Wii U

Umræða um það sem koma skal, bæði í vélbúnaði og hugbúnaði
Skjámynd

Daz
Besserwisser
Póstar: 3582
Skráði sig: Sun 20. Okt 2002 09:35
Reputation: 21
Staðsetning: Somewhere something went horribly wrong
Staða: Ótengdur

Re: Wii U

Pósturaf Daz » Lau 10. Sep 2011 16:10

worghal skrifaði:ps4 og xbox 720 munu svoleiðis skúra gólfið með WII U


Í hráu afli? Mjög líklega.
Er það aðal málið?

PS3 og Xbox360 voru miklu öflugri en Wii, samt seldist Wii svo miklu betur að á endanum reyndu bæði Microsoft og Sony að búa til eftirhermur.Skjámynd

Orri
Geek
Póstar: 828
Skráði sig: Fim 11. Okt 2007 17:17
Reputation: 18
Staða: Ótengdur

Re: Wii U

Pósturaf Orri » Lau 10. Sep 2011 16:29

Daz skrifaði:Í hráu afli? Mjög líklega.
Er það aðal málið?

PS3 og Xbox360 voru miklu öflugri en Wii, samt seldist Wii svo miklu betur að á endanum reyndu bæði Microsoft og Sony að búa til eftirhermur.

Wii var bara bóla.
Skoðaðu stöðu Wii í dag vs. PS3 og Xbox 360 ?

Allt sem gert er í dag er eftirherma af einhverju öðru...
Einhver deild hjá Microsoft var að vinna að 3D tækninni sem Kinect notar og ákvað Microsoft að nota það fyrir Xbox 360, en samt er Kinect sagt vera EyeToy eftirherma.
Sony byrjaði að vinna að tækninni á bakvið Move árið 2003 á meðan Nintendo tilkynntu fyrst að þeir væru að vinna að Wii árið 2004, en samt er Move sagt vera Wii eftirherma.

Svo er frekar fyndið að Sony patent-aði hugmyndina af controller eins og Wii U notar árið 2009.


Intel i7 4770K - NVIDIA MSI Gaming X 1080 - 24GB DDR3 1600MHz - ASUS Z87-K - 500GB 850 EVO - 5TB HDD - Antec Three Hundred - 2x 24" Dell UltraSharp U2412M e-IPS

Skjámynd

worghal
Kóngur
Póstar: 5599
Skráði sig: Sun 11. Mar 2007 14:00
Reputation: 249
Staðsetning: fyrir aftan þig
Staða: Tengdur

Re: Wii U

Pósturaf worghal » Sun 11. Sep 2011 04:52

Daz skrifaði:
worghal skrifaði:ps4 og xbox 720 munu svoleiðis skúra gólfið með WII U


Í hráu afli? Mjög líklega.
Er það aðal málið?

PS3 og Xbox360 voru miklu öflugri en Wii, samt seldist Wii svo miklu betur að á endanum reyndu bæði Microsoft og Sony að búa til eftirhermur.

WII var ódýrara ALLSTAÐAR. þekki marga sem fengu sér WII (og eru teknir með í sölu tölur auðvitað) en hafa annað hvort selt eða hreinlega sett tölvuna upp í hillu og geta því miður ekki talist inn í notkunar flokkinn.
auðvitað setur mario öll sölu met, það elska allir mario og zelda (og er bundlað með öllum tölvum nánast), en Lager er líka einn mesti seldi bjór á landinu en hann er hreinn skítur, en af hverju selst hann svona vel ? HANN ER ÓDÝR !!! ](*,)

Magn selt segir ekki hvort að hlutur sé góður eða ekki.
það er satt að hrátt afl er ekki góð markaðstækni, þótt hún virki að nokkru leiti, en fullt af fólki tekur bara það sem er ódýrara og sættir sig svo við eftirmálann.

en þegar WII U er á litið þá sést strax hvað þetta er limitað. aðeins EIN WII U skjá fjarstýring PER TÖLVU, en getur þó notað gömlu wii fjarstýringarnar með. Og þessi nýja fjarstýring á að vera sölupunkturinn.


CPU: Intel Core i5 4690K @ 4.6Ghz MB: Asus ROG Gene VII GPU: Asus GTX 980 Strix RAM: Corsair Vengeance Pro 4x4gb 2400Mhz CPU Cooler: Noctua NH-D14 Sound: Asus Xonar STX - HD380PRO - Yamaha HS7 CASE: Bitfenix Shinobi XL
Starfsmaður hjá Advania \\\\

Skjámynd

Daz
Besserwisser
Póstar: 3582
Skráði sig: Sun 20. Okt 2002 09:35
Reputation: 21
Staðsetning: Somewhere something went horribly wrong
Staða: Ótengdur

Re: Wii U

Pósturaf Daz » Sun 11. Sep 2011 09:42

Annar segir "gegt öflug". Hinn segir "gegt vel seld".
Það er líka til fólk sem setti sínar PS3 og Xbox360 upp í hillu fljótlega eftir kaup, eða seldi þær. Þýðir voðalega lítið að nota þessi dæmi.

