Vantar aðstoð varðandi ROG Rapture router

Skjámynd

Höfundur
orn1989
Nýliði
Póstar: 18
Skráði sig: Fim 06. Apr 2017 12:56
Reputation: 1
Staða: Ótengdur

Vantar aðstoð varðandi ROG Rapture router

Pósturaf orn1989 » Lau 11. Nóv 2017 02:05

svo ég fór út í að kaupa mér ROG Rapture Router að utan til þess eins að komast að því að mig vantar Modem til að tengjast í vegginn, eða hvað? vildi spyrjast fyrir hér á spjallinu hvernig maður stillir þessari græju upp :sleezyjoe

https://www.amazon.com/Rapture-GT-AC530 ... H8ESZ00D5H

ps. skil ekki hvernig það virkar, ef maður hefur lélegt modem er þá routerinn ekki að skila sínu? :-k
asgeirbjarnason
Ofur-Nörd
Póstar: 257
Skráði sig: Fim 28. Apr 2016 20:17
Reputation: 67
Staða: Ótengdur

Re: Vantar aðstoð varðandi ROG Rapture router

Pósturaf asgeirbjarnason » Lau 11. Nóv 2017 02:36

Ertu sem sagt með VDSL/ljósnets tengingu? Ef þú ert með ljósleiðara áttu ekki að þurfa modem, en þar sem þessi router er með ethernet WAN port muntu ekki geta tengst VDSL nema með einhverju öðru tæki fyrir framan.

Hvort routerinn skili sínu með lélegu modemi fer eftir því hvernit þú skilgreinir að „skila sínu.“ Ef ástæða uppfærslunar er lélegt wifi samband eða nethraði innanhús mun modemið ekki hafa áhrif á það. Ef ástæðan er lélegt internetsamband þá mun það breyta litlu að fá sér betri router ef WAN tengingin breytist ekki.Skjámynd

Tiger
Besserwisser
Póstar: 3758
Skráði sig: Sun 16. Mar 2003 13:22
Reputation: 243
Staða: Ótengdur

Re: Vantar aðstoð varðandi ROG Rapture router

Pósturaf Tiger » Lau 11. Nóv 2017 10:59

Ef þú ert hjá ljósneti Símans geturu stillt hann þannig að hann sjái um flest þótt þú sért með router frá símanum tengdan fyrst (been there done that). Ég fékk frábæra þjónustu hjá símanum á sínum tíma í þessa aðstoð, hvort hún sé enn til staðar í dag vegna ljósnets veit ég ekki.


Mynd

Skjámynd

Höfundur
orn1989
Nýliði
Póstar: 18
Skráði sig: Fim 06. Apr 2017 12:56
Reputation: 1
Staða: Ótengdur

Re: Vantar aðstoð varðandi ROG Rapture router

Pósturaf orn1989 » Lau 11. Nóv 2017 13:36

Takk drengir :), varðandi þjónustuna hjá símanum, jú hann var mjög þolinmóður og hjálpsamur, en samkvæmt honum gat ég ekki notað routerinn eins og Tiger lýsir, ég er agalega lélegur í þessum tengimálum og er endalaust að leita að "tutorials" en já er með VDSL
arons4
Geek
Póstar: 868
Skráði sig: Mið 27. Apr 2011 20:40
Reputation: 103
Staða: Ótengdur

Re: Vantar aðstoð varðandi ROG Rapture router

Pósturaf arons4 » Lau 11. Nóv 2017 13:53

orn1989 skrifaði:Takk drengir :), varðandi þjónustuna hjá símanum, jú hann var mjög þolinmóður og hjálpsamur, en samkvæmt honum gat ég ekki notað routerinn eins og Tiger lýsir, ég er agalega lélegur í þessum tengimálum og er endalaust að leita að "tutorials" en já er með VDSL

Þarft annaðhvort að fá þér modem fyrir framan hann, nota símarouterinn sem modem(nokkrar línur í telnet) eða fara á ljósleiðarann ef hann er í boði.
asgeirbjarnason
Ofur-Nörd
Póstar: 257
Skráði sig: Fim 28. Apr 2016 20:17
Reputation: 67
Staða: Ótengdur

Re: Vantar aðstoð varðandi ROG Rapture router

Pósturaf asgeirbjarnason » Lau 11. Nóv 2017 15:30

Það var þráður hérna nýlega þar sem var mælt með ákveðnu VDSL modemi, https://spjall.vaktin.is/viewtopic.php?f=18&t=74139&p=659645&hilit=modem#p659645, ef þú ferð þá leið.
Cascade
FanBoy
Póstar: 719
Skráði sig: Lau 04. Des 2004 00:02
Reputation: 33
Staða: Ótengdur

Re: Vantar aðstoð varðandi ROG Rapture router

Pósturaf Cascade » Lau 11. Nóv 2017 16:09

Annars endaði ég á að stilla router símans í bru og það svínvirkar

Annars ef þú kaupir modem þá þarftu auðvitað ekki að leita router sem kostar alveg eitthvaðSkjámynd

Tiger
Besserwisser
Póstar: 3758
Skráði sig: Sun 16. Mar 2003 13:22
Reputation: 243
Staða: Ótengdur

Re: Vantar aðstoð varðandi ROG Rapture router

Pósturaf Tiger » Lau 11. Nóv 2017 16:18

orn1989 skrifaði:Takk drengir :), varðandi þjónustuna hjá símanum, jú hann var mjög þolinmóður og hjálpsamur, en samkvæmt honum gat ég ekki notað routerinn eins og Tiger lýsir, ég er agalega lélegur í þessum tengimálum og er endalaust að leita að "tutorials" en já er með VDSL


Eins og Cascade segir, þá er þetta alveg hægt og þarft bara að stilla símarouterinn í bridge mode með aðstoð símans.


Mynd

Skjámynd

Höfundur
orn1989
Nýliði
Póstar: 18
Skráði sig: Fim 06. Apr 2017 12:56
Reputation: 1
Staða: Ótengdur

Re: Vantar aðstoð varðandi ROG Rapture router

Pósturaf orn1989 » Lau 11. Nóv 2017 16:22

þið eruð magnaðir drengir, prófa þetta :)Skjámynd

BugsyB
</Snillingur>
Póstar: 1072
Skráði sig: Mán 19. Nóv 2007 22:51
Reputation: 13
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Vantar aðstoð varðandi ROG Rapture router

Pósturaf BugsyB » Lau 11. Nóv 2017 20:32

notaðu bara routerinn frá símanum til að keyra iptv og voip ef þú ert með það - disabelaðu dhcp server í routernum og tengdu þinn router og notaðu hann til að router traffík og wifi


Símvirki.


arons4
Geek
Póstar: 868
Skráði sig: Mið 27. Apr 2011 20:40
Reputation: 103
Staða: Ótengdur

Re: Vantar aðstoð varðandi ROG Rapture router

Pósturaf arons4 » Lau 11. Nóv 2017 22:03

BugsyB skrifaði:notaðu bara routerinn frá símanum til að keyra iptv og voip ef þú ert með það - disabelaðu dhcp server í routernum og tengdu þinn router og notaðu hann til að router traffík og wifi

Þyrftir að brúa netinu yfir á nýja routerinn, annars eru kominn með double nat.