Ofurtölva á $99

Umræða um það sem koma skal, bæði í vélbúnaði og hugbúnaði
Skjámynd

Höfundur
Dagur
Geek
Póstar: 800
Skráði sig: Fös 19. Sep 2003 14:00
Reputation: 63
Staðsetning: Reykjavík
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Ofurtölva á $99

Pósturaf Dagur » Fös 28. Sep 2012 13:09

http://www.kickstarter.com/projects/ada ... r-everyone

The Parallella is a new pocket sized computer based on the Epiphany multicore chips developed by semiconductor start-up Adapteva.

The Epiphany chips consists of a scalable array of simple RISC processors programmable in C/C++ connected together with a fast on chip network within a single shared memory architecture. Much more detailed technical information about the Epiphany architecture can be found on Adapteva's website.

Parallella computer specifications:

Dual-core ARM A9 CPU
Epiphany Multicore Accelerator (16 or 64 cores)
1GB RAM
MicroSD Card
USB 2.0 (two)
Two general purpose expansion connectors
Ethernet 10/100/1000
HDMI connection
Ships with Ubuntu
Ships with free open source Epiphany development tools that include C compiler, multicore debugger, Eclipse IDE, OpenCL SDK/compiler, and run time libraries.
Dimensions are 3.4'' x 2.1''

Parallella project is currently on Kickstarter targeting a funding goal of $750k. If they reach $3 million, a new 64 core board for $199 will also be launched.
playman
Of mikill frítími
Póstar: 1891
Skráði sig: Fös 01. Okt 2010 13:26
Reputation: 46
Staðsetning: Akureyri
Staða: Ótengdur

Re: Ofurtölva á $99

Pósturaf playman » Fös 28. Sep 2012 13:42

Já sæll.

En hvaða "memory bottleneck er hann að tala um?


CPU: Intel Core i7-8700K hexa Core @ 3.7GHz RAM: Mushkin 16GB DDR4 1333MHz Sink: Thermaltake SpinQ VT Tower: Thermaltake Armor Revo
HDD: 238GB PLEXTOR PX-256M9PeGN Motherboard: Z370 AORUS Gaming 3 GPU: NVIDIA GeForce GTX 1070 4Gb
Main screen: BenQ xl2411t 24'' 120Hz 16:9 Secondary screen: BenQ GW2455 - 24" 16:9 Tertiary Screen BenQ GW2455 24" 16:9

Skjámynd

dori
Besserwisser
Póstar: 3508
Skráði sig: Fim 12. Feb 2009 10:46
Reputation: 111
Staða: Ótengdur

Re: Ofurtölva á $99

Pósturaf dori » Fös 28. Sep 2012 13:55

Mmm... Mig langar. Bara spurning hvað maður myndi gera við þetta :P
Varasalvi
Gúrú
Póstar: 510
Skráði sig: Mán 03. Jan 2011 15:00
Reputation: 1
Staðsetning: Akureyri
Staða: Ótengdur

Re: Ofurtölva á $99

Pósturaf Varasalvi » Fös 28. Sep 2012 15:00

Ég skil ekkert í þessu :/

Á þetta að vera eins og venjuleg PC tölva, sem getur verið með t.d windows 7 og er alveg eins í notkun og PC, nema mikklu kraftmeiri?Skjámynd

Höfundur
Dagur
Geek
Póstar: 800
Skráði sig: Fös 19. Sep 2003 14:00
Reputation: 63
Staðsetning: Reykjavík
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Ofurtölva á $99

Pósturaf Dagur » Fös 28. Sep 2012 15:50
Skjámynd

Sallarólegur
Internetsérfræðingur
Póstar: 5869
Skráði sig: Mán 04. Apr 2005 11:01
Reputation: 486
Staðsetning: https://viktor.ms
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Ofurtölva á $99

Pósturaf Sallarólegur » Fös 28. Sep 2012 15:58

Einhversstaðar heyrði ég...
if it sounds to good to be true... it usually is?


