Hvar er hægt að fá Noctua NF-A20 PWM

Umræða um það sem koma skal, bæði í vélbúnaði og hugbúnaði
Skjámynd

Höfundur
Gislos
Nýliði
Póstar: 23
Skráði sig: Þri 01. Sep 2020 21:58
Reputation: 2
Staða: Ótengdur

Hvar er hægt að fá Noctua NF-A20 PWM

Pósturaf Gislos » Mið 07. Okt 2020 14:44

Sælir kæru tölvu snillingar. Hvar er hægt að fá þessa 200mm Noctua viftu?

Ef maður skoðar þetta á Amazon þá kostar þetta hingað komið 20.000 kr (andvarp) - er ekki hægt að fá þetta hér á landi á "eðlilegu" verði?Skjámynd

Njall_L
Stjórnandi
Póstar: 941
Skráði sig: Mið 29. Okt 2014 20:58
Reputation: 191
Staða: Tengdur

Re: Hvar er hægt að fá Noctua NF-A20 PWM

Pósturaf Njall_L » Mið 07. Okt 2020 14:48

Búinn að heyra í Tolvutek, Tölvulistanum eða ATT með að láta taka eina svona í næstu sendingu?
Síðast breytt af Njall_L á Mið 07. Okt 2020 16:18, breytt samtals 1 sinni.


Aðaltölva: Dell Latitude 7480 | i7-7600u | 32GB DDR4 | 1TB SSD | 14"IPS
In-house streaming tölva: i7-4790k | ASRock Z97 Extreme 6 | 16GB DDR3 | 1TB SSD | Titan X 12GB

Skjámynd

jonsig
Besserwisser
Póstar: 3150
Skráði sig: Sun 06. Jan 2008 22:28
Reputation: 302
Staðsetning: Reykjavík
Staða: Ótengdur

Re: Hvar er hægt að fá Noctua NF-A20 PWM

Pósturaf jonsig » Mið 07. Okt 2020 15:09

Chekkaðiru á official noctua búðinni á ebay?
Þeir hafa sent mér allt dótið á lágu verði og með DHL sólarhrings sendingu.


SOLD BY
official_noctuashop
Síðast breytt af jonsig á Mið 07. Okt 2020 15:11, breytt samtals 2 sinnum.


AMD 3900x. Vega64 CF,Phanteks(Seasonic) 1kW,IBM model-m,EK-Quantum Kinetic TBE 200 D5 custom loop SE/PE 360+360

Skjámynd

Hnykill
Of mikill frítími
Póstar: 1860
Skráði sig: Þri 09. Des 2008 07:12
Reputation: 84
Staðsetning: Akureyri
Staða: Ótengdur

Re: Hvar er hægt að fá Noctua NF-A20 PWM

Pósturaf Hnykill » Mið 07. Okt 2020 15:10

ég var að leita að svona fyrir stuttu á klakanum. fann ekkert. svo það eru bara erlendar verslanir sem gætu setið á svona :/


Corsair Obsidian 450D - Corsair RM850x 850W - Gigabyte Z490 Gaming X - Intel i5 10600K @ 5Ghz - Corsair H115i Pro - Asus 5700 XT OC 8GB - 16GB DDR4 3600MHz - 1 TB ADATA XPG SX8200 Pro - Windows 10.

Skjámynd

jonsig
Besserwisser
Póstar: 3150
Skráði sig: Sun 06. Jan 2008 22:28
Reputation: 302
Staðsetning: Reykjavík
Staða: Ótengdur

Re: Hvar er hægt að fá Noctua NF-A20 PWM

Pósturaf jonsig » Mið 07. Okt 2020 15:12

ég er búnn að vera panta á fullu á þessari noctua shop, bundle pakka og industrial vifturnar. Ekki fræðilegur að þetta væri ódýrara hérna held ég, svo er shipping í miðju covid ruglað fljótt.


AMD 3900x. Vega64 CF,Phanteks(Seasonic) 1kW,IBM model-m,EK-Quantum Kinetic TBE 200 D5 custom loop SE/PE 360+360


MrIce
spjallið.is
Póstar: 485
Skráði sig: Þri 04. Des 2007 14:08
Reputation: 33
Staða: Ótengdur

Re: Hvar er hægt að fá Noctua NF-A20 PWM

Pósturaf MrIce » Mið 07. Okt 2020 16:17

official_noctuashop á ebay. Quick n easy.

pantaði slatta af viftum og 2 cpu coolers í sumar, komið innan 4 daga hazzle free


-Need more computer stuff-

Skjámynd

jonsig
Besserwisser
Póstar: 3150
Skráði sig: Sun 06. Jan 2008 22:28
Reputation: 302
Staðsetning: Reykjavík
Staða: Ótengdur

Re: Hvar er hægt að fá Noctua NF-A20 PWM

Pósturaf jonsig » Mið 07. Okt 2020 16:25

MrIce skrifaði:official_noctuashop á ebay. Quick n easy.

pantaði slatta af viftum og 2 cpu coolers í sumar, komið innan 4 daga hazzle free


2 af 3 skiptum var þetta sólarhrings sending þá með UPS, og eitt skiptið ef þetta kom með dhl þá voru það 4 dagar


AMD 3900x. Vega64 CF,Phanteks(Seasonic) 1kW,IBM model-m,EK-Quantum Kinetic TBE 200 D5 custom loop SE/PE 360+360

Skjámynd

brain
FanBoy
Póstar: 716
Skráði sig: Lau 19. Apr 2014 10:11
Reputation: 72
Staða: Tengdur

Re: Hvar er hægt að fá Noctua NF-A20 PWM

Pósturaf brain » Mið 07. Okt 2020 17:19

Á 2 á leiðini keypt af Ebay $ 43 ea og 26 $ í pp
MrIce
spjallið.is
Póstar: 485
Skráði sig: Þri 04. Des 2007 14:08
Reputation: 33
Staða: Ótengdur

Re: Hvar er hægt að fá Noctua NF-A20 PWM

Pósturaf MrIce » Mið 07. Okt 2020 18:02

jonsig skrifaði:
MrIce skrifaði:official_noctuashop á ebay. Quick n easy.

pantaði slatta af viftum og 2 cpu coolers í sumar, komið innan 4 daga hazzle free


2 af 3 skiptum var þetta sólarhrings sending þá með UPS, og eitt skiptið ef þetta kom með dhl þá voru það 4 dagar


Gleymdi að nefna þetta var yfir helgi :megasmile :p
En hefði líklegast verið sólarhrings ef ég hefði ekki pantað á föstudegi


-Need more computer stuff-

Skjámynd

Höfundur
Gislos
Nýliði
Póstar: 23
Skráði sig: Þri 01. Sep 2020 21:58
Reputation: 2
Staða: Ótengdur

Re: Hvar er hægt að fá Noctua NF-A20 PWM

Pósturaf Gislos » Mið 07. Okt 2020 21:41

MrIce skrifaði:official_noctuashop á ebay. Quick n easy.

pantaði slatta af viftum og 2 cpu coolers í sumar, komið innan 4 daga hazzle free


Takk fyrir ábendinguna, kíki á þetta.