Síða 1 af 1

Google lokar á amazon tæki

Sent: Mið 06. Des 2017 20:17
af appel
https://www.reuters.com/article/us-amaz ... SKBN1DZ37O

Youtube ekki aðgengilegt frá amazon tækjum.

Makes you think.

Þarf Microsoft að fara semja við google um aðgang frá windows vélum að youtube?

Hvað varð um opin platform, opinn aðgang?

Maður veltir fyrir sér framtíðinni í þessum efnum, þegar nær öll tæki sem fólk er með eru annaðhvort microsoft, apple, google, samsung eða amazon. Þurfa þessir aðilar að semja sín á milli um að tæki frá mismunandi framleiðendum fá aðgang að þjónustum hinna?

Re: Google lokar á amazon tæki

Sent: Mið 06. Des 2017 20:35
af Nariur
Ég myndi nú kalla þetta frekar vægt svar við helvíti grófri meðferð sem Amazon hafa sýnt þeim.

Re: Google lokar á amazon tæki

Sent: Mið 06. Des 2017 20:54
af appel
Nariur skrifaði:Ég myndi nú kalla þetta frekar vægt svar við helvíti grófri meðferð sem Amazon hafa sýnt þeim.


Já, þetta er líklega frekar flókið að átta sig á þessu, hver er í rétti.

Það er alveg ljóst að tímabil þessara opnu platforma eru að líða undir lok, og lokuð platform að taka við. Google Play Store, Apple AppStore, Windows Store, etc. Nýir dyraverðir upplýsingaaldarinnar. Vefurinn að verða/er orðinn "secondary" við mobile öpp, tímabilið þar sem þú downloadaðir exe skrá af vefnum og keyrðir á windows tölvunni þinni er búinn, þar sem allir gátu dreift öllu, núna þarf að fara í gegnum nálaraugu risanna, samþykkja skilmála þeirra og skipta tekjunum með þeim.

Þetta er örugglega bara upphafið af svona platform stríði milli risanna.

Google gæti alveg gert amazon mikinn óleik, tekið þá út úr öllum leitarniðustöðum, fjarlægt öll þeirra öpp, etc.

Re: Google lokar á amazon tæki

Sent: Mið 06. Des 2017 21:08
af GuðjónR
appel skrifaði:https://www.reuters.com/article/us-amazon-com-tech-alphabet/google-pulls-youtube-from-amazon-devices-escalating-spat-idUSKBN1DZ37O

Youtube ekki aðgengilegt frá amazon tækjum.

Makes you think.

Þarf Microsoft að fara semja við google um aðgang frá windows vélum að youtube?

Hvað varð um opin platform, opinn aðgang?

Maður veltir fyrir sér framtíðinni í þessum efnum, þegar nær öll tæki sem fólk er með eru annaðhvort microsoft, apple, google, samsung eða amazon. Þurfa þessir aðilar að semja sín á milli um að tæki frá mismunandi framleiðendum fá aðgang að þjónustum hinna?


Er þetta ekki eins og með Símann og Vodafone og myndlyklana?

Re: Google lokar á amazon tæki

Sent: Mið 06. Des 2017 21:10
af Viktor
appel skrifaði:Google gæti alveg gert amazon mikinn óleik, tekið þá út úr öllum leitarniðustöðum, fjarlægt öll þeirra öpp, etc.


Er nokkuð viss um að það sé ólöglegt, amk. í Evrópu. Misnotkun á markaðsráðandi stöðu. Google var til dæmis dæmt fyrir að setja sínar vörur efst í leitina.

Re: Google lokar á amazon tæki

Sent: Mið 06. Des 2017 21:18
af appel
Sallarólegur skrifaði:
appel skrifaði:Google gæti alveg gert amazon mikinn óleik, tekið þá út úr öllum leitarniðustöðum, fjarlægt öll þeirra öpp, etc.


Er nokkuð viss um að það sé ólöglegt, amk. í Evrópu. Misnotkun á markaðsráðandi stöðu. Google var til dæmis dæmt fyrir að setja sínar vörur efst í leitina.

Hef reyndar aldrei skilið afhverju Google er eitthvað að hlusta á vælið í evrópusambandinu, ef þeir vildu þá gætu þeir bara verið með sína starfsstöð í BNA, og ég efast um að ESB ætli að fara loka á google.com, semsagt ritskoða. Það gæti verið eitthvað sem Trump kallinn myndi svara fyrir.
Í BNA mega þeir gera hvað sem þeim hentar á sínum eigin kerfum.

Re: Google lokar á amazon tæki

Sent: Mið 06. Des 2017 21:41
af Viktor
appel skrifaði:
Sallarólegur skrifaði:
appel skrifaði:Google gæti alveg gert amazon mikinn óleik, tekið þá út úr öllum leitarniðustöðum, fjarlægt öll þeirra öpp, etc.