AMD Ryzen5 3600 • GTX1080 founders edition • ASRock Fatal1ty B450 Gaming-ITX/ac • Corsair Ven 2x8GB 3200Mhz • Samsung 970 Evo Plus 250GB • Corsair SF600 • G Pro Wireless • WASD V2 Ch.MX brown • Corsair Virtuoso SE

Alienware Ultrawide 34.1" WQHD 1900R IPS 3440 x 1440p 4ms 120Hz •

EdgeRouter-X • TOUGHSwitch TS-5-POE • Unifi AP AC LITE • Raspberry Pi Unifi controller

Skjámynd

dori
Besserwisser
Póstar: 3508
Skráði sig: Fim 12. Feb 2009 10:46
Reputation: 111
Staða: Ótengdur

Re: Ofurtölva á $99

Pósturaf dori » Fös 28. Sep 2012 16:04

Þetta getur verið miklu kraftmeira en venjleg tölva með því að hafa parallel vinnslu. En venjuleg forrit skrifuð fyrir einn kjarna munu aldrei keyra hraðar á svona arkitektúr. Svo er ekkert víst með hvaða stýrikerfi keyra á svona arkitektúr.

En með því að skipta verkum niður þannig að það sé hægt að vinna þau samtímis á mörgum kjörnum og taka svo saman niðurstöðuna þá geturðu á mjög auðveldan hátt rústað núverandi tölvum í vinnuafli. Vandamálið er hins vegar aðallega að forrit eru ekki skrifuð til að nýta sér svona nema að mjög miklu leyti og þannig þarf að búa allt slíkt til aftur. En ef þetta er opið og allir geta kynnt sér í grunninn hvernig arkitektúrinn virkar þá held ég að það gæti orðið mikil lyftistöng fyrir þróun á tölvum og vélbúnaði.

Ég er allavega mest spenntur fyrir því að þetta væri "open source" hardware en ekki því að þetta er "sjúkleg ofurtölva".
Garri
1+1=10
Póstar: 1109
Skráði sig: Lau 31. Okt 2009 21:34
Reputation: 3
Staðsetning: Akureyri
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Ofurtölva á $99

Pósturaf Garri » Fös 28. Sep 2012 16:23

dori skrifaði:Þetta getur verið miklu kraftmeira en venjleg tölva með því að hafa parallel vinnslu. En venjuleg forrit skrifuð fyrir einn kjarna munu aldrei keyra hraðar á svona arkitektúr. Svo er ekkert víst með hvaða stýrikerfi keyra á svona arkitektúr.

En með því að skipta verkum niður þannig að það sé hægt að vinna þau samtímis á mörgum kjörnum og taka svo saman niðurstöðuna þá geturðu á mjög auðveldan hátt rústað núverandi tölvum í vinnuafli. Vandamálið er hins vegar aðallega að forrit eru ekki skrifuð til að nýta sér svona nema að mjög miklu leyti og þannig þarf að búa allt slíkt til aftur. En ef þetta er opið og allir geta kynnt sér í grunninn hvernig arkitektúrinn virkar þá held ég að það gæti orðið mikil lyftistöng fyrir þróun á tölvum og vélbúnaði.

Ég er allavega mest spenntur fyrir því að þetta væri "open source" hardware en ekki því að þetta er "sjúkleg ofurtölva".

Mesta málið í þessu að fjöldi forrita sem gætu nýtt samhliða vinnslu eru ekki svo mörg. Flestar vinnslur eru "tunnel" eðlis af einhverju tagi, það er, Fyrsta þarf A, síðan B til að geta fengið út C.

Þannig gæti B hlutinn ekki farið af stað fyrr en A hlutinn er búinn og C hlutinn þarf að bíða eftir B hlutanum osfv. (á við bæði yfirgripsmikin kerfi og niður í örlitlar stefjur)Skjámynd

dori
Besserwisser
Póstar: 3508
Skráði sig: Fim 12. Feb 2009 10:46
Reputation: 111
Staða: Ótengdur

Re: Ofurtölva á $99

Pósturaf dori » Fös 28. Sep 2012 16:28

Garri skrifaði:
dori skrifaði:Þetta getur verið miklu kraftmeira en venjleg tölva með því að hafa parallel vinnslu. En venjuleg forrit skrifuð fyrir einn kjarna munu aldrei keyra hraðar á svona arkitektúr. Svo er ekkert víst með hvaða stýrikerfi keyra á svona arkitektúr.

