Conroe @ 2.4GHz

Allt utan efnis

Höfundur
kristjanm
1+1=10
Póstar: 1196
Skráði sig: Sun 20. Jún 2004 23:07
Reputation: 0
Staðsetning: Reykjavík
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Conroe @ 2.4GHz

Pósturaf kristjanm » Fim 20. Apr 2006 15:30

Þetta er Conroe á 2.4GHz/1066MHz FSB/4MB L2 Cache.

Örgjörvinn er ekkert overclockaður og keyrður á DDR2 minni með 4-4-4-12@667MHz timings, en Conroe styður DDR800. Einnig er BIOSinn á borðinu mjög lélegur og betri niðurstöður ættu að fást með öflugra minni (3-2-2-8?).

http://www.xtremesystems.org/forums/sho ... hp?t=95021

AMD verða í vandræðum þegar þessi kemur út, en það verður í Júní/Júlí á þessu ári. AMD fara að gefa út nýtt socket, AM2, með DDR2 stuðningi, en það mun ekki gefa þeim næga hraðaaukningu til að eiga séns í Conroe.

http://www.anandtech.com/cpuchipsets/sh ... spx?i=2741



Skjámynd

gnarr
Kóngur
Póstar: 6419
Skráði sig: Lau 29. Mar 2003 19:54
Reputation: 280
Staðsetning: Reykjavík
Staða: Ótengdur

Pósturaf gnarr » Fim 20. Apr 2006 16:28

ég hef nú aldrei heyrt annað en "Late Q3 or Q4" sem launch date á conroe. það er allavega nokkuð bókað mál að hann er ekki að koma út í júní/júlí.


"Give what you can, take what you need."


Höfundur
kristjanm
1+1=10
Póstar: 1196
Skráði sig: Sun 20. Jún 2004 23:07
Reputation: 0
Staðsetning: Reykjavík
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Pósturaf kristjanm » Fim 20. Apr 2006 17:16





wICE_man
Kerfisstjóri
Póstar: 1293
Skráði sig: Fös 20. Feb 2004 00:25
Reputation: 35
Staðsetning: Í kísildalnum
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Pósturaf wICE_man » Fös 21. Apr 2006 10:50

xtremesystems.org skrifaði:Woodcrests, Conroes and Meroms for revenue as early as in June or July of this year.


Athugaðu að þetta þýðir að einhverjir, t.d. Dell eru búnir að borga fyrir slatta af þeim þá, það þýðir ekki að þeir komi út á sama tíma. September-október er það sem flestir eru að segja núna.

Intel koma til með að gefa út 2.67GHz Conroe til að byrja með og eru að vonast til að geta gefið út takmarkað magn af Extreme edition á 3GHz þó að það sé að mínu mati hæpið fyrr en seint á 1H06, þar sem þetta er algjörlega ný hönnun og mikið sem á eftir að gera til að geta aukið klukkutíðnina.

2.67GHz conroe er u.þ.b 20% hraðari en 2.8GHz Athlon64 X2, flest bendir til þess að AM2 gjörvarnir endi með að vera 5-7% hraðvirkari en S939, það er hæpið en þó mögulegt að AMD geti komið með 3GHz X2 fyrir þann tíma.

Það þýðir að Conroe hefði 5-12% forskot sem verður að teljast gott en það verður ekki framleitt mikið af þeim á þessu ári svo að lang flestir örgjörvar sem verða seldir verða ennþá P4 og Athlon64. Það verða hins vegar slatta miklar verðlækkanir þegar að Intel reynir að koma út birgðum sínum af Presler og Cedar Mill gjörvunum sínum og AMD neyðist til að svara í sömu mynt, þ.a. það verður gaman í haust hvernig sem á það er litið.


Tölvuverslunin Kísildalur, staðurinn þar sem nördin versla :)
...og btw þá er ég innvígður og innmúraður í Kísildal


Gestir
Staða: Ótengdur

Pósturaf Gestir » Fös 21. Apr 2006 15:09

Who gives a rats ... ;)

Þetta á eftir að kosta of mikið og vera of lítið plús þannig að anda rólega til að byrja með.

ég ætla að leyfa 3700 að lifa í amk 1- 1.5 ár í viðbót.

á alltaf eftir að láta Gunna tjúna gaurinn í 2.7GHZ




wICE_man
Kerfisstjóri
Póstar: 1293
Skráði sig: Fös 20. Feb 2004 00:25
Reputation: 35
Staðsetning: Í kísildalnum
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Pósturaf wICE_man » Fös 21. Apr 2006 16:35

ÓmarSmith skrifaði:Who gives a rats ... ;)

Þetta á eftir að kosta of mikið og vera of lítið plús þannig að anda rólega til að byrja með.

