Vantar smá hjálp við að skipta um móðurborð


Höfundur
undih
Nýliði
Póstar: 1
Skráði sig: Lau 18. Jún 2022 16:22
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Vantar smá hjálp við að skipta um móðurborð

Pósturaf undih » Lau 18. Jún 2022 16:25

Hæ, mig vantar aðstoð við að skipta um móðurborð í tölvu. Er einhver sem hefur klukkutíma aflögu í miðbæ Reykjavíkur og langar í bjórkippu?
Sinnumtveir
Ofur-Nörd
Póstar: 272
Skráði sig: Fim 28. Sep 2017 09:44
Reputation: 70
Staða: Ótengdur

Re: Vantar smá hjálp við að skipta um móðurborð

Pósturaf Sinnumtveir » Lau 18. Jún 2022 19:59

Ertu til með það sem þarf? Sem er uþb: rétt skrúfjárn og kælikrem, spritt eða rauðspritt til að þrífa gamla kælikremið? Kemst ekki sjálfur að hjálpa þér ... stattu klár eða athugaðu hvort "aðstoðarmaðurinn" getur komið með það sem upp á vantar ...