En með því að skipta verkum niður þannig að það sé hægt að vinna þau samtímis á mörgum kjörnum og taka svo saman niðurstöðuna þá geturðu á mjög auðveldan hátt rústað núverandi tölvum í vinnuafli. Vandamálið er hins vegar aðallega að forrit eru ekki skrifuð til að nýta sér svona nema að mjög miklu leyti og þannig þarf að búa allt slíkt til aftur. En ef þetta er opið og allir geta kynnt sér í grunninn hvernig arkitektúrinn virkar þá held ég að það gæti orðið mikil lyftistöng fyrir þróun á tölvum og vélbúnaði.

Ég er allavega mest spenntur fyrir því að þetta væri "open source" hardware en ekki því að þetta er "sjúkleg ofurtölva".

Mesta málið í þessu að fjöldi forrita sem gætu nýtt samhliða vinnslu eru ekki svo mörg. Flestar vinnslur eru "tunnel" eðlis af einhverju tagi, það er, Fyrsta þarf A, síðan B til að geta fengið út C.

Þannig gæti B hlutinn ekki farið af stað fyrr en A hlutinn er búinn og C hlutinn þarf að bíða eftir B hlutanum osfv. (á við bæði yfirgripsmikin kerfi og niður í örlitlar stefjur)
Algjörlega. En það er margt þar sem einfalda lausnin er að gera fyrst A og reikna svo út B þar sem hann reiðir á A. En oft er hægt að breyta ferlinu þannig að það lagist að samhliða vinnslu. Þar sem þú getur brotið hlutina niður í mörg einfaldari skref og tekið þau svo saman. Ekkert allt. En með því að vera frumlegur er ýmislegt sem er hægt að gera.
Garri
1+1=10
Póstar: 1109
Skráði sig: Lau 31. Okt 2009 21:34
Reputation: 3
Staðsetning: Akureyri
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Ofurtölva á $99

Pósturaf Garri » Fös 28. Sep 2012 16:54

Það er vissulega margt sem er hægt.. gallinn er bara flækjustigið.

Flækjustigið virðist vera yfrið nóg í dag til dæmis miðað við hrakfallasögurnar sem berast frá Advania og tölvuvæðingu ríkisins.

Áskorun:
Gaman væri ef einhverjir vaktarar mundu reikna út hversu mikið fljótari fjórir örgjörvar væru að sortera lista upp á 1.000.000 stök af stengjum með að meðaltali 25 stafi hver, til dæmis með Bubble Sort (hugsa að Quick Sort og aðrir meir advance væri kannski of flókið að reikna) alrími, annars vegar með Tunnel aðferðinni og hinsvegar með því að skipta listanum upp í fjögur verk (fjóra þræði) og tvinna síðan þessa fjóru sortuðu lista saman í restina.Skjámynd

Eiiki
/dev/null
Póstar: 1403
Skráði sig: Þri 09. Nóv 2010 14:23
Reputation: 1
Staðsetning: 1101101
Staða: Ótengdur

Re: Ofurtölva á $99

Pósturaf Eiiki » Fös 28. Sep 2012 23:32

Er samt ekki verið að tala um að þessar ofurtölvur séu bara í þróun? Það á alveg eftir að útbúa og hanna hugbúnaðinn fyrir þessar vélar..
En þegar það klárast þá erum við virkilega mikið að tala um alvöru vélar!

Garri skrifaði:Það er vissulega margt sem er hægt.. gallinn er bara flækjustigið.

Erum við samt að tala um eitthvað miklu flóknara flækjustig heldur en fyrir nútíma hugbúnað sem nýtir sér t.d. 8kjarna örgjörva? Ætti að ég held ekki að vera mikið meira mál fyrir færa forritara.