ég ætla að leyfa 3700 að lifa í amk 1- 1.5 ár í viðbót.

á alltaf eftir að láta Gunna tjúna gaurinn í 2.7GHZ


Ég læt mér annt um þessa þróun því að þetta er ein af fáum bitastæðum framförum á þessu sviði á síðustu 3 árum og mun setja pressu á AMD sem ætla að svara með K8L á næsta ári sem mun bæta fleytitölureikningsafköst til muna auk annara endurbóta og Intel mun þá svara með því að tvíka Conroe enn betur og þannig græða allir, sérstaklega tölvufíklar :)


Tölvuverslunin Kísildalur, staðurinn þar sem nördin versla :)

...og btw þá er ég innvígður og innmúraður í Kísildal

Skjámynd

zaiLex
FanBoy
Póstar: 717
Skráði sig: Fim 30. Okt 2003 01:46
Reputation: 11
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Pósturaf zaiLex » Lau 22. Apr 2006 19:11

hvað er svo hitinn á þessu og er eitthvað hægt að overclocka þetta af viti?


Lyklaborð: Red Scarf III 96 key með GMK keycaps og Zealios 65g switchum með Zilencios.
Mús: G Pro Wireless Superlight með Corepad gripi, Tiger mouse feet, TTC Gold Mouse Wheel Encoder og Huano Transparent Blue Shell Pink Dot Switchum.
Músarmotta: Zowie P-SR


Höfundur
kristjanm
1+1=10
Póstar: 1196
Skráði sig: Sun 20. Jún 2004 23:07
Reputation: 0
Staðsetning: Reykjavík
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Pósturaf kristjanm » Mið 26. Apr 2006 09:04

Conroe á eftir að hafa meira en einhverra 12% forskot á þessu ári.

AMD hafa ekkert á leiðinni nema kannski FX-62 með DDR2, sem á eftir að kosta hvað, 100 þúsund kall á Íslandi? AMD X2 á 2.8GHz á ekki séns í 2.66GHz Conroe, eins og var sannað í Mars. http://www.anandtech.com/tradeshows/showdoc.aspx?i=2713

Þetta eru ekki áreiðanlegustu mælingar í heimi en ég efa að Intel hafi verið að svindla.

Conroe E6700/2.66GHz á að kosta 530$ held ég þegar hann kemur út, mun ódýrari en FX-62. Þó held ég að 2.4GHz útgáfan verði vinsælli.

Ekki gleyma því að Conroe mun líka nota minna rafmagn en A64 X2 örgjörvarnir.




Höfundur
kristjanm
1+1=10
Póstar: 1196
Skráði sig: Sun 20. Jún 2004 23:07
Reputation: 0
Staðsetning: Reykjavík
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Pósturaf kristjanm » Mið 26. Apr 2006 09:05

zaiLex skrifaði:hvað er svo hitinn á þessu og er eitthvað hægt að overclocka þetta af viti?


Það er ekki enn vitað hversu vel Conroe overclockast þar sem að það eru ekki til nein almennileg móðurborð sem styðja hann.



Skjámynd

gnarr
Kóngur
Póstar: 6419
Skráði sig: Lau 29. Mar 2003 19:54
Reputation: 280
Staðsetning: Reykjavík
Staða: Ótengdur

Pósturaf gnarr » Mið 26. Apr 2006 09:40

ekki til nein móðurborð... hann er ekki sjálfur til :lol: eina sem er til núna eru prerelease beta eintök. það er þannig séð engin leið að segja til um hversu vel hann mun yfirklukkast.


"Give what you can, take what you need."


wICE_man
Kerfisstjóri
Póstar: 1293
Skráði sig: Fös 20. Feb 2004 00:25
Reputation: 35
Staðsetning: Í kísildalnum
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Pósturaf wICE_man » Mið 26. Apr 2006 10:37

Í enda ársins segir Intel að Conroe verði orðin 10% af heildarframleiðslu þeirra svo að það mun líklega verða erfitt að fá þessa örgjörva á þessu ári.

Ég verð samt að viðurkenna að mér finnst skrítið að þeir skuli ekki fara hraðar yfir í framleiðslu á Conroe en þeir hafa hingað látið nýjustu línurnar taka nánast umsvifalaust við af eldri. Það gæti þó verið að þeir væru að beyta flóknari framleiðslutækni og að aðeins fáar af verksmiðjum þeirra styðji þá tækni eins og staðan er í dag.