Er nokkuð viss um að það sé ólöglegt, amk. í Evrópu. Misnotkun á markaðsráðandi stöðu. Google var til dæmis dæmt fyrir að setja sínar vörur efst í leitina.

Hef reyndar aldrei skilið afhverju Google er eitthvað að hlusta á vælið í evrópusambandinu, ef þeir vildu þá gætu þeir bara verið með sína starfsstöð í BNA, og ég efast um að ESB ætli að fara loka á google.com, semsagt ritskoða. Það gæti verið eitthvað sem Trump kallinn myndi svara fyrir.
Í BNA mega þeir gera hvað sem þeim hentar á sínum eigin kerfum.


Vegna þess að Google vill aðgang að mörkuðum í Evrópu.

Re: Google lokar á amazon tæki

Sent: Mið 06. Des 2017 21:42
af appel
Sallarólegur skrifaði:
appel skrifaði:
Sallarólegur skrifaði:
appel skrifaði:Google gæti alveg gert amazon mikinn óleik, tekið þá út úr öllum leitarniðustöðum, fjarlægt öll þeirra öpp, etc.


Er nokkuð viss um að það sé ólöglegt, amk. í Evrópu. Misnotkun á markaðsráðandi stöðu. Google var til dæmis dæmt fyrir að setja sínar vörur efst í leitina.

Hef reyndar aldrei skilið afhverju Google er eitthvað að hlusta á vælið í evrópusambandinu, ef þeir vildu þá gætu þeir bara verið með sína starfsstöð í BNA, og ég efast um að ESB ætli að fara loka á google.com, semsagt ritskoða. Það gæti verið eitthvað sem Trump kallinn myndi svara fyrir.
Í BNA mega þeir gera hvað sem þeim hentar á sínum eigin kerfum.


Vegna þess að Google vill aðgang að mörkuðum í Evrópu.


Það eru frjáls viðskipti á milli landa. Ég hef getað keypt vörur og þjónustu af fyrirtækjum EINGÖNGU staðsett í bandaríkjunum.

Re: Google lokar á amazon tæki

Sent: Mið 06. Des 2017 21:43
af Viktor
appel skrifaði:
Sallarólegur skrifaði:
appel skrifaði:
Sallarólegur skrifaði:
appel skrifaði:Google gæti alveg gert amazon mikinn óleik, tekið þá út úr öllum leitarniðustöðum, fjarlægt öll þeirra öpp, etc.


Er nokkuð viss um að það sé ólöglegt, amk. í Evrópu. Misnotkun á markaðsráðandi stöðu. Google var til dæmis dæmt fyrir að setja sínar vörur efst í leitina.

Hef reyndar aldrei skilið afhverju Google er eitthvað að hlusta á vælið í evrópusambandinu, ef þeir vildu þá gætu þeir bara verið með sína starfsstöð í BNA, og ég efast um að ESB ætli að fara loka á google.com, semsagt ritskoða. Það gæti verið eitthvað sem Trump kallinn myndi svara fyrir.
Í BNA mega þeir gera hvað sem þeim hentar á sínum eigin kerfum.


Vegna þess að Google vill aðgang að mörkuðum í Evrópu.


Það eru frjáls viðskipti á milli landa. Ég hef getað keypt vörur og þjónustu af fyrirtækjum EINGÖNGU staðsett í bandaríkjunum.


"Markaður" er aðeins stærra orð heldur en að geta sent þér vörur frá Bandaríkjunum :-$

Re: Google lokar á amazon tæki

Sent: Mið 06. Des 2017 22:24
af brynjarbergs
Loka einungis á appið - ennþá aðgengilegt í gegnum browser.

Re: Google lokar á amazon tæki

Sent: Mið 06. Des 2017 22:26
af GuðjónR
appel skrifaði:Það eru frjáls viðskipti á milli landa. Ég hef getað keypt vörur og þjónustu af fyrirtækjum EINGÖNGU staðsett í bandaríkjunum.

Ég hélt þetta líka þangað til ég reyndi að kaupa Belking HDMI snúru frá USA en þær fást ekki á Íslandi og ég rakst strax á veggi...
Apple sendir ekki til Íslands og Belking ekki heldur, ég skráði mig á myus.com og reyndi að láta senda þangað en hvorki Apple né Belkin vildu það.
Meira að segja neituðu bæði Apple og Belking að selja beint á myus en ég reyndi að nota "Personal Shopper" sem virkar þannig að þeir kaupa vöruna fyrir þig og rukka þig síðan ásamt smávægilegri þóknun ... fékk skilaboð frá myus að athuga með Amazon eða eBay.