Asrock Z68 Pro3-M | i7 2600k | Intel 520 Series 120 GB | GTX 560-Ti | 8GB 1866Mhz | Home made Mahogany case |Custom Water Cooling
Build log: http://spjall.vaktin.is/viewtopic.php?f=1&t=47846

Skjámynd

Höfundur
Dagur
Geek
Póstar: 800
Skráði sig: Fös 19. Sep 2003 14:00
Reputation: 63
Staðsetning: Reykjavík
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Ofurtölva á $99

Pósturaf Dagur » Mán 01. Okt 2012 10:38

Eiiki skrifaði:Er samt ekki verið að tala um að þessar ofurtölvur séu bara í þróun? Það á alveg eftir að útbúa og hanna hugbúnaðinn fyrir þessar vélar..
En þegar það klárast þá erum við virkilega mikið að tala um alvöru vélar!

Garri skrifaði:Það er vissulega margt sem er hægt.. gallinn er bara flækjustigið.

Erum við samt að tala um eitthvað miklu flóknara flækjustig heldur en fyrir nútíma hugbúnað sem nýtir sér t.d. 8kjarna örgjörva? Ætti að ég held ekki að vera mikið meira mál fyrir færa forritara.


Pælingin er að gefa hverjum sem er tækifæri til að þróa í parallel umhverfi þannig að tölvunarfræðinni geti fleytt fram.Skjámynd

dori
Besserwisser
Póstar: 3508
Skráði sig: Fim 12. Feb 2009 10:46
Reputation: 111
Staða: Ótengdur

Re: Ofurtölva á $99

Pósturaf dori » Mán 01. Okt 2012 11:07

Eiiki skrifaði:Er samt ekki verið að tala um að þessar ofurtölvur séu bara í þróun? Það á alveg eftir að útbúa og hanna hugbúnaðinn fyrir þessar vélar..
En þegar það klárast þá erum við virkilega mikið að tala um alvöru vélar!

Garri skrifaði:Það er vissulega margt sem er hægt.. gallinn er bara flækjustigið.

Erum við samt að tala um eitthvað miklu flóknara flækjustig heldur en fyrir nútíma hugbúnað sem nýtir sér t.d. 8kjarna örgjörva? Ætti að ég held ekki að vera mikið meira mál fyrir færa forritara.

Vélarnar eru til. Spurningin er bara að fá nógu marga kaupendur til að geta fjöldaframleitt tölvuna.

Það er miklu miklu erfiðara að þróa fyrir parallel keyrslu. Ég veit ekki hvað þú átt við með "fær forritari" en ég get fullvissað þig um að þessi meðal forritari í dag hugsar rosalega lítið um hvernig er hægt að besta það sem hann gerir fyrir þessa allt að 8 kjarna sem hugbúnaðurinn hans keyrir á.Skjámynd

Stuffz
</Snillingur>
Póstar: 1066
Skráði sig: Lau 11. Mar 2006 18:39
Reputation: 43
Staðsetning: 104 Rvk
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Ofurtölva á $99

Pósturaf Stuffz » Lau 13. Okt 2012 20:37

The big boys are going to buy them out and shut them down, this is too good to be allowed to work.


Tölva: Intel® Core i7-8809G - GPU: AMD Radeon™ RX RX Vega M GH (6x4K max) 1Tb Intel NVMD, 16Gb RAM
MyndaTaka: Pixel 2 XL , Osmo Action, Insta360 One X, Mavic Pro m/dji Googles og Moverio BT-300
HeimaBíó: Xiaomi MI TV 4K@120". TVbox: Nvidia Shield TV. S5e m/1Tb, 10x2+8x2+4x2+3x2+2x4+1x2=60Tb
RafHlaupaHjól: Xiaomi M365 & ZERO 10X. RafEinHjól: Kingsong 16S. RafEinHjólaBretti: Onewheel Pint.

Skjámynd

Höfundur
Dagur
Geek
Póstar: 800
Skráði sig: Fös 19. Sep 2003 14:00
Reputation: 63
Staðsetning: Reykjavík
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Ofurtölva á $99

Pósturaf Dagur » Fim 25. Okt 2012 10:26

59 tímar eftir og þeir eru ennþá $250.000 frá markinu.

Þeir hafa hent inn fullt af efni til að kynna þetta og mér finnst þetta líta betur og betur út. Þeir hafa líka verið að leggja meiri áherslu á að þetta sé ekki bara fyrir forritara heldur er þetta líka fín tölva fyrir almenna notendur.

