Kaupa hleðslurafhlöður í stykkjatali

Skjámynd

Höfundur
peturthorra
vélbúnaðarpervert
Póstar: 915
Skráði sig: Þri 18. Apr 2006 01:26
Reputation: 66
Staðsetning: Rvk
Staða: Ótengdur

Kaupa hleðslurafhlöður í stykkjatali

Pósturaf peturthorra » Þri 09. Ágú 2016 18:08

Sælir, ég er með Logitech G700 mús og AA Ni-Mh batteríið er að gefa sig. Er hægt að finna svo batterí í stykkjatali einhversstaðar. En ég sé engan tilgang í því að kaupa 2stk eða fleiri, þar sem ég þarfnast bara að eignast 1 stykki.

Kv Einn sem er búinn að googla, en finnur ekkert gáfulegt.


Asus G14 - 2021 | ASUSTOR NAS 26TB | LG B1 OLED | PS5 | XBOX SX | Klipsch 5.0 | Yamaha |


arons4
vélbúnaðarpervert
Póstar: 938
Skráði sig: Mið 27. Apr 2011 20:40
Reputation: 126
Staða: Ótengdur

Re: Kaupa hleðslurafhlöður í stykkjatali

Pósturaf arons4 » Þri 09. Ágú 2016 19:46

Þessi batterý ganga í stað venjulegra AA batterýa þannig þú getur alveg keypt pakka í bónus(Sanyo eneloop eru með betri svona batterýum uppá endingu)og sett þau í önnur tæki, efast um að þú fáir þetta í stykkjatali einhverstaðar ódýrar heldur en þetta er í bónus.



Skjámynd

Höfundur
peturthorra
vélbúnaðarpervert
Póstar: 915
Skráði sig: Þri 18. Apr 2006 01:26
Reputation: 66
Staðsetning: Rvk
Staða: Ótengdur

Re: Kaupa hleðslurafhlöður í stykkjatali

Pósturaf peturthorra » Þri 09. Ágú 2016 20:26

arons4 skrifaði:Þessi batterý ganga í stað venjulegra AA batterýa þannig þú getur alveg keypt pakka í bónus(Sanyo eneloop eru með betri svona batterýum uppá endingu)og sett þau í önnur tæki, efast um að þú fáir þetta í stykkjatali einhverstaðar ódýrar heldur en þetta er í bónus.


Ég veit það, en langar í hleðslubatterí, ekki venjuleg AA :D


Asus G14 - 2021 | ASUSTOR NAS 26TB | LG B1 OLED | PS5 | XBOX SX | Klipsch 5.0 | Yamaha |


arons4
vélbúnaðarpervert
Póstar: 938
Skráði sig: Mið 27. Apr 2011 20:40
Reputation: 126
Staða: Ótengdur

Re: Kaupa hleðslurafhlöður í stykkjatali

Pósturaf arons4 » Þri 09. Ágú 2016 21:02

Var að segja, getur keypt þessi sanyo eneloop hleðslubatterý ódýrt í bónus, og þessi auka í pakkanum sem þú notar ekki í músina geturu notað í annað.



Skjámynd

Höfundur
peturthorra
vélbúnaðarpervert
Póstar: 915
Skráði sig: Þri 18. Apr 2006 01:26
Reputation: 66
Staðsetning: Rvk
Staða: Ótengdur

Re: Kaupa hleðslurafhlöður í stykkjatali

Pósturaf peturthorra » Þri 09. Ágú 2016 21:57

arons4 skrifaði:Var að segja, getur keypt þessi sanyo eneloop hleðslubatterý ódýrt í bónus, og þessi auka í pakkanum sem þú notar ekki í músina geturu notað í annað.


Afsakið, ég misskildi þig. Athuga með þetta vinur, takk fyrir :)


Asus G14 - 2021 | ASUSTOR NAS 26TB | LG B1 OLED | PS5 | XBOX SX | Klipsch 5.0 | Yamaha |

Skjámynd

kizi86
Vaktari
Póstar: 2208
Skráði sig: Lau 26. Sep 2009 18:08
Reputation: 166
Staða: Ótengdur

Re: Kaupa hleðslurafhlöður í stykkjatali

Pósturaf kizi86 » Mið 10. Ágú 2016 08:21

Á slatta af hleðslubatteríum.. get gefið þér eitt eða tvö á föstudaginn þegar kem aftur á klakann


ASRock B650E PG-ITX WiFi AMD Ryzen 9 7950X PowerColor "Red Devil" RX 7900 XTX 24GB G.Skill Trident Z5 RGB 32GB (2 x 16GB) DDR5-6000 stýrikerfi: wd black sn850x 2TB WD RED 4TB WD RED 4TB 65" LG B8 OLED TV

Skjámynd

Höfundur
peturthorra
vélbúnaðarpervert
Póstar: 915
Skráði sig: Þri 18. Apr 2006 01:26
Reputation: 66
Staðsetning: Rvk
Staða: Ótengdur

Re: Kaupa hleðslurafhlöður í stykkjatali

Pósturaf peturthorra » Mið 10. Ágú 2016 08:50

kizi86 skrifaði:Á slatta af hleðslubatteríum.. get gefið þér eitt eða tvö á föstudaginn þegar kem aftur á klakann


Takk fyrir það vinur :D


Asus G14 - 2021 | ASUSTOR NAS 26TB | LG B1 OLED | PS5 | XBOX SX | Klipsch 5.0 | Yamaha |