Apple að hætta með Intel örgjörva?

Allt utan efnis
Skjámynd

Höfundur
GuðjónR
Stjórnandi
Póstar: 16258
Skráði sig: Fim 29. Ágú 2002 18:46
Reputation: 1983
Staðsetning: Hérna
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Apple að hætta með Intel örgjörva?

Pósturaf GuðjónR » Þri 03. Apr 2018 12:28

Ég hélt fyrst að þetta væri aprílgabb en dagsetningin á fréttinni er 2. apríl þannig að gabb er það varla.
Ef rétt reynist þá er Apple heldur betur að einangra sig, svona svipða og í denn með PowerPC.
Það mun væntanlega ekki verða hægt að keyra Windows á Mac tölvum og væntanlega ekki Hackintosh.

Rökin sem Apple færir fyrir þessu eru svo fráleit að það hálfa væri hellingur...
Apple is planning to transition from Intel chips to its own custom made Mac chips as early as 2020. Apple's initiative, reportedly code named "Kalamata," is part of an effort to make Macs, iPhones, and iPads work "more similarly and seamlessly together" according to unspecified sources that spoke to Bloomberg
Nú? Apple eru alltaf að monta sig af því hversu vel tækin þeirra vinna saman, ætli rétta ástæðan sé ekki frekar sú að spara peninga með því að framleiða örgjörva sjálfir?
With its own chips, Apple would not be forced to wait on new Intel chips before being able to release updated Macs, and the company could integrate new features on a faster schedule.
LOL, eins og Apple séu vanir að bíða eftir Intel!! Apple er yfirleitt með hundgamalt hardware í græjunum sínum. Nýjustu örgjörvarnir í iMac eru Kaby Lake þrátt fyrir að Coffee Lake hafi komið út á svipuðum tíma og Apple uppfæri tölvurnar úr Skylkake í Kaby Lake. Og núna, næstum ári síðar eru þeir ekki ennþá komnir með Coffee Lake í tölvurnar.
A move away from Intel would have a major impact on Intel, with Apple providing approximately five percent of Intel's annual revenue. Intel stock has already dropped following the news.

https://www.macrumors.com/2018/04/02/ap ... hips-2020/



Skjámynd

svanur08
Vaktari
Póstar: 2486
Skráði sig: Fim 18. Feb 2010 16:05
Reputation: 116
Staða: Ótengdur

Re: Apple að hætta með Intel örgjörva?

Pósturaf svanur08 » Þri 03. Apr 2018 13:03

Intel outside.


Sjónvarp: LG C3 (OLED48C3) Blu-ray spilari: SONY UBP-X800M2 Soundbar: LG S75QR


ColdIce
Bara að hanga
Póstar: 1561
Skráði sig: Mán 11. Maí 2009 16:44
Reputation: 94
Staðsetning: 600
Staða: Tengdur

Re: Apple að hætta með Intel örgjörva?

Pósturaf ColdIce » Þri 03. Apr 2018 13:20

Intel er svoooo 2017


Eplakarfan: Apple Watch S8 | iPad Pro M1 | Macbook Pro 14” M3 | Apple TV 4K | iPhone 14 Pro Max | Airpods Pro | Airpods Pro 2 | iMac 27”
Tölvan: PlayStation 5 | PlayStation 4 Pro | ThinkPad T14
Útiveran: Honda CR-V 2021 | Zero 10X | Vsett 11+ | Bettinsoli | Savage B22 |

Skjámynd

GullMoli
Stjórnandi
Póstar: 2462
Skráði sig: Lau 20. Maí 2006 22:05
Reputation: 212
Staðsetning: NGC 3314.
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Apple að hætta með Intel örgjörva?

Pósturaf GullMoli » Þri 03. Apr 2018 15:18

Þeir þurfa væntanlega að bíða eftir því að Intel gefi út nýja línu áður en þeir geta þróað kerfið í kringum hann?

T.d. Intel gefur úr örgjörva og Apple geta í kjölfarið farið að hana móðurborð og componenta, svo ég tali nú ekki um að koma með stýrikerfis uppfærslur sem virka með þessu öllu.

Hvað veit maður svosum, nema að iPhone örgjörvarnir þeirra eru ótrúlega öflugir og samvinna þeirra með iOS gefur okkir öflugustu símtækin á markaðnum í dag.

Ég held að það sé óþarfi að hafa áhyggjur .. :lol: frekar spennandi imo!


Main -> || Windows 11 || Ryzen 5600x || Asus ROG B550i || 32GB DDR4 3600 || RTX 3070 || CM 750W SFX || Lian Li TU-150 || 34" IPS 3440x1440 180Hz ||

NAS -> || Truenas Scale || i7 8700 || 64GB DDR4 2666 || 2x 12 TB ||

"It's a magical world, Hobbes, Ol' Buddy... let's go exploring!"


Gislinn
FanBoy
Póstar: 769
Skráði sig: Fim 12. Feb 2009 01:07
Reputation: 50
Staða: Ótengdur

Re: Apple að hætta með Intel örgjörva?

Pósturaf Gislinn » Þri 03. Apr 2018 15:39

Þróunin hjá Intel hefur verið rosalega hæg, þeir eru ekki að gera neitt sérstaklega spennandi og performance hefur ekki verið að bætast neitt sérstaklega mikið eða hratt frá ca. 2011. Tékk it (linkur). Að því sögðu þá hef ég samt enga trú á að Apple geri betur, þeir verða örugglega bara í nákvæmlega sama farinu og Intel.

EDIT: Það mætti eiginlega frekar segja að þróunin hjá Intel hafi verið fókusuð meira á fjölda kjarna og betri nýtni (raforkulega séð) þannig að þróunin í hraða per kjarna hefur svolítið liðið fyrir það. Það er sennilegast að mestu leiti vegna þess að tæknin er að vera komin að mörkum þess sem sílikonið getur gert.


common sense is not so common.

Skjámynd

Höfundur
GuðjónR
Stjórnandi
Póstar: 16258
Skráði sig: Fim 29. Ágú 2002 18:46
Reputation: 1983
Staðsetning: Hérna
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Apple að hætta með Intel örgjörva?

Pósturaf GuðjónR » Þri 03. Apr 2018 16:37

GullMoli skrifaði:Þeir þurfa væntanlega að bíða eftir því að Intel gefi út nýja línu áður en þeir geta þróað kerfið í kringum hann?

T.d. Intel gefur úr örgjörva og Apple geta í kjölfarið farið að hana móðurborð og componenta, svo ég tali nú ekki um að koma með stýrikerfis uppfærslur sem virka með þessu öllu.

Ég held að sú skýring haldi varla vatni. Hérna sést hvað líður langur tími á milli uppfærslna hjá þeim:
Viðhengi
mac pro.PNG
mac pro.PNG (80.04 KiB) Skoðað 4378 sinnum
mac mini.PNG
mac mini.PNG (77.2 KiB) Skoðað 4378 sinnum
imac.PNG
imac.PNG (122.99 KiB) Skoðað 4378 sinnum