Síða 1 af 1

Ageia PhysX

Sent: Þri 08. Mar 2005 23:25
af ErectuZ
Rakst á þetta áðan þegar ég var að ferð minni um heimshöf internetsins :lol:

http://www.gamers-depot.com/interviews/agiea/001.htm

Þetta er sniðugt. Eitthvað sem okkur ætti að hlakka til í, held ég :D

Hvað finnst ykkur?

Sent: Mið 09. Mar 2005 00:16
af Snorrmund
Mér finnst þetta þrælsniðugt.. Samt væri held ég betra að hafa þetta innbyggt í móbo/skjákorti annars mun fólk ekkert vera að nota þetta af viti.. Held ég..

Sent: Mið 09. Mar 2005 00:32
af gnarr
lýst vel á :D þetta er hlutur sem ég er búinn að vera að láta mig dreyma um síðustu árin.. núna þarf bara AIPU til að fullkomna þetta.

Sent: Mið 09. Mar 2005 10:59
af Snorrmund
hvað er AIPU þori að veðja að það tengist hljóði...

Audio blabla Prossesing Unit

Sent: Mið 09. Mar 2005 11:05
af Pandemic
Artificial intelligence processing unit

Sent: Mið 09. Mar 2005 11:14
af gnarr
Pandemic skrifaði:Artificial intelligence processor unit


Fyrir utan að það er Processing Unit.. þá hefur hann rétt fyrir sér. :8)

Sent: Mið 09. Mar 2005 18:22
af Zkari
The Arab Inter-Parliamentary Union (AIPU)

Fyrsti linkurinn sem kom upp á Google :P

Sent: Mið 09. Mar 2005 21:36
af gnarr
ætli ég geti troðið þessu í tölvuna mína.. :lol:

Sent: Fös 11. Mar 2005 19:36
af DoRi-
úff, þegar ég las hvað væri hægt ða gera með þessa þá slefaði ég,,og þetta a´að koam fyrir jóla innkaupa tímann :D

Sent: Fös 11. Mar 2005 19:45
af urban
DoRi- skrifaði:úff, þegar ég las hvað væri hægt ða gera með þessa þá slefaði ég,,og þetta a´að koam fyrir jóla innkaupa tímann :D


já og kemur alveg ábiggilega til með að kosta það mikið að maður hefur ekki efni á þessu

Sent: Lau 12. Mar 2005 03:29
af sveik
Anandtech segir sína skoðun.
Spurning hvort leikjaframleiðendur fara að nýta sér þetta að einhverju marki ? enhvernveginn held ég að þetta þurfi ákveðinn tíma til að aðlagast markaðnum...

Sent: Sun 13. Mar 2005 12:10
af Ice master
Snidugt tæki loksins eitthvað Næs sem margir Þurfa. :-$

Sent: Fim 07. Júl 2005 14:00
af Snorrmund
BUMP, komið physiscs test á netið :)

http://www.megagames.com/news/show.cgi? ... downloads&

Sent: Fim 07. Júl 2005 14:56
af gnarr
þetta er svo mikil snilld :D búinn að vera að byggja dominoborgir í allann dag :D

Sent: Fös 05. Maí 2006 07:59
af gnarr
rétt rúmt ár frá fyrstu fréttum um þennann hlut og fyrsta reviewið er komið:

http://anandtech.com/video/showdoc.aspx?i=2751

Ps. ætli þetta teljist sem "double post" haha ;)

Sent: Fös 05. Maí 2006 11:46
af Stutturdreki
urban- skrifaði:já og kemur alveg ábiggilega til með að kosta það mikið að maður hefur ekki efni á þessu
BFG er með Ageia Physics kort á leiðinni (samkvæmt Tomshardware) sem er verðlagt á ~$300 hjá Best Buy.