Hvet ykkur til að taka þátt (mig langar í svona!)

http://www.kickstarter.com/projects/ada ... r-everyoneSkjámynd

dori
Besserwisser
Póstar: 3508
Skráði sig: Fim 12. Feb 2009 10:46
Reputation: 111
Staða: Ótengdur

Re: Ofurtölva á $99

Pósturaf dori » Fös 26. Okt 2012 11:17

Já, núna eru þeir rúmum $150 þúsund frá markinu. Ég kommittaði á að kaupa af þeim í gær. Mig langar í þetta... Kaupið ykkur alvöru tölvu!

Þið sem eruð að folda, ímyndið ykkur hvað þið gætuð gert með 26 GFLOPSSkjámynd

Höfundur
Dagur
Geek
Póstar: 800
Skráði sig: Fös 19. Sep 2003 14:00
Reputation: 63
Staðsetning: Reykjavík
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Ofurtölva á $99

Pósturaf Dagur » Mið 17. Apr 2013 17:29
Skjámynd

dori
Besserwisser
Póstar: 3508
Skráði sig: Fim 12. Feb 2009 10:46
Reputation: 111
Staða: Ótengdur

Re: Ofurtölva á $99

Pósturaf dori » Mið 17. Apr 2013 21:16

Ég er einmitt að bíða :D

Mikið hlakka ég til.Skjámynd

I-JohnMatrix-I
</Snillingur>
Póstar: 1020
Skráði sig: Fös 05. Apr 2013 19:01
Reputation: 101
Staðsetning: Reykjanesbær
Staða: Ótengdur

Re: Ofurtölva á $99

Pósturaf I-JohnMatrix-I » Mið 17. Apr 2013 21:30

Nú spyr ég eins og einhver algjör auli en í hvað er þetta notað? Varla spilar þetta leiki betur en flestar gaming borðtölvur ? :)Skjámynd

dori
Besserwisser
Póstar: 3508
Skráði sig: Fim 12. Feb 2009 10:46
Reputation: 111
Staða: Ótengdur

Re: Ofurtölva á $99

Pósturaf dori » Mið 17. Apr 2013 21:57

Öflug low-power tölva á stærð við kreditkort... Þú hlýtur að geta látið þér detta eitthvað í hug.

Ég ætla bara að leika mér með mitt. En þetta er væntanlega mjög fínt platform til að rendara hluti og bara allt sem crunchar tölur. Robotics og OpenCV er líka eitthvað sem manni dettur í hug.

Annars er forum fyrir þetta þar sem það er þráður þar sem menn hafa póstað því sem þeir ætla að gera með sitt: http://forums.parallella.org/viewtopic.php?f=9&t=34
Gislinn
FanBoy
Póstar: 758
Skráði sig: Fim 12. Feb 2009 01:07
Reputation: 46
Staða: Ótengdur

Re: Ofurtölva á $99

Pósturaf Gislinn » Mið 17. Apr 2013 22:44

dori skrifaði:Öflug low-power tölva á stærð við kreditkort... Þú hlýtur að geta látið þér detta eitthvað í hug.

Ég ætla bara að leika mér með mitt. En þetta er væntanlega mjög fínt platform til að rendara hluti og bara allt sem crunchar tölur. Robotics og OpenCV er líka eitthvað sem manni dettur í hug.

Annars er forum fyrir þetta þar sem það er þráður þar sem menn hafa póstað því sem þeir ætla að gera með sitt: http://forums.parallella.org/viewtopic.php?f=9&t=34Verst er hvað RAM-ið er mikið bottleneck.


common sense is not so common.

Skjámynd

dori
Besserwisser
Póstar: 3508
Skráði sig: Fim 12. Feb 2009 10:46
Reputation: 111
Staða: Ótengdur

Re: Ofurtölva á $99

Pósturaf dori » Mið 17. Apr 2013 23:01

Ert þú með einhverja töff hugmynd sem myndi ekki virka með svona litlu minni? Þú varst að rendera eitthvað líkan á ofur shuttle tölvu var það ekki?
Gislinn
FanBoy
Póstar: 758
Skráði sig: Fim 12. Feb 2009 01:07
Reputation: 46
Staða: Ótengdur

Re: Ofurtölva á $99

Pósturaf Gislinn » Mið 17. Apr 2013 23:32

dori skrifaði:Ert þú með einhverja töff hugmynd sem myndi ekki virka með svona litlu minni? Þú varst að rendera eitthvað líkan á ofur shuttle tölvu var það ekki?


