Ný tölva fyrir myndvinnslu, tæknibrellur og klippingar.

Reglur, algengar spurningar og skemmtilegir þræðir
Skjámynd

Hnykill
Of mikill frítími
Póstar: 1838
Skráði sig: Þri 09. Des 2008 07:12
Reputation: 82
Staðsetning: Akureyri
Staða: Ótengdur

Re: Ný tölva fyrir myndvinnslu, tæknibrellur og klippingar.

Pósturaf Hnykill » Mán 16. Jan 2017 17:14

Bara það sem ég sagði. i7 6800 "og overclockar auðvitað" .. DDR4 64GB 3200Mhz og GTX 1070. það gamla góða.. móðurborð, örgjörvi minni, og skjákort

ég uppfæri aldrei allt í einu. einn mánuðinn kaupi ég kassann.. svo aflgjafan í næsta mánuði. og svo koll af kolli frá því sem fellur minnst í verði. tekur svona 5-6 mánuði en hey. ég er sjálfur með X99 setup og GTX 1070 útaf þessu. og 144hz skjá.

Maður þarf ekkert að kaupa alla hlutina í einu.

En X99 Extreme línan frá Intel er langt á undan sínum tíma. en það kostar, og þetta er ekkert fyrir þessa venjulega FPS spilara. en þú ert að spyrja réttra spurninga hér. þetta er fyrir þunga margkjarna vinnslu. X99 er vinnuþjarkur örgjörvans. klippingar og myndvinnslu.

Get ekki sett saman fyrir þig tölvu. "setti bara saman mína" en ég get sagt þér að X99 er nákvæmlega það sem þú ert að leita að .


Corsair Obsidian 450D - Corsair RM850x 850W - Gigabyte Z490 Gaming X - Intel i5 10600K @ 5Ghz - Noctua NH-U14S - Asus GTX 1660 Super 6GB - 32GB DDR4 3600MHz - 1TB Samsung 970 Pro M.2 - Windows 10.


Höfundur
Matlock
Nýliði
Póstar: 4
Skráði sig: Fim 12. Jan 2017 05:00
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Re: Ný tölva fyrir myndvinnslu, tæknibrellur og klippingar.

Pósturaf Matlock » Þri 17. Jan 2017 23:02

Hnykill skrifaði:Bara það sem ég sagði. i7 6800 "og overclockar auðvitað" .. DDR4 64GB 3200Mhz og GTX 1070. það gamla góða.. móðurborð, örgjörvi minni, og skjákort

ég uppfæri aldrei allt í einu. einn mánuðinn kaupi ég kassann.. svo aflgjafan í næsta mánuði. og svo koll af kolli frá því sem fellur minnst í verði. tekur svona 5-6 mánuði en hey. ég er sjálfur með X99 setup og GTX 1070 útaf þessu. og 144hz skjá.

Maður þarf ekkert að kaupa alla hlutina í einu.

En X99 Extreme línan frá Intel er langt á undan sínum tíma. en það kostar, og þetta er ekkert fyrir þessa venjulega FPS spilara. en þú ert að spyrja réttra spurninga hér. þetta er fyrir þunga margkjarna vinnslu. X99 er vinnuþjarkur örgjörvans. klippingar og myndvinnslu.

Get ekki sett saman fyrir þig tölvu. "setti bara saman mína" en ég get sagt þér að X99 er nákvæmlega það sem þú ert að leita að .


Ég er einmitt líka að horfa á þetta þannig að ég sé að fara uppfæra.
Aflgjafa þennan mánuðinn, bæta við minni hinn og þess háttar.

Frábærar upplýsingar í þessum þræði.
Gsg
Nýliði
Póstar: 9
Skráði sig: Mið 02. Ágú 2017 20:24
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Re: Ný tölva fyrir myndvinnslu, tæknibrellur og klippingar.

Pósturaf Gsg » Fim 03. Ágú 2017 12:54

Ef þú ert með tölvu beintengda við Synology rekka, mæli þið með að vista klippur þar sem þið eruð að nota í project, eða mæli þið með að hafa local disk með efni og færa svo á rekkann eftir vinnslu ?