Snjallari Bílar

Umræða um það sem koma skal, bæði í vélbúnaði og hugbúnaði

Höfundur
Gorgeir
Nörd
Póstar: 109
Skráði sig: Fim 16. Sep 2010 15:50
Reputation: 8
Staða: Ótengdur

Snjallari Bílar

Pósturaf Gorgeir » Fös 29. Jún 2018 14:44

Þar sem ég er smá tölfrðinörd og átti gamlan bíl sem var alltaf að koma með kjánalegar villumeldingar.
Í stað þess að fara á verkstæði að lesa af honum þá bara keypti ég OBDII mæli sem ég tengdi með blátönn í símann minn til að lesa villuna sem og hreinsa hana ef það var ekkert alvarlegt.
En nú er ég kominn á nýjan bíl og hef ekki þörf fyrir að skoða error code þar sem ekkert hefur komið upp.
Þá fann ég þörf fyrir að track-a ferðirnar mína á bílnum sem og eyðslu og allt það sem tölvan í bílnum bíður uppá.
Fór þá að leita að forritum og datt inná Snjallari Bílar sem Síminn segist hafa búið til.
Allt í góðu (en samt ekki) með það en þá bjóða þeir manni að kaupa OBDII mæli á 15k og svo mánaðargjald fyrir notkun á forritinu á 2k per user (algengt að fyrirtækjabílar noti svona, eins og pizzusendlar og fleira, heitir víst ökuriti).
En það sem blöskraði mér er að þeir selja tækið á 15k (ég keypti mitt á 15 dollara af ebay, jú jú minn er kannski ekki eins vandaður og hjá Símanum, en samt)
Og svo eru fullt af Mileage tracker forritum til í Play Store sem og iTunes app store.
Kannski er þetta bara rant í mér (afsakið ef þetta er TLDNR type of póstur)
En ef þið hafið notað svona til að track-a ykkar akstur, hvaða forrit hafið þið notað?

Síminn:
Snjallari Bílar - Heimasíða Símans
Snjallari Bílar - Play Store

Forrit sem ég nota
TripTracker
TorqueSkjámynd

Njall_L
Stjórnandi
Póstar: 897
Skráði sig: Mið 29. Okt 2014 20:58
Reputation: 171
Staða: Ótengdur

Re: Snjallari Bílar

Pósturaf Njall_L » Fös 29. Jún 2018 14:49

Hvaða ODBII græju ert þú að nota?


Aðaltölva: Dell Latitude 7480 | i7-7600u | 32GB DDR4 | 1TB SSD | 14"IPS
In-house streaming tölva: i7-4790k | ASRock Z97 Extreme 6 | 16GB DDR3 | 1TB SSD | Titan X 12GB


Höfundur
Gorgeir
Nörd
Póstar: 109
Skráði sig: Fim 16. Sep 2010 15:50
Reputation: 8
Staða: Ótengdur

Re: Snjallari Bílar

Pósturaf Gorgeir » Fös 29. Jún 2018 15:05

Njall_L skrifaði:Hvaða ODBII græju ert þú að nota?


https://www.gearbest.com/obd-diagnostic-tools/pp_009870781953.html?wid=1433363Skjámynd

Sallarólegur
Internetsérfræðingur
Póstar: 5879
Skráði sig: Mán 04. Apr 2005 11:01
Reputation: 487
Staðsetning: https://viktor.ms
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Snjallari Bílar

Pósturaf Sallarólegur » Fös 29. Jún 2018 15:10

Síminn er að bjóða þjónustu sem eBay er ekki að bjóða upp á, svo það þarf kannski ekki að koma á óvart að það sé ekki sama verð.


AMD Ryzen5 3600 • GTX1080 founders edition • ASRock Fatal1ty B450 Gaming-ITX/ac • Corsair Ven 2x8GB 3200Mhz • Samsung 970 Evo Plus 250GB • Corsair SF600 • G Pro Wireless • WASD V2 Ch.MX brown • Corsair Virtuoso SE

Alienware Ultrawide 34.1" WQHD 1900R IPS 3440 x 1440p 4ms 120Hz •

EdgeRouter-X • TOUGHSwitch TS-5-POE • Unifi AP AC LITE • Raspberry Pi Unifi controller