Flestar vísindalegar módeleringar krefjast aðeins meira en 16-64 MB per kjarna eins og parallella býður uppá (algengt viðmið er 2-4 GB per kjarna). Enda má finna mikið af gagnrýni á netinu frá vísindafólki sem hefur talað um hvað þetta gæti verið öflugt tól (sérstaklega í akademísku umhverfi þar sem kostnaður borðsins er klárlega kostur) ef það hefði meira RAM.

Annars er áhugaverð umræða sem hefur verið um takmarkanir á þessu borði, þeir sem hafa áhuga getað googlað Parallella Von Neumann bootleneck.


common sense is not so common.

Skjámynd

dori
Besserwisser
Póstar: 3508
Skráði sig: Fim 12. Feb 2009 10:46
Reputation: 111
Staða: Ótengdur

Re: Ofurtölva á $99

Pósturaf dori » Mið 17. Apr 2013 23:51

Ég studdi þetta verkefni bara útaf því að ég fíla conceptið og hugsunina á bakvið þetta (open source etc.) og af því að ég sá alveg fyrir mér að það væri í versta falli hægt að leika sér með þetta á svipaðan hátt og Raspberry Pi. Hef varla kynnt mér hvaða fítusar eru á þessu ennþá eða hvað er hægt að gera nema bara rosalega yfirborðskennt.

Samt er ég viss um að þetta muni finna sér stað sem er gagnlegur, þó svo að meira ram skemmi auðvitað aldrei. Spurning hvort þeir haldi áfram og komi með nýja útgáfu ef þetta heppnast vel sem muni henta betur fyrir einhverjar svona módeleringar.

Núna fer þetta samt að detta inn svo að maður þarf að skoða betur hvað á að leika sér með fyrst.
Gislinn
FanBoy
Póstar: 758
Skráði sig: Fim 12. Feb 2009 01:07
Reputation: 46
Staða: Ótengdur

Re: Ofurtölva á $99

Pósturaf Gislinn » Fim 18. Apr 2013 00:04

dori skrifaði:Ég studdi þetta verkefni bara útaf því að ég fíla conceptið og hugsunina á bakvið þetta (open source etc.) og af því að ég sá alveg fyrir mér að það væri í versta falli hægt að leika sér með þetta á svipaðan hátt og Raspberry Pi. Hef varla kynnt mér hvaða fítusar eru á þessu ennþá eða hvað er hægt að gera nema bara rosalega yfirborðskennt.

Samt er ég viss um að þetta muni finna sér stað sem er gagnlegur, þó svo að meira ram skemmi auðvitað aldrei. Spurning hvort þeir haldi áfram og komi með nýja útgáfu ef þetta heppnast vel sem muni henta betur fyrir einhverjar svona módeleringar.

Núna fer þetta samt að detta inn svo að maður þarf að skoða betur hvað á að leika sér með fyrst.


Þetta mun án efa nýtast mörgum og ég var sjálfur að spá í að skella mér á eina á sínum tíma en þar sem ég á nú þegar nokkur Arduino, Raspberry Pi of.l dót sem ég hef ekki enn komist í að leika mér almennilega með þá ákvað ég að bíða með Parallella. Ég vona bara að þeir haldi áfram að þróa þetta concept. :happy

Ég er alls ekki að segja að þeir sem keypti svona hafi verið að gera mistök, ég held að þessi græja geti verið stórskemmtileg í t.d. image processing, ég tel bara að "supercomputer" sé ekki réttnefni. Ef maður setur þetta í samhengi þá ertu að borga 99USD fyrir tölvu sem hefur möguleika á ca. 26 GFLOPS afköstum meðan tölva með i7 3770 er líklegast >100 GFLOPS.


common sense is not so common.