Intel i9-7920X væntanlegur í ágúst

Umræða um það sem koma skal, bæði í vélbúnaði og hugbúnaði
Skjámynd

Höfundur
GuðjónR
Stjórnandi
Póstar: 12869
Skráði sig: Fim 29. Ágú 2002 18:46
Reputation: 657
Staðsetning: Hérna
Hafðu samband:
Staða: Tengdur

Intel i9-7920X væntanlegur í ágúst

Pósturaf GuðjónR » Sun 14. Maí 2017 22:10

Ekki slæmt þetta:
Intel's upcoming i9-7900 series processors will support up to 44 PCIe lanes, while the i9-7800 will have 28 lanes, and the i7-7700/7600 have up to 16.

http://www.tweaktown.com/news/57529/int ... index.html

Skjámynd

MeanGreen
Græningi
Póstar: 46
Skráði sig: Sun 05. Okt 2008 17:46
Reputation: 1
Staða: Tengdur

Re: Intel i9-7920X væntanlegur í ágúst

Pósturaf MeanGreen » Mán 15. Maí 2017 09:27

Rumor frá WikiChip svo takið þetta með klípu af salti. Það lítur þó út fyrir samkeppni í HEDT.
Mynd


emil40
Fiktari
Póstar: 96
Skráði sig: Þri 28. Jún 2016 11:27
Reputation: 4
Staða: Ótengdur

Re: Intel i9-7920X væntanlegur í ágúst

Pósturaf emil40 » Mið 17. Maí 2017 07:47

er ekkert farið að spá í hvað verðið á þessum eðalgripum verður ?
CoolerMaster Storm Enforcer | i7 7700k kabylake @ 5.0 ghz | Z270x-ultra gaming-CF | Nocthua dh-15 kæling | 28 " ASUS PB287Q 4k | 8 gb ddr4 2133 | amd radeon r7 360 series 2 gb | 19 tb geymslupláss

Skjámynd

Höfundur
GuðjónR
Stjórnandi
Póstar: 12869
Skráði sig: Fim 29. Ágú 2002 18:46
Reputation: 657
Staðsetning: Hérna
Hafðu samband:
Staða: Tengdur

Re: Intel i9-7920X væntanlegur í ágúst

Pósturaf GuðjónR » Mið 17. Maí 2017 10:50

emil40 skrifaði:er ekkert farið að spá í hvað verðið á þessum eðalgripum verður ?

Ekki gott að segja, en Intel er alltaf dýrara en AMD og þessi lína er augljóslega svar Intel við AMD Ryzen ef það gefur þér einhverja hugmynd.


slapi
Vélbúnaðarníðingur
Póstar: 389
Skráði sig: Fös 19. Jún 2009 21:47
Reputation: 25
Staða: Ótengdur

Re: Intel i9-7920X væntanlegur í ágúst

Pósturaf slapi » Mið 17. Maí 2017 13:50

AMD tilkynnti í gær Threadripper, upp að 16 kjarna/32 þræðir, High End Desktop örgjörva sem virðist vera beint svar við hæðsta i9 örgjörvan frá Intel.
Ef AMD nær að klukka hann nálægt 3.7-3.8~GHz er það orðinn flottur kubbur.
Ekkert smá gaman hvað er mikið að gerast í þessum heimi núna miðaðvið hvað þetta er búið að vera dull undanfarin ár.

https://arstechnica.com/gadgets/2017/05 ... ease-date/


Aron Flavio
Nýliði
Póstar: 12
Skráði sig: Fös 01. Júl 2016 23:55
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Re: Intel i9-7920X væntanlegur í ágúst

Pósturaf Aron Flavio » Mið 17. Maí 2017 13:53

Ef AMD hefði haft þessi áhrif á Intel þegar bulldozer kom út... Pæliði hvernig örgjörvar væru þá nú til dags...
Pentium E5500, Gigabyte 280x, 2x2GB DDR2 800MHz, 120GB SSD+1TB HDD, Corsair RM650x


Til baka á “Framtíð og þróun”

Á spjallinu eru:

Notendur að skoða þetta spjallborð: Engin skráður notandi og 1 gestur