OMG OMG virtual reality er svo málið :D

Umræða um það sem koma skal, bæði í vélbúnaði og hugbúnaði
Skjámynd

Höfundur
appel
Stjórnandi
Póstar: 3624
Skráði sig: Fös 13. Jún 2003 16:46
Reputation: 337
Staða: Tengdur

OMG OMG virtual reality er svo málið :D

Pósturaf appel » Þri 24. Feb 2015 13:35

Er einhver annar orðinn svona trúarnöttcase einsog ég varðandi virtual reality? :megasmile

Það er rosalegt hvað þróunin er búin að vera ör bara á 6 mánuðum, og margir stórir aðilar búnir að demba sér í kapphlaupið mikla um að koma með fyrstu alvöru neytendavöruna.

Facebook er búið að kaupa Oculus.
Samsung er búið að gefa út Gear VR.
Sony er búið að kynna Morpheus fyrir PS4.
Valve er að fara kynna SteamVR fyrir SteamMachine.
Google Cardboard, og Google hyggur á frekari þróun á VR.
Apple er að vinna að VR lausn fyrir iPhones.
Oculus er búið að kynna Crescent Bay, undanfara að neytendaútgáfunni.
Oculus er búið að kynna Oculus Story Studio, sem er kvikmyndastúdíó fyrir VR.
ÓL 2016 í Rio verða í VR útsendingu en ekki 4K.

maður heldur varla vatni :D


*-*

Skjámynd

Hnykill
Of mikill frítími
Póstar: 1863
Skráði sig: Þri 09. Des 2008 07:12
Reputation: 85
Staðsetning: Akureyri
Staða: Ótengdur

Re: OMG OMG virtual reality er svo málið :D

Pósturaf Hnykill » Þri 24. Feb 2015 13:38

windows 10 hologram.. ekki gleyma því . eða "Hololens" eins og það kallast víst.

https://www.youtube.com/watch?v=fq1y5E-hvMw


Corsair Obsidian 450D - Corsair RM850x 850W - Gigabyte Z490 Gaming X - Intel i5 10600K @ 5Ghz - Corsair H115i Pro - Asus 5700 XT OC 8GB - 16GB DDR4 3600MHz - 1 TB ADATA XPG SX8200 Pro - Windows 10.

Skjámynd

zedro
Stjórnandi
Póstar: 2755
Skráði sig: Fös 29. Okt 2004 21:29
Reputation: 112
Staðsetning: Flight level 100
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: OMG OMG virtual reality er svo málið :D

Pósturaf zedro » Þri 24. Feb 2015 13:49

Spenntur fyrir þessu, Oculus FTW! Þetta hololens er bara gimmic, það er allavega mín upplifun að svo stöddu.
Eflaust fínt í verkefni en ekki þessa dýpt sem VR býður uppá.


Fractal Design: Define S - Aerocool Strike-X 1100W - ASRock 990FX Extreme9 AM3+ ATX - FX-9590 Vishera w/BeQuiet Silent Loop 360mm - G.Skill 16GB (2x8GB) Sniper 1866MHz DDR3 - Sapphire Fury X - 480GB SSD OS + 2TB DATA
Kísildalur.is þar sem nördin versla

Skjámynd

Höfundur
appel
Stjórnandi
Póstar: 3624
Skráði sig: Fös 13. Jún 2003 16:46
Reputation: 337
Staða: Tengdur

Re: OMG OMG virtual reality er svo málið :D

Pósturaf appel » Þri 24. Feb 2015 13:50

VR er náttúrulega alveg að bresta á, á þessu ári og því næsta. Við vitum ekkert hvenær augmented reality verður að raunveruleika, kannski ekki fyrr en eftir 5 ár verður hægt að kaupa svona gleraugu sem virka eitthvað.


