Síða 1 af 1

Intel Skylake örgjörvar (1151) og móðurborð (Z170)

Sent: Fim 06. Ágú 2015 14:14
af GuðjónR
Þá voru nýju Intel örgjörarnir að koma á markað, enn eitt kubbasettið (1151) nýju móðurborðin kallast Z170.
Hér er smá frétt um þessar nýjungar: Sjötta kynslóðin frá Intel. og aðeins meira hérna.

Re: Intel Skylake örgjörvar (1151) og móðurborð (Z170)

Sent: Fim 06. Ágú 2015 14:32
af Hannesinn
Hvað varð um Broadwell örgjörvana sem áttu að passa ofan í Z97 LGA1150 borðin?

Re: Intel Skylake örgjörvar (1151) og móðurborð (Z170)

Sent: Fim 06. Ágú 2015 14:45
af emmi
Samkvæmt Tectspot þá hefur i7-6700K lítið sem ekkert framyfir i7-4790K.

http://www.techspot.com/review/1041-int ... k-skylake/

Re: Intel Skylake örgjörvar (1151) og móðurborð (Z170)

Sent: Fim 06. Ágú 2015 15:35
af GuðjónR
emmi skrifaði:Samkvæmt Tectspot þá hefur i7-6700K lítið sem ekkert framyfir i7-4790K.

http://www.techspot.com/review/1041-int ... k-skylake/

Akkúrat, það er engin ástæða til að uppfæra bara til að uppfæra.
Mér sýnist í fljótu bragði að Skylake hafi betri DDR3/DDR4 support en hvort það er eitthvað sem venjulegur notandi finnur er svo annað mál.
Þetta er líklega gert í með markaðssetningu og sölu í huga.

Re: Intel Skylake örgjörvar (1151) og móðurborð (Z170)

Sent: Fim 06. Ágú 2015 16:28
af FreyrGauti
Hannesinn skrifaði:Hvað varð um Broadwell örgjörvana sem áttu að passa ofan í Z97 LGA1150 borðin?


http://ark.intel.com/products/family/84 ... s#@Desktop

Komu í vetur/vor og voru það óáhugaverðir að enginn pældi meira í þeim.

Annars er þetta meira platform upgrade en performance upgrade, plús betri on-chip graphics.

Fara ágætlega yfir þetta í þessu vid.

Re: Intel Skylake örgjörvar (1151) og móðurborð (Z170)

Sent: Fim 13. Ágú 2015 10:21
af nidur
Er ekki málið að fá sér eitt svona með þessum nýju örgjörvum

http://www.supermicro.nl/products/mothe ... 170-SQ.cfm

Re: Intel Skylake örgjörvar (1151) og móðurborð (Z170)

Sent: Fim 13. Ágú 2015 11:30
af GuðjónR
nidur skrifaði:Er ekki málið að fá sér eitt svona með þessum nýju örgjörvum

http://www.supermicro.nl/products/mothe ... 170-SQ.cfm

Samvkæmt áræðanlegum heimildum er Supermicro Rollsinn í móðurborðum.
Ef þú vilt vera virkilega grand þá er þetta auðvitað málið. ;)