Re: Google lokar á amazon tæki

Sent: Mið 06. Des 2017 22:42
af appel
GuðjónR skrifaði:
appel skrifaði:Það eru frjáls viðskipti á milli landa. Ég hef getað keypt vörur og þjónustu af fyrirtækjum EINGÖNGU staðsett í bandaríkjunum.

Ég hélt þetta líka þangað til ég reyndi að kaupa Belking HDMI snúru frá USA en þær fást ekki á Íslandi og ég rakst strax á veggi...
Apple sendir ekki til Íslands og Belking ekki heldur, ég skráði mig á myus.com og reyndi að láta senda þangað en hvorki Apple né Belkin vildu það.
Meira að segja neituðu bæði Apple og Belking að selja beint á myus en ég reyndi að nota "Personal Shopper" sem virkar þannig að þeir kaupa vöruna fyrir þig og rukka þig síðan ásamt smávægilegri þóknun ... fékk skilaboð frá myus að athuga með Amazon eða eBay.


Ég hef reyndar lent í svona líka, og spurði fyrirtækið um þetta. Þetta snýst frekar um "company policy" frekar en hvort það séu frjáls viðskipti milli landa, því vissulega eru frjáls viðskipti. Sum fyrirtæki hafa lent í vandræðum með sendingar til Íslands, pakkar setið fastir í tollinum, sendir til baka. Þetta kann að hafa gerst fyrir mörgum árum, en þessi litlu fyrirtæki í BNA hafa allan vara á, og þau díla við milliliði sem díla við sendingafyrirtæki sem eru ekki búin að setja grænt ljós á Ísland útaf þessu, bara seinvirkt kerfi.
Þannig að þú getur í raun kennt einhverjum grumpy tollaeftirlitsmanni Á ÍSLANDI sem nennti ekki að skoða pakka fyrir svona 10 árum síðan og pakkinn endaði sjálfvirkt á að vera sendur til baka. Ísland.

Re: Google lokar á amazon tæki

Sent: Fös 12. Júl 2019 09:41
af netkaffi
appel skrifaði:Ég hef reyndar lent í svona líka, og spurði fyrirtækið um þetta. Þetta snýst frekar um "company policy" frekar en hvort það séu frjáls viðskipti milli landa, því vissulega eru frjáls viðskipti. Sum fyrirtæki hafa lent í vandræðum með sendingar til Íslands, pakkar setið fastir í tollinum, sendir til baka. Þetta kann að hafa gerst fyrir mörgum árum, en þessi litlu fyrirtæki í BNA hafa allan vara á, og þau díla við milliliði sem díla við sendingafyrirtæki sem eru ekki búin að setja grænt ljós á Ísland útaf þessu, bara seinvirkt kerfi.
Þannig að þú getur í raun kennt einhverjum grumpy tollaeftirlitsmanni Á ÍSLANDI sem nennti ekki að skoða pakka fyrir svona 10 árum síðan og pakkinn endaði sjálfvirkt á að vera sendur til baka. Ísland.

Hver er eiginlega hagurinn í að hafa menn á launum sem svokallaða toll"verði", fyrir utan það að stoppa sprengjur og þannig? Fyrir utan það, og kannski dóp (sem þeir ná hvort sem er ekkert að stopppa að sé í boði á landinu) hver í andskotanum er tilgangurinn með þessu? Ég hef búið að Íslandi í 30 ár og eina sem ég veit um er að þessi stofnun gerir venjulegu fólki mikinn grikk, og það var nógu erfitt að búa hérna á fróni fyrir án þess að hafa menn á launum við það að gera það erfiðara.

Ég er alveg til í að hafa vopnaeftirlit og þannig, en þeir eru að skipta sér af svo mikið meira en það—hlutum sem þeim ætti ekki að koma neitt við þessu fólki. Eru þetta ekki einhverjar leifar af forræðishyggju aftur úr öldum?

Re: Google lokar á amazon tæki

Sent: Fös 12. Júl 2019 10:41
af rapport
Tilgangurinn með tollum er að vernda innlenda framleiðslu og innlennt atvinnulíf gegn samkeppni við ódýra innflutta vöru.

Innlenda varan skapar mikla verðmætasköpun í landinu, innflutta varan gerir það ekki.

Þó eru til aðrar leiðir til að berjast gegn innflutningi og stuðla að verðmætasköpun innanlands, t.d. með því að afnema VSK af viðgerðaþjónustu og vinnu á verkstæðum.

Re: Google lokar á amazon tæki

Sent: Fös 12. Júl 2019 12:51
af netkaffi
Nokkuð viss um að hérna væri verðmætasköpun þó að enginn Tollur væri. Fólk skapar verðmæti af eðlisfari, svona flestir sem eru í lagi.