Ljósgeisli myndaður og hægt að sjá fyrir horn (ný tækni)

Allt utan efnis
Skjámynd

Höfundur
jericho
FanBoy
Póstar: 784
Skráði sig: Mið 21. Jan 2004 14:23
Reputation: 132
Staða: Ótengdur

Ljósgeisli myndaður og hægt að sjá fyrir horn (ný tækni)

Pósturaf jericho » Þri 21. Ágú 2012 15:58

Ég veit ekki með þig, en mér finnst magnað að sjá ultra slow motion video af byssukúlu þjóta í gegnum um epli eða þegar vatnsblaðra springur. Svo rakst ég á þetta:
http://www.youtube.com/watch?v=SoHeWgLvlXI&feature=youtu.be

Mynd

Þarna hefur vísindamönnum tekist að ná myndbandi af því þegar ljósgeisli ferðast í gegnum kókflösku. Þetta samsvarar til 1.000.000.000.000 frames/second. Í raun eru þetta margar ljósmyndir sem búið er að splæsa saman í video. Gildir einu. Þetta er kyngimagnað.

Í videoinu er líka sýnt hvernig tæknin er notuð til að sjá fyrir horn með því að nota endurkast ljóseindanna. Myndbandið segir alla söguna. Mæli með því.
Set inn smá texta af YouTube:
Why you should listen to Ramesh Raskar:
In 1964 MIT professor Harold Edgerton, pioneer of stop-action photography, famously took a photo of a bullet piercing an apple using exposures as short as a few nanoseconds. Inspired by his work, Ramesh Raskar and his team set out to create a camera that could capture not just a bullet (traveling at 850 meters per second) but light itself (nearly 300 million meters per second).

Stop a moment to take that in: photographing light as it moves. For that, they built a camera and software that can visualize pictures as if they are recorded at 1 trillion frames per second. The same photon-imaging technology can also be used to create a camera that can peer "around" corners , by exploiting specific properties of the photons when they bounce off surfaces and objects.

Among the other projects that Raskar is leading, with the MIT Media Lab's Camera Culture research group, are low-cost eye care devices, a next generation CAT-Scan machine and human-computer interaction systems. "Though photographs in the near future will still be composed by people holding cameras, it will gradually become more accurate to say pictures were computed rather than 'taken' or 'captured.'"



5600x | DH-15 | RTX 3070 FE | MSI B550m Pro-VDH | Samsung Evo 970 1TB | Corsair LPX 2x8GB | Seasonic Prime Fanless 600W | Fractal Meshify C | Asus ROG Swift PG279Q

Skjámynd

Frantic
FanBoy
Póstar: 797
Skráði sig: Mið 04. Mar 2009 17:43
Reputation: 6
Staða: Ótengdur

Re: Ljósgeisli myndaður og hægt að sjá fyrir horn (ný tækni)

Pósturaf Frantic » Þri 21. Ágú 2012 16:27

Mind = Blown...



Skjámynd

Gúrú
Bannaður
Póstar: 5677
Skráði sig: Fös 17. Mar 2006 23:08
Reputation: 1
Staðsetning: ;)
Staða: Ótengdur

Re: Ljósgeisli myndaður og hægt að sjá fyrir horn (ný tækni)

Pósturaf Gúrú » Þri 21. Ágú 2012 16:40

Nema hvað þetta er í rauninni ekkert líkt '1 trillion' frames per second.

The same photon-imaging technology can also be used to create a camera that can peer "around" corners , by exploiting specific properties of the photons when they bounce off surfaces and objects.


"Can" en hefur ekki verið gert og verður líklega ekki gert vegna þess að þetta virkar bara í hugsun en ekki gjörð.


Modus ponens


Orri
Geek
Póstar: 891
Skráði sig: Fim 11. Okt 2007 17:17
Reputation: 73
Staða: Ótengdur

Re: Ljósgeisli myndaður og hægt að sjá fyrir horn (ný tækni)

Pósturaf Orri » Þri 21. Ágú 2012 16:49

Gúrú skrifaði:Nema hvað þetta er í rauninni ekkert líkt '1 trillion' frames per second.

The same photon-imaging technology can also be used to create a camera that can peer "around" corners , by exploiting specific properties of the photons when they bounce off surfaces and objects.


"Can" en hefur ekki verið gert og verður líklega ekki gert vegna þess að þetta virkar bara í hugsun en ekki gjörð.

Horfðirðu á myndbandið ?
Þar sýna þeir hvernig þeir notuðu laser eða eitthvað til að lýsa á "hurð" sem endurkastaðist á fígúru sem var bakvið vegg sem endurkastaði svo lasernum tilbaka á hurðina og í myndavélina.
Þannig sáu þeir hvað var bakvið vegginn.



Skjámynd

Gúrú
Bannaður
Póstar: 5677
Skráði sig: Fös 17. Mar 2006 23:08
Reputation: 1
Staðsetning: ;)
Staða: Ótengdur

Re: Ljósgeisli myndaður og hægt að sjá fyrir horn (ný tækni)

Pósturaf Gúrú » Þri 21. Ágú 2012 16:56

Orri skrifaði:
Gúrú skrifaði:Nema hvað þetta er í rauninni ekkert líkt '1 trillion' frames per second.