Það verður gaman að sjá hvernig AMD bregst við, í augnablikinu virðast þeir sallarólegir og fljóta sofandi að feigðarósi, en þeir hljóta nú að vera að naga neglurnar og skrafa bak við luktar dyr, það er nefnilega Retail markaðurinn sem á eftir að taka best við Conroe örgjörvunum og það er einmitt þar sem stærsti markaður AMD er.

En eins og með allt annað í tölvuheiminum þá kemur þetta í ljós þegar að þar að kemur.


Tölvuverslunin Kísildalur, staðurinn þar sem nördin versla :)

...og btw þá er ég innvígður og innmúraður í Kísildal


hahallur
Staða: Ótengdur

Pósturaf hahallur » Mið 26. Apr 2006 13:13

Auuuuuuuu.... djöfull er þetta geðveikt .... end of AMD :twisted:



Skjámynd

zedro
Stjórnandi
Póstar: 2763
Skráði sig: Fös 29. Okt 2004 21:29
Reputation: 118
Staðsetning: FL410
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Pósturaf zedro » Mið 26. Apr 2006 14:09

hahallur skrifaði:Auuuuuuuu.... djöfull er þetta geðveikt .... end of AMD :twisted:

U wish :roll:

Ég læt minn 1ára AMD64 3500+ NewCastle duga mér í 1-2 ár í viðbót amk. :D


Kísildalur.is þar sem nördin versla


@Arinn@
Kerfisstjóri
Póstar: 1280
Skráði sig: Þri 03. Maí 2005 18:39
Reputation: 1
Staðsetning: Kópavogur
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Pósturaf @Arinn@ » Mið 26. Apr 2006 14:12

Ef þessi örgjörvi klukkast vel verður þetta þá ekki bara algjör snilld ?




Veit Ekki
Geek
Póstar: 808
Skráði sig: Þri 19. Apr 2005 22:05
Reputation: 0
Staðsetning: Hafnarfjörður
Staða: Ótengdur

Pósturaf Veit Ekki » Mið 26. Apr 2006 14:18

@Arinn@ skrifaði:Ef þessi örgjörvi klukkast vel verður þetta þá ekki bara algjör snilld ?


Það segir sig nú eiginlega sjálft. :)




hahallur
Staða: Ótengdur

Pósturaf hahallur » Mið 26. Apr 2006 14:48

Hann er snilld sama þótt það sé ekki hægt að yfirklukka hann mikið, en 65nm, segir það sig ekki sjálft.

2.4 ghz 21 sek PI 1 m

AMD er að gera það sama og varð Intel að falli, fara í DDR2 í staðinn fyrir að koma með glænýtt stuff.



Skjámynd

ICM
Vaktari
Póstar: 2383
Skráði sig: Lau 25. Jan 2003 19:36
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Pósturaf ICM » Mið 26. Apr 2006 18:21

DDR er ennþá alveg nógu hratt fyrir AMD enda HyperTransport mun þróaðara en það gamadags dót sem Intel hefur uppá að bjóða.

Afhverju AMD þarf DDR2 :lol: Mikið til í þessu.
http://www.theinquirer.net/?article=31269




Höfundur
kristjanm
1+1=10
Póstar: 1196
Skráði sig: Sun 20. Jún 2004 23:07
Reputation: 0
Staðsetning: Reykjavík
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Pósturaf kristjanm » Mið 26. Apr 2006 19:46

AMD mun þurfa á DDR2 bandvíddinni að halda einhvern tíma þegar þeir gefa út hraðvirkari örgjörva.




wICE_man
Kerfisstjóri
Póstar: 1293
Skráði sig: Fös 20. Feb 2004 00:25
Reputation: 35
Staðsetning: Í kísildalnum
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Pósturaf wICE_man » Fim 27. Apr 2006 09:07

DDR2 hefur þann kost að það hefur möguleika á að vera helmingi stærra en DDR án vandræða, þannig er hægt að fá 2GB DDR2 modulur en bara 1GB DDR á almennum markaði. DDR2-667 er komið aðeins fram ú DDR400 í afköstum og AM2 örgjörvarnir munu styðja DDR2-800 og það er nákvæmlega það sem þeir sögðust ætla að gera fyrir ári síðan, þ.e. að færa sig yfir á DDR2 þegar það væri orðið hagkvæmt.

AMD er þegar búið að sýna fram á 1-7% hraðaaukningu með DDR2-800 sem er kannski ekki mikið en þeir eiga sjálfsagt eftir að gefa út eina til tvær endurbætur og það gæti komið því upp í 5-10%, þeir eru bara rétt að byrja að tweaka DDR2 minnisstýringuna svo það er aldrei að vita nema þeim takist að ná að kreysta meir út. En DDR2 er hraðvirkara en DDR bara ekki jafn mikið og klukkuhraðinn gefur til kynna.