*-*

Skjámynd

hfwf
Of mikill frítími
Póstar: 1900
Skráði sig: Sun 16. Okt 2011 20:29
Reputation: 61
Staða: Ótengdur

Re: OMG OMG virtual reality er svo málið :D

Pósturaf hfwf » Þri 24. Feb 2015 13:57

Ég man þegar 3D var all the rave, just sayin :)Skjámynd

depill
Stjórnandi
Póstar: 1439
Skráði sig: Mán 04. Júl 2005 17:09
Reputation: 166
Staðsetning: Reykjavík, Iceland
Staða: Ótengdur

Re: OMG OMG virtual reality er svo málið :D

Pósturaf depill » Þri 24. Feb 2015 14:04
Skjámynd

Höfundur
appel
Stjórnandi
Póstar: 3624
Skráði sig: Fös 13. Jún 2003 16:46
Reputation: 337
Staða: Tengdur

Re: OMG OMG virtual reality er svo málið :D

Pósturaf appel » Þri 24. Feb 2015 15:14

Ég er ekki alveg á því að þessi gæi sé með það á hreinu hve langt þessi tækni er komin. Einsog hann sagði í lok fyrirlestrarins, að hann hefur ekki prófað DK2 frá Oculus.

Oculus sjálft segir að tæknin sé að mestu orðin leyst, þetta "simulation sickness" er ekki lengur vandamál fyrir langflesta. Ég held ég treysti Oculus frekar en einum gæja sem byggir skoðun sína á tækni sem hann prófaði í námi fyrir 4-5 árum síðan. Oculus er held ég ekki einu sinni orðið 2ja ára gamalt ennþá.

Svo er Crescent Bay orðinn víst mun betri en DK2. Ég hef séð viðtöl við fullt af fólki sem hefur verið í Crecsent Bay í einhvern tíma og þeir finna ekki fyrir neinu "simulation sickness".

Ég held að það þurfi nefnilega ekki að blekkja ÖLL skilningavitin, bara þau helstu og gera það mjög vel. Svo skiptir máli hvað þú ert settur í, ef það er rússíbani þá kannski er það ekki gott, en ef það er bara rólegt dæmi þá virkar það vel.

Tími sýndarveruleikans er ekki kominn ennþá, en hann er að bresta á.


*-*

Skjámynd

depill
Stjórnandi
Póstar: 1439
Skráði sig: Mán 04. Júl 2005 17:09
Reputation: 166
Staðsetning: Reykjavík, Iceland
Staða: Ótengdur

Re: OMG OMG virtual reality er svo málið :D

Pósturaf depill » Þri 24. Feb 2015 15:25

Reyndar talar fólk mikið um að í DK2 sé enn mikið "motion" sickness. Og fólk talar um að þurfa að "breaka" sig inn til að losna við það í auðveldustu senario og það sé enn motion sickness í erfiðustu senarionum ( þar sem dýptin er erfið, eins og í lágri birtu ). Salvar er reyndar frekar mikið inní þessu og er nýlega búinn að skila þessu Mastersverkefni sínu og les mikið í kringum VR og hefur mikinn áhuga á þessu.

Eins og ég hef lesið þá er þetta quote frekar rétt
Sim sickness is usually caused by the discrepancy between visual and vestibular (inner ear) sensory inputs. Without a direct neural interface (jack into the matrix) or vestibular simulation it won't be fixed.
.

Ef fólk þarf að breka sig inn, erum við ekki að tala um 27 milljónir eintaka seldra fyrir 2017 eins og sumir eru að spá. En VR er samt mjög spennandi.
braudrist
vélbúnaðarpervert
Póstar: 987
Skráði sig: Mán 06. Sep 2004 13:22
Reputation: 40
Staðsetning: Reykjavík
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: OMG OMG virtual reality er svo málið :D

Pósturaf braudrist » Þri 24. Feb 2015 15:38

Þessi gaur hefur örugglega fengið meistaragráðuna sína í sýndarveruleika úr Cornflakes pakka.


Intel Core-i9 9900k @ 5GHz :: ASUS ROG Maximus XI Formula :: Corsair Vengeance 3200MHz - 32GB DDR4 :: ASUS ROG STRIX RTX 2080 Ti OC :: 1TB Samsung 970 Pro m.2-NVMe :: 27" Acer Predator XB271HU :: Corsair RM850x :: Cooler Master C700m

Skjámynd

Xovius
Bara að hanga
Póstar: 1569
Skráði sig: Sun 08. Jan 2012 14:34
Reputation: 52
Staða: Ótengdur

Re: OMG OMG virtual reality er svo málið :D

Pósturaf Xovius » Þri 24. Feb 2015 15:42

Væri ekki bara hægt að taka sjóveikistöflu áður en maður skellir þessu á sig? :DSkjámynd

GuðjónR
Stjórnandi
Póstar: 14902
Skráði sig: Fim 29. Ágú 2002 18:46
Reputation: 1406
Staðsetning: Hérna
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: OMG OMG virtual reality er svo málið :D

