Blue Screen á nýlegu buildi


Höfundur
Danni1804
Græningi
Póstar: 34
Skráði sig: Mið 07. Okt 2020 17:46
Reputation: 3
Staða: Ótengdur

Blue Screen á nýlegu buildi

Pósturaf Danni1804 » Fös 09. Apr 2021 17:19

Sælir,

Ég byggði þessa æðislegu tölvu sem var mitt fyrsta build í Desember og hún er að runna eins og vel smurð vél(að mestu).Ég hef tvisvar sinnum lent í því að tölvan Blue Screeni, síðast þegar ég var að spila Apex Legends.

Þetta vekur að sjálfsögðu óhug hjá mér þar sem þessi tölva er glæný. Tveimur dögum áður en seinna BSOD skeði, þá var boot error og ég þurfti að taka af XMP settings(reset to default), hef ekki athugað með að reloada það enn. Hvernig er best fyrir mig að komast að því hvað sé að olla þessu?

Öll hjálp er vel þegin, kærar þakkir fyrirfram og góða helgi!


Intel i7 9700K • GTX 1660 Super • Gigabyte Z390 AORUS ELITE-CF• TEAM 16GB ARGB 4000MHz DDR4 • Samsung 970 Evo Plus 1000GB • Corsair h100i • Seasonic Focus Gold 750W • Meshify C fractal

Acer Predator 240hz IPS 24.5" • Razer Naga / G403 HERO • Steelseries Arcis Pro

Skjámynd

worghal
Kóngur
Póstar: 6278
Skráði sig: Sun 11. Mar 2007 14:00
Reputation: 434
Staðsetning: fyrir aftan þig
Staða: Ótengdur

Re: Blue Screen á nýlegu buildi

Pósturaf worghal » Fös 09. Apr 2021 17:28

enginn villukóði í event viewer eða á bláskjánum sjálfum?


CPU: Intel Core i7 12700KF MB: Gigabyte Z690 Gaming X GPU: EVGA RTX 3080 FTW3 ULTRA 12Gb RAM: Corsair Vengeance RGB Pro 2x16Gb 3600Mhz CPU Cooler: Noctua NH-D14 Sound: Topping DX7s - HD380PRO - Yamaha HS7 CASE: Corsair 4000D Airflow

Skjámynd

Hjaltiatla
Besserwisser
Póstar: 3090
Skráði sig: Mið 07. Okt 2009 20:54
Reputation: 522
Staðsetning: ::1
Staða: Tengdur

Re: Blue Screen á nýlegu buildi

Pósturaf Hjaltiatla » Fös 09. Apr 2021 17:38

Sækja bluescreenview og greina málið.
Það var farið mjög vel yfir það í þessum þræði hvernig þú debuggar BSOD: viewtopic.php?f=15&t=86343&hilit=bsod


Just do IT
  √


Höfundur
Danni1804
Græningi
Póstar: 34
Skráði sig: Mið 07. Okt 2020 17:46
Reputation: 3
Staða: Ótengdur

Re: Blue Screen á nýlegu buildi

Pósturaf Danni1804 » Fös 09. Apr 2021 17:46

worghal skrifaði:enginn villukóði í event viewer eða á bláskjánum sjálfum?

Mér sýnist þetta vera "Kernel-Power" "The system has rebooted without cleanly shutting down first. This error could be caused if the system stopped responding, crashed, or lost power unexpectedly."
Síðast breytt af Danni1804 á Fös 09. Apr 2021 17:48, breytt samtals 1 sinni.


Intel i7 9700K • GTX 1660 Super • Gigabyte Z390 AORUS ELITE-CF• TEAM 16GB ARGB 4000MHz DDR4 • Samsung 970 Evo Plus 1000GB • Corsair h100i • Seasonic Focus Gold 750W • Meshify C fractal

Acer Predator 240hz IPS 24.5" • Razer Naga / G403 HERO • Steelseries Arcis Pro


Höfundur
Danni1804
Græningi
Póstar: 34
Skráði sig: Mið 07. Okt 2020 17:46
Reputation: 3
Staða: Ótengdur

Re: Blue Screen á nýlegu buildi

Pósturaf Danni1804 » Fös 09. Apr 2021 17:46

Hjaltiatla skrifaði:Sækja bluescreenview og greina málið.
Það var farið mjög vel yfir það í þessum þræði hvernig þú debuggar BSOD: viewtopic.php?f=15&t=86343&hilit=bsod

glæsilegt, ég renn yfir þetta. Takk


Intel i7 9700K • GTX 1660 Super • Gigabyte Z390 AORUS ELITE-CF• TEAM 16GB ARGB 4000MHz DDR4 • Samsung 970 Evo Plus 1000GB • Corsair h100i • Seasonic Focus Gold 750W • Meshify C fractal

Acer Predator 240hz IPS 24.5" • Razer Naga / G403 HERO • Steelseries Arcis Pro