Síða 1 af 1

Vantar prentara ráðleggingar

Sent: Mið 10. Maí 2017 23:00
af Hrotti
Mig langar í ódýran prentara til að prenta út arkitekta/verkfræði teikningar í A3 og A4 Þæðin þurfa ekkert að vera rosaleg þar sem ég vinn bara eftir þessu og hendi svo. Einhver tips?

Re: Vantar prentara ráðleggingar

Sent: Fim 11. Maí 2017 06:32
af nidur
Ég er með svona https://tolvutek.is/vara/brother-hl-l23 ... ntari-wifi

Hann ræður ekki við A3, en ég er að prenta teikningar á hann 1:75.

Re: Vantar prentara ráðleggingar

Sent: Fös 12. Maí 2017 20:57
af Hrotti
nidur skrifaði:Ég er með svona https://tolvutek.is/vara/brother-hl-l23 ... ntari-wifi

Hann ræður ekki við A3, en ég er að prenta teikningar á hann 1:75.



Þessi lítur vel út en mig langar í A3 núna :)

Re: Vantar prentara ráðleggingar

Sent: Fös 12. Maí 2017 23:02
af Viktor
Ég myndi panta laser prentara, en það er kannski ekki ódýrast og þarft líklega að flytja toner inn :)

Hér er ódýr blek: https://www.computer.is/is/product/pren ... w-usb-wifi