Pósturaf GuðjónR » Þri 24. Feb 2015 15:44

Xovius skrifaði:Væri ekki bara hægt að taka sjóveikistöflu áður en maður skellir þessu á sig? :D

hahahaha hugsanlega!
Ég efast samt um að það dugi til, ég gubbaði næstum eftir 5mín prufutíma.Skjámynd

Moldvarpan
Vaktin er ávanabindandi
Póstar: 1653
Skráði sig: Fös 16. Mar 2007 21:31
Reputation: 185
Staða: Ótengdur

Re: OMG OMG virtual reality er svo málið :D

Pósturaf Moldvarpan » Þri 24. Feb 2015 15:47

Hversu mikið OMG þetta um mun vera, læt ég ósagt.

En getið ýmindað ykkur almennann notanda, foreldra ykkar sem varla kunna á fjarstýringu.... Þetta verður eh skrautlegt :flySkjámynd

Xovius
Bara að hanga
Póstar: 1569
Skráði sig: Sun 08. Jan 2012 14:34
Reputation: 52
Staða: Ótengdur

Re: OMG OMG virtual reality er svo málið :D

Pósturaf Xovius » Þri 24. Feb 2015 15:48

GuðjónR skrifaði:
Xovius skrifaði:Væri ekki bara hægt að taka sjóveikistöflu áður en maður skellir þessu á sig? :D

hahahaha hugsanlega!
Ég efast samt um að það dugi til, ég gubbaði næstum eftir 5mín prufutíma.


Ég var líka mjög bíl/sjóveikur þegar ég var yngri. Svo vandist ég því.
Ég hef prófað DK1 í um 45 mínútur án nokkurra vandræða. Ég vil bara sjá þetta ganga! :D
Það er fínt að fólk sé að ræða um vandamálin sem þarf að yfirstíga því það er auðvitað fyrsta skrefið í að leysa þau.

Moldvarpan skrifaði:Hversu mikið OMG þetta um mun vera, læt ég ósagt.

En getið ýmindað ykkur almennann notanda, foreldra ykkar sem varla kunna á fjarstýringu.... Þetta verður eh skrautlegt :fly

Málið með þetta er samt að þetta er svo einfalt. Það kunna flestir að hreyfa hausinn...Skjámynd

vesley
Kóngur
Póstar: 4099
Skráði sig: Mán 08. Sep 2008 19:39
Reputation: 127
Staðsetning: við talvuna
Staða: Ótengdur

Re: OMG OMG virtual reality er svo málið :D

Pósturaf vesley » Þri 24. Feb 2015 16:09

Moldvarpan skrifaði:Hversu mikið OMG þetta um mun vera, læt ég ósagt.

En getið ýmindað ykkur almennann notanda, foreldra ykkar sem varla kunna á fjarstýringu.... Þetta verður eh skrautlegt :fly


Þetta video sýnir bara nokkuð vel hvað fólk sem kann lítið á tækni er fljótt að læra á hvernig Occulus Rift virkar.


massabon.is

Skjámynd

Höfundur
appel
Stjórnandi
Póstar: 3624
Skráði sig: Fös 13. Jún 2003 16:46
Reputation: 337
Staða: Tengdur

Re: OMG OMG virtual reality er svo málið :D

Pósturaf appel » Þri 24. Feb 2015 17:07

DK1 var slæmur. DK2 er enn svolítið slæmur en samt mun betri. Crescent Bay er víst nær búinn að leysa þetta. "CV1" (Consumer Version 1) verður líklega mjög góður hvað þetta varðar. Efast um að þú þurfir að taka sjóveikispillur :)

Auðvitað ef þið eruð að prófa eitthvað einsog Google Cardboard þá verðið þið sjóveikir, enda er það arfaslæmt og ekki í alveg sama flokki og Oculus Rift.

Að skella á sig gleraugu og vera kominn í það umhverfi sem þú vilt er mun náttúrulega heldur en að nota mús og lyklaborð og sitja við tölvuskjá og nota gluggaumhverfi (svo ég tali nú ekki um skipanalínu). Þannig að fyrir gamalt fólk þá er lang auðveldast fyrir það að geta bara sett á sig gleraugu og bara beðið gervigreindaravatarinn þar um að tengja sig við barnabarnið, eða sýna sér dagskrána á elliheimilinu.


*-*