Síða 1 af 1

Spurningar um kaup á leikjafatölvu

Sent: Fim 15. Ágú 2019 04:37
af BjarkiFreyrO
Leikjafartölvur, budget 150 þús. Hverju getur fólk mælt með? Á góða borðtölvu þannig að þetta er tölva fyrir gaming on the go, væri að spila Indie leiki, WoW, einhverja shooters og svo bara hvað sem að mér dettur í hug væri svo fínt að hún væri svolítið stílhrein svo að hægt sé að nota hana líka fyrir skóla.
Mbk,
Bjarki

Re: Spurningar um kaup á leikjafatölvu

Sent: Fim 15. Ágú 2019 09:50
af DanniStef
https://www.tl.is/product/nitro-5-an515 ... 0-fartolva
Eini gallinn við þessa er að það er ekki 144Hz skjár.

Re: Spurningar um kaup á leikjafatölvu

Sent: Fim 15. Ágú 2019 10:08
af Mossi__
Tjékkaðu a laptop.is :)

1050M myndi duga en eg sá nokkrar 1050TI á þessu budgeti.

T.a.m https://elko.is/hp-gaming-i5-8300h-8-256-gtx1-44324

Eg persónulega mæli með Lenovo. Mín er orðin 5+ ára og lifir góðu lífi, þrátt fyrir miyrmingar og hnjask. En skv gúggli þá er HP Dell Asus og Acer solid líka.