The same photon-imaging technology can also be used to create a camera that can peer "around" corners , by exploiting specific properties of the photons when they bounce off surfaces and objects.


"Can" en hefur ekki verið gert og verður líklega ekki gert vegna þess að þetta virkar bara í hugsun en ekki gjörð.

Horfðirðu á myndbandið ?
Þar sýna þeir hvernig þeir notuðu laser eða eitthvað til að lýsa á "hurð" sem endurkastaðist á fígúru sem var bakvið vegg sem endurkastaði svo lasernum tilbaka á hurðina og í myndavélina.
Þannig sáu þeir hvað var bakvið vegginn.


Í fullkomnu myrkri og ekki framhjá horni heldur með endurspeglun á öðrum fleti.
Þetta sem að var sýnt þarna í myndbandinu var ekkert annað en verri niðurstöður en þú fengir af radar.

Það er ekkert grín lágt signal-to-noise hlutfall með þessari tækni og það er ekki séns í helvíti að 08:18 væri í boði með ljóseindum.
08:22 er líka algjörlega óraunhæfasta hugsun í heimi, hvaða algórithmi gæti nokkurntímann lagfært það með nokkurri nákvæmni hvað það að það er mishátt hitastig og bókstaflega
eldlogar sem myndu scattera ljósendinum til staðar í þessum aðstæðum? Hann veit það alveg að sá algórithmi er algjörlega ómögulegur en hann vill lofa heiminum þar sem að hann er á Ted.


Modus ponens


Varasalvi
Gúrú
Póstar: 512
Skráði sig: Mán 03. Jan 2011 15:00
Reputation: 1
Staðsetning: Akureyri
Staða: Ótengdur

Re: Ljósgeisli myndaður og hægt að sjá fyrir horn (ný tækni)

Pósturaf Varasalvi » Þri 21. Ágú 2012 19:12

Í fullkomnu myrkri og ekki framhjá horni heldur með endurspeglun á öðrum fleti.


Er það ekki sami hluturinn? Hann er að sjá fyrir horn þarna, skiptir nokkuð máli hvernig?



Skjámynd

Gúrú
Bannaður
Póstar: 5677
Skráði sig: Fös 17. Mar 2006 23:08
Reputation: 1
Staðsetning: ;)
Staða: Ótengdur

Re: Ljósgeisli myndaður og hægt að sjá fyrir horn (ný tækni)

Pósturaf Gúrú » Þri 21. Ágú 2012 19:45

Varasalvi skrifaði:
Í fullkomnu myrkri og ekki framhjá horni heldur með endurspeglun á öðrum fleti.

Er það ekki sami hluturinn? Hann er að sjá fyrir horn þarna, skiptir nokkuð máli hvernig?


Hlustaðu á þig. Ef að þetta væri spegill þætti þér þetta merkilegt? Hann væri jú að sjá fyrir horn.
Hann getur ekki séð fyrir hornið ef að það er nokkuð sköpuð ljósmengun í gangi.
Þetta er verri útgáfa af radartækni. Mun, mun verri.


Modus ponens


Varasalvi
Gúrú
Póstar: 512
Skráði sig: Mán 03. Jan 2011 15:00
Reputation: 1
Staðsetning: Akureyri
Staða: Ótengdur

Re: Ljósgeisli myndaður og hægt að sjá fyrir horn (ný tækni)

Pósturaf Varasalvi » Þri 21. Ágú 2012 20:10

Gúrú skrifaði:
Varasalvi skrifaði:
Í fullkomnu myrkri og ekki framhjá horni heldur með endurspeglun á öðrum fleti.

Er það ekki sami hluturinn? Hann er að sjá fyrir horn þarna, skiptir nokkuð máli hvernig?


Hlustaðu á þig. Ef að þetta væri spegill þætti þér þetta merkilegt? Hann væri jú að sjá fyrir horn.
Hann getur ekki séð fyrir hornið ef að það er nokkuð sköpuð ljósmengun í gangi.
Þetta er verri útgáfa af radartækni. Mun, mun verri.


Afhverju finnst mér alltaf vera leiðindi í svörunum hjá þér? Ég var bara að forvitnast um þetta.



Skjámynd

Gúrú
Bannaður
Póstar: 5677
Skráði sig: Fös 17. Mar 2006 23:08
Reputation: 1
Staðsetning: ;)
Staða: Ótengdur

Re: Ljósgeisli myndaður og hægt að sjá fyrir horn (ný tækni)

Pósturaf Gúrú » Þri 21. Ágú 2012 20:38

Varasalvi skrifaði:
Gúrú skrifaði:
Varasalvi skrifaði:
Í fullkomnu myrkri og ekki framhjá horni heldur með endurspeglun á öðrum fleti.

Er það ekki sami hluturinn? Hann er að sjá fyrir horn þarna, skiptir nokkuð máli hvernig?