Tölvuverslunin Kísildalur, staðurinn þar sem nördin versla :)

...og btw þá er ég innvígður og innmúraður í Kísildal


Höfundur
kristjanm
1+1=10
Póstar: 1196
Skráði sig: Sun 20. Jún 2004 23:07
Reputation: 0
Staðsetning: Reykjavík
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Pósturaf kristjanm » Fim 27. Apr 2006 10:28

Ég efa að AMD eigi eftir að tweaka AM2 örgjörvana mikið meira enda er minna en mánuður í að þeir komi út.

Kannski að nýju nForce kubbasettin verði eitthvað öflugri, annars veit ég ekki.



Skjámynd

gnarr
Kóngur
Póstar: 6419
Skráði sig: Lau 29. Mar 2003 19:54
Reputation: 280
Staðsetning: Reykjavík
Staða: Ótengdur

Pósturaf gnarr » Fim 27. Apr 2006 10:50

kristjanm: það er búið að vera að tweaka DDR minnisstýringuna í hverri einustu útgáfu af A64. Afhverju ættu þeir ekki að gera það við DDR2 minnisstýringuna?


"Give what you can, take what you need."


Höfundur
kristjanm
1+1=10
Póstar: 1196
Skráði sig: Sun 20. Jún 2004 23:07
Reputation: 0
Staðsetning: Reykjavík
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Pósturaf kristjanm » Fim 27. Apr 2006 12:05

Ég er að meina að örgjörvarnir eigi varla eftir að breytast mikið áður en þeir koma út.

http://www.anandtech.com/cpuchipsets/sh ... spx?i=2741

Það breytist varla mikið á einum mánuði.




wICE_man
Kerfisstjóri
Póstar: 1293
Skráði sig: Fös 20. Feb 2004 00:25
Reputation: 35
Staðsetning: Í kísildalnum
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Pósturaf wICE_man » Fim 27. Apr 2006 17:33

Ég var líka að tala um þangað til að Conroe kemur út, sem verður í haust.


Tölvuverslunin Kísildalur, staðurinn þar sem nördin versla :)

...og btw þá er ég innvígður og innmúraður í Kísildal


Höfundur
kristjanm
1+1=10
Póstar: 1196
Skráði sig: Sun 20. Jún 2004 23:07
Reputation: 0
Staðsetning: Reykjavík
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Pósturaf kristjanm » Fim 27. Apr 2006 19:01

Intel á líka eftir að tweaka Conroe.




wICE_man
Kerfisstjóri
Póstar: 1293
Skráði sig: Fös 20. Feb 2004 00:25
Reputation: 35
Staðsetning: Í kísildalnum
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Pósturaf wICE_man » Fös 28. Apr 2006 11:37

Efalítið, en vandræðin með afköstin á AM2 eru í minnisstýringunni, Intel eru aftur á móti með þaulreynda minnisstýringu þar sem lítið rými er til endurbóta. Hins vegar er spurningin hvort að Intel eigi ekki eftir að tweaka t.d. því hvernig örgjörvinn skiptir upp þráðunum þar sem þeir eru að nota hönnun sem vinnur úr 4 skipunum í einu frekar en 3 eins og AMD notar, þar er þörf fyrir mjög snjalla stýringu á því hvernig örgjörvinn vinnur úr skipununum, Intel virðist hafa hitt naglann á höfuðið þarna en það gæti þó verið rúm fyrir enn frekari afkasta-aukningu. Það eru aftur á móti meiri getgátur að minni hálfu en raunveruleiki. Hins vegar er næsta víst að AMD eiga nokkuð í land með að fullþróa DDR2 minnisstýringuna sína enda hafa menn séð miklar beturumbætur þar á síðustu 2-3 mánuðunum og er mjög líklegt að við eigum eftir að sjá kannski annað eins á næsta hálfa árinu.

Það er hins vegar mikið sem AMD þarf að gera ef þeir ætla að ná að halda haus í haust enda verður Athlon64 arkitektúrinn 3 ára um svipað leiti og Conroe kemur út. Það er merkilegt til þess að hugsa hvað þróunin hefur verið hæg á örgjörvamarkaðnum síðustu árin. Reyndar er Dual-core byltingin sennilega eitt mesta stökk í afkastaaukningu örgjörva frá upphafi þó hönnunar breytingin sem slík hafi verið afar smávægileg.


Tölvuverslunin Kísildalur, staðurinn þar sem nördin versla :)

...og btw þá er ég innvígður og innmúraður í Kísildal