Vitði hvenar USB 3,0 á að koma á markað ?

Allt utan efnis
Skjámynd

Höfundur
Glazier
BMW
Póstar: 2511
Skráði sig: Fös 30. Jan 2009 22:20
Reputation: 14
Staðsetning: Mosó
Staða: Ótengdur

Vitði hvenar USB 3,0 á að koma á markað ?

Pósturaf Glazier » Lau 26. Sep 2009 23:17

Mér var sagt í sumar að USB 3,0 væri væntanlegt á markað fljótlega, ég reyndi að googla en fann ekki mikið því ég kann lítið sem ekkert í ensku.

Ég er bara að spá hvort það eigi að koma á þessu ári eða hvort það séu nokkur ár í það.
Vegna þess að ég ætla að kaupa mér flakkara og er að spá hvort það borgi sig að bíða þangað til USB 3,0 kemur út og kaupa þá flakkara með þannig tengi eða hvort maður eigi bara að fá sér flakkara í dag með USB 2,0 ?

Og líka væri gaman að fá að vita hverjar nýjungarnar verða í USB 3,0 eini kosturinn við það er að það verður mun hraðari gagnaflutningur ? eða er eitthvað meira nýtt ? :D
Endilega ræðið :)


Tölvan mín er ekki lengur töff.

Skjámynd

hagur
Besserwisser
Póstar: 3095
Skráði sig: Mið 17. Des 2003 16:11
Reputation: 443
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Vitði hvenar USB 3,0 á að koma á markað ?

Pósturaf hagur » Lau 26. Sep 2009 23:26

Eftir því sem ég fæ best séð með smá Google-i, þá segja menn "Probably sometime next year". Það er semsagt ekki vitað, en líklega á næsta ári.

Ef þig vantar flakkara núna, þá bara kaupirðu USB 2.0 flakkara núna .... færð þér svo bara USB 3.0 flakkara þegar þeir koma. Flakkarar kosta nú ekki svo stóra peninga :wink:



Skjámynd

Höfundur
Glazier
BMW
Póstar: 2511
Skráði sig: Fös 30. Jan 2009 22:20
Reputation: 14
Staðsetning: Mosó
Staða: Ótengdur

Re: Vitði hvenar USB 3,0 á að koma á markað ?

Pósturaf Glazier » Lau 26. Sep 2009 23:29

hagur skrifaði:Eftir því sem ég fæ best séð með smá Google-i, þá segja menn "Probably sometime next year". Það er semsagt ekki vitað, en líklega á næsta ári.

Ef þig vantar flakkara núna, þá bara kaupirðu USB 2.0 flakkara núna .... færð þér svo bara USB 3.0 flakkara þegar þeir koma. Flakkarar kosta nú ekki svo stóra peninga :wink:

Fyrir þá sem eru með vinnu og fleyrra þá kosta þeir "ekki svo stóra" peninga..
En ég er bara 15 ára og er með mörg áhugamál og þau áhugamál eru sko ekki ókeypis svo ég þarf að reyna að skipta þeim litla penging sem ég fæ niður á öll áhugamálin mín og þá getur 15-20 þús verið stór peningur því ég er ekki einu sinni með vinnu :/

En fyrst það er svo langt í þetta þá ræðst maður bara á 2,0 :)
En sástu eitthvað um hverjar breytingarnar verða með þessu nýja USB 3,0 ? er það bara hraðinn á gagnaflutningnum sem breytist ?


Tölvan mín er ekki lengur töff.


vesley
Kóngur
Póstar: 4253
Skráði sig: Mán 08. Sep 2008 19:39
Reputation: 190
Staðsetning: við talvuna
Staða: Ótengdur

Re: Vitði hvenar USB 3,0 á að koma á markað ?

Pósturaf vesley » Lau 26. Sep 2009 23:36

talið að usb hausinn verði aðeins lengri en tengið það sama ;)




Vectro
has spoken...
Póstar: 178
Skráði sig: Fös 30. Jún 2006 20:47
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Re: Vitði hvenar USB 3,0 á að koma á markað ?

Pósturaf Vectro » Lau 26. Sep 2009 23:56




Skjámynd

chaplin
Kóngur
Póstar: 4324
Skráði sig: Fim 26. Mar 2009 14:53
Reputation: 382
Staða: Ótengdur

Re: Vitði hvenar USB 3,0 á að koma á markað ?

Pósturaf chaplin » Mið 21. Okt 2009 05:18

Síðast þegar ég vissi er Linux komið með stuning fyrir USB3.


youtube.com/c/nútímatækni
AirPods ◦ Google Home Mini ◦ Anne Pro ◦ GDPR ◦ Sonos One ◦ Logitech MX Anywhere 2S ◦ Alan Turing ◦ Note 9 ◦ iPhone XS