Vesen við leikjaspilun


Höfundur
Asipjasi98
Nörd
Póstar: 136
Skráði sig: Lau 06. Mar 2021 09:55
Reputation: 2
Staða: Ótengdur

Vesen við leikjaspilun

Pósturaf Asipjasi98 » Lau 24. Júl 2021 13:27

Hæhæ, er með tölvu sem restartar sér oft við leikjaspilun.
Búinn að fylgjast með öllum hitastigum og allgjafanum. En ekkert fer nálægt einhverju sem væri ekki gott.
Þetta lýsir sér ss svoleiðis að stundum kemur BSOD með skilaboðin “ dump file creation failed due to error during dump creation. volmgr” og svo stundum restartar hún sér bara en skilur eftir error skilaboð sem tengist “intel security True key” en svo mikið sem ég veit er það ekki í tölvunni, eða amk finn það ekki.
error skilaboðin sem koma hljóma svona “the password notification DLL failed to load with error 126. Síðan gefur þetta staðsetningu skjalsins sem er að búa til þetta error en það location er ekki til í tölvunni hjá mér

Specs
i7 6700k
3200gig ram @2400mhz
msi z170
1660super
550 bronze psu
Síðast breytt af Asipjasi98 á Lau 24. Júl 2021 13:30, breytt samtals 1 sinni.




mjolkurdreytill
Ofur-Nörd
Póstar: 267
Skráði sig: Sun 14. Jún 2020 21:21
Reputation: 59
Staða: Ótengdur

Re: Vesen við leikjaspilun

Pósturaf mjolkurdreytill » Lau 24. Júl 2021 21:04

Ertu búinn að leita að þessum villumeldingum á netinu?

Hér er ein niðurstaða sem fjallar um dump file creation.

https://appuals.com/how-to-fix-dump-fil ... -creation/