Hlustaðu á þig. Ef að þetta væri spegill þætti þér þetta merkilegt? Hann væri jú að sjá fyrir horn.
Hann getur ekki séð fyrir hornið ef að það er nokkuð sköpuð ljósmengun í gangi.
Þetta er verri útgáfa af radartækni. Mun, mun verri.


Afhverju finnst mér alltaf vera leiðindi í svörunum hjá þér? Ég var bara að forvitnast um þetta.


Í þessu tilfelli af því að mér fannst vottur af leiðindum í svarinu þínu. Einfaldur misskilningur. ;)


Modus ponens


axyne
Of mikill frítími
Póstar: 1776
Skráði sig: Fim 12. Jún 2003 17:16
Reputation: 72
Staðsetning: DK
Staða: Ótengdur

Re: Ljósgeisli myndaður og hægt að sjá fyrir horn (ný tækni)

Pósturaf axyne » Þri 21. Ágú 2012 22:13

Mjög áhugaverð tilraun, mér finnst þessir notkunarmöguleikar ekkert fjarstæðukenndir, hvað veit maður hvað verður í gangi í framtíðinni eins og tækniþróunin er.

aðeins að róa sig á neikvæðinni :beer


Electronic and Computer Engineer

Skjámynd

Viktor
Internetsérfræðingur
Póstar: 6773
Skráði sig: Mán 04. Apr 2005 11:01
Reputation: 934
Staðsetning: https://notendur.hi.is/vjh2/
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Ljósgeisli myndaður og hægt að sjá fyrir horn (ný tækni)

Pósturaf Viktor » Þri 21. Ágú 2012 22:30

Geggjað video með flöskuna =P~


I wish I was cool enough to not care how much I care about pretending not to care about things


Macbook Pro 13" M2 16GB 512GB

Ryzen 3600X 2070S 16GB


Ulli
Kerfisstjóri
Póstar: 1290
Skráði sig: Fös 21. Ágú 2009 19:39
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Re: Ljósgeisli myndaður og hægt að sjá fyrir horn (ný tækni)

Pósturaf Ulli » Þri 21. Ágú 2012 22:41

Þetta er bara Gúrú. :pjuke


I7-950 4.2Ghz1.4VStable! Rampage III Extream Corsair H70 Corsair Dominator 8-8-8-24 3x2Gb DDR3 1600 Asus R9 280x Samsung 470 series 64Gb SSD WD Green 2 TB Raven II Turn Beng Q V2420 Corsair AX850

Skjámynd

GuðjónR
Stjórnandi
Póstar: 16258
Skráði sig: Fim 29. Ágú 2002 18:46
Reputation: 1983
Staðsetning: Hérna
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Ljósgeisli myndaður og hægt að sjá fyrir horn (ný tækni)

Pósturaf GuðjónR » Þri 21. Ágú 2012 22:43

Ef þeir hefðu tekið mynd af byssukúlu fara í gegnum botninn á flöskunni og í tappann þá tæki það áhorfandann heilt ár að horfa á kúluna fara þessa vegalengd....



Skjámynd

Gúrú
Bannaður
Póstar: 5677
Skráði sig: Fös 17. Mar 2006 23:08
Reputation: 1
Staðsetning: ;)
Staða: Ótengdur

Re: Ljósgeisli myndaður og hægt að sjá fyrir horn (ný tækni)

Pósturaf Gúrú » Þri 21. Ágú 2012 22:47

Ulli skrifaði:Þetta er bara Gúrú. :pjuke


Og þú ert kurteisin uppmáluð. ;)


Modus ponens


Ulli
Kerfisstjóri
Póstar: 1290
Skráði sig: Fös 21. Ágú 2009 19:39
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Re: Ljósgeisli myndaður og hægt að sjá fyrir horn (ný tækni)

Pósturaf Ulli » Mið 22. Ágú 2012 04:58

Gúrú skrifaði:
Ulli skrifaði:Þetta er bara Gúrú. :pjuke


Og þú ert kurteisin uppmáluð. ;)


Að sjálfsögðu :)


I7-950 4.2Ghz1.4VStable! Rampage III Extream Corsair H70 Corsair Dominator 8-8-8-24 3x2Gb DDR3 1600 Asus R9 280x Samsung 470 series 64Gb SSD WD Green 2 TB Raven II Turn Beng Q V2420 Corsair AX850

Skjámynd

Höfundur
jericho
FanBoy
Póstar: 784
Skráði sig: Mið 21. Jan 2004 14:23
Reputation: 132
Staða: Ótengdur

Re: Ljósgeisli myndaður og hægt að sjá fyrir horn (ný tækni)

Pósturaf jericho » Mið 22. Ágú 2012 08:45

GuðjónR skrifaði:Ef þeir hefðu tekið mynd af byssukúlu fara í gegnum botninn á flöskunni og í tappann þá tæki það áhorfandann heilt ár að horfa á kúluna fara þessa vegalengd....


... sem var ótrúlega magnað að heyra og setur hlutina svolítið í samhengi



5600x | DH-15 | RTX 3070 FE | MSI B550m Pro-VDH | Samsung Evo 970 1TB | Corsair LPX 2x8GB | Seasonic Prime Fanless 600W | Fractal Meshify C | Asus ROG Swift PG279Q