Kannski annað mál að Íslenskir kortaútgefendur hafa ekki innleitt það.
-
- Vélbúnaðarníðingur
- Póstar: 374
- Skráði sig: Fim 05. Maí 2011 17:43
- Reputation: 22
- Staða: Ótengdur
Re: Apple pay/Samsung pay/Google pay
Samsung og apple pay virkar hérna ef þú ert með kort frá einhverjir lönd sem styður þetta. Td noregi eða svíþjóð. Þau nota bara nfc ogsegulrönd