Intel Skylake örgjörvar (1151) og móðurborð (Z170)

Allt utan efnis
Skjámynd

Höfundur
GuðjónR
Stjórnandi
Póstar: 15160
Skráði sig: Fim 29. Ágú 2002 18:46
Reputation: 1487
Staðsetning: Hérna
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Intel Skylake örgjörvar (1151) og móðurborð (Z170)

Pósturaf GuðjónR » Fim 06. Ágú 2015 14:14

Þá voru nýju Intel örgjörarnir að koma á markað, enn eitt kubbasettið (1151) nýju móðurborðin kallast Z170.
Hér er smá frétt um þessar nýjungar: Sjötta kynslóðin frá Intel. og aðeins meira hérna.
Viðhengi
skylake.png
skylake.png (584.55 KiB) Skoðað 3288 sinnum
Skylake_road.png
Skylake_road.png (244.84 KiB) Skoðað 3288 sinnum
intel skylake cpu.jpg
intel skylake cpu.jpg (25.98 KiB) Skoðað 3288 sinnumSkjámynd

Hannesinn
Gúrú
Póstar: 545
Skráði sig: Þri 24. Sep 2002 16:48
Reputation: 61
Staðsetning: Reykjavík
Staða: Ótengdur

Re: Intel Skylake örgjörvar (1151) og móðurborð (Z170)

Pósturaf Hannesinn » Fim 06. Ágú 2015 14:32

Hvað varð um Broadwell örgjörvana sem áttu að passa ofan í Z97 LGA1150 borðin?


Enjoy your job, make lots of money, work within the law. Choose any two.

Skjámynd

emmi
Of mikill frítími
Póstar: 1771
Skráði sig: Þri 24. Sep 2002 10:15
Reputation: 49
Staðsetning: Reykjanesbær
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Intel Skylake örgjörvar (1151) og móðurborð (Z170)

Pósturaf emmi » Fim 06. Ágú 2015 14:45

Samkvæmt Tectspot þá hefur i7-6700K lítið sem ekkert framyfir i7-4790K.

http://www.techspot.com/review/1041-int ... k-skylake/Skjámynd

Höfundur
GuðjónR
Stjórnandi
Póstar: 15160
Skráði sig: Fim 29. Ágú 2002 18:46
Reputation: 1487
Staðsetning: Hérna
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Intel Skylake örgjörvar (1151) og móðurborð (Z170)

Pósturaf GuðjónR » Fim 06. Ágú 2015 15:35

emmi skrifaði:Samkvæmt Tectspot þá hefur i7-6700K lítið sem ekkert framyfir i7-4790K.

http://www.techspot.com/review/1041-int ... k-skylake/

Akkúrat, það er engin ástæða til að uppfæra bara til að uppfæra.
Mér sýnist í fljótu bragði að Skylake hafi betri DDR3/DDR4 support en hvort það er eitthvað sem venjulegur notandi finnur er svo annað mál.
Þetta er líklega gert í með markaðssetningu og sölu í huga.Skjámynd

FreyrGauti
Tölvutryllir
Póstar: 652
Skráði sig: Fim 04. Des 2008 10:29
Reputation: 15
Staða: Ótengdur

Re: Intel Skylake örgjörvar (1151) og móðurborð (Z170)

Pósturaf FreyrGauti » Fim 06. Ágú 2015 16:28

Hannesinn skrifaði:Hvað varð um Broadwell örgjörvana sem áttu að passa ofan í Z97 LGA1150 borðin?


http://ark.intel.com/products/family/84 ... s#@Desktop

Komu í vetur/vor og voru það óáhugaverðir að enginn pældi meira í þeim.

Annars er þetta meira platform upgrade en performance upgrade, plús betri on-chip graphics.

Fara ágætlega yfir þetta í þessu vid.Skjámynd

nidur
Kerfisstjóri
Póstar: 1212
Skráði sig: Fim 18. Ágú 2011 16:50
Reputation: 157
Staðsetning: In the forest
Staða: Ótengdur

Re: Intel Skylake örgjörvar (1151) og móðurborð (Z170)

Pósturaf nidur » Fim 13. Ágú 2015 10:21

Er ekki málið að fá sér eitt svona með þessum nýju örgjörvum

http://www.supermicro.nl/products/mothe ... 170-SQ.cfm


Everyone knows the phrases "time is money" and "money is power". That naturally concludes that time is also power. Time gives you the ability to learn how to do things, but people don't want the power in today's world. They want their time and money.

Skjámynd

Höfundur
GuðjónR
Stjórnandi
Póstar: 15160
Skráði sig: Fim 29. Ágú 2002 18:46
Reputation: 1487
Staðsetning: Hérna
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Intel Skylake örgjörvar (1151) og móðurborð (Z170)

Pósturaf GuðjónR » Fim 13. Ágú 2015 11:30

nidur skrifaði:Er ekki málið að fá sér eitt svona með þessum nýju örgjörvum

http://www.supermicro.nl/products/mothe ... 170-SQ.cfm

Samvkæmt áræðanlegum heimildum er Supermicro Rollsinn í móðurborðum.
Ef þú vilt vera virkilega grand þá er þetta auðvitað málið. ;)