Síða 1 af 1

færa kassettu á CD

Sent: Mið 10. Maí 2017 17:28
af nonesenze
hvar getur maður farið með kassettu og látið taka það upp á stafrænt form?

Re: færa kassettu á CD

Sent: Mið 10. Maí 2017 17:41
af hagur
Í Myndbandavinnsluna sem dæmi.

Re: færa kassettu á CD

Sent: Mið 10. Maí 2017 19:50
af daremo
Getur líka keypt þér svona á $15. Veit ekkert um gæðin á þessu samt.

Re: færa kassettu á CD

Sent: Mið 10. Maí 2017 20:45
af agnarkb
http://mbv.is/ flott þjónusta og vel gert. Hef látið færa helling af gömlu dóti yfir á stafrænt form

Re: færa kassettu á CD

Sent: Mið 10. Maí 2017 23:46
af nonesenze
Frábært. Takk fyrir svörin