Það sem hefur háð Wiiinu (YES, TRIPLE 'I' SCORE), er að 3rd party framleiðendur eru ekki að gera mikið fyrir það, af hvaða ástæðum sem það er. 1st party leikirnir frá Nintendo eru almennt mjög góðir. Annars er mér sem Wii fanboy alveg sama, það er til nóg af 90%+/***** leikjum fyrir mig að spila og ef mig langar að spila skotleik, þá fer ég í PCið (eða klára aukaborðin í ResiEvil4 :D ). Nóg til, því ég er ultra-casual leikjaspilari, spila ekki leiki nema kannski 4-5 tíma á viku að jafnaði.
Nuketown
Ofur-Nörd
Póstar: 265
Skráði sig: Sun 10. Júl 2011 20:09
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Re: Wii U

Pósturaf Nuketown » Sun 11. Sep 2011 12:00

Hj0llz skrifaði:Jú ég held það
PS3 búin að droppa í verði í heiminum eins og gerðist með wii áður en U var tilkynnt
Samkvæmt öllu ætti nýja Xbox að koma út á næsta ári líka.
Sony hugsar mest út í hvað Microsft gerir og þar sem MS gefa út sína vél fyrr en áætlað var þá verða Sony menn að fylgja


Af hverju helduru að nýja xbox komi á næsta ári?
Ég held ekki. Þeir eiga eftir að kynna hana sem þeir myndu líklegast gera á E3. Wii u kemur á næsta ári og ef microsoft myndi kynna nýja tölvu á E3 á næsta ári þá kemur hún líklegast ekki út fyrr en 2013 (í fyrsta lagi).

Svo er ég forvitin af hverju þið kallið næstu vél xbox720? Það meikar engan veginn sense. 360 merkir hringurinn og hvað er næst? 2 hringir? Ekki alveg...Skjámynd

Höfundur
GuðjónR
Stjórnandi
Póstar: 13903
Skráði sig: Fim 29. Ágú 2002 18:46
Reputation: 1028
Staðsetning: Hérna
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Wii U

Pósturaf GuðjónR » Mið 14. Nóv 2012 19:57

Jæja, þessi snilld er að lenda 30 nóv.
Basic útgáfan á 66k og premíum útgáfan á 77k.Skjámynd

pattzi
Kerfisstjóri
Póstar: 1271
Skráði sig: Þri 07. Des 2010 00:54
Reputation: 14
Staðsetning: Akranes
Staða: Ótengdur

Re: Wii U

Pósturaf pattzi » Mið 14. Nóv 2012 20:49

Premium eftir að breski vsk er farinn af og með free shipping á amazon.co.uk,,ath þarf bara að setja millistykki frá bresku i islenskt

Limited

Verð vöru í GBP: 249.99 GBP
Gengi á GBP: 205,25 ISK
Stofn til Tolls og Virðisauka: 51.310,45 ISK


Tollur (10%): 5.131,04 ISK
VSK (25,5%): 14.392,58 ISK
Samtals aðflutningsgjöld: 19.523,63 ISK


Stofn til aðflutningsgjalda: 70.834,07 ISK
Tollmeðferðargjald: 550,00 ISK
Samtals: 71.384,07 ISK
Bjosep
Geek
Póstar: 880
Skráði sig: Þri 16. Maí 2006 17:48
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Re: Wii U

Pósturaf Bjosep » Mið 14. Nóv 2012 21:28

Wii er kúl. :happySkjámynd

Daz
Besserwisser
Póstar: 3582
Skráði sig: Sun 20. Okt 2002 09:35
Reputation: 21
Staðsetning: Somewhere something went horribly wrong
Staða: Ótengdur

Re: Wii U

Pósturaf Daz » Mið 14. Nóv 2012 21:38

pattzi, fyrir allt sem kostar yfir 20 þúsund þarf að gera tollskýrslu/borga tollskýrslugerð. Það var einhver 2500 kall í viðbót. Beisiklí, verðið er elko er ekki alslæmt.Skjámynd

pattzi
Kerfisstjóri
Póstar: 1271
Skráði sig: Þri 07. Des 2010 00:54
Reputation: 14
Staðsetning: Akranes
Staða: Ótengdur

Re: Wii U

Pósturaf pattzi » Mið 14. Nóv 2012 21:42

Daz skrifaði:pattzi, fyrir allt sem kostar yfir 20 þúsund þarf að gera tollskýrslu/borga tollskýrslugerð. Það var einhver 2500 kall í viðbót. Beisiklí, verðið er elko er ekki alslæmt.


Ekki gerði ég það með limited edition halo 4 xbox :O

Stendur bara aðflutningsgjöld 18625 og svo tollmepferpargj 450 samtals 19075

Reyndar einhvað annað inní þessu tvær blue ray myndir en þetta var c.a 49 þúsund

en kostaði tölvan kannski 60 kominn heim

og fæst ekki á íslandi en getur fengið venjulegu xbox þarna á 40 kall kominn heim borgar sig :)