ASRock Beebox - sölustaðir á Íslandi?

Reglur, algengar spurningar og skemmtilegir þræðir

Höfundur
tar
Nýliði
Póstar: 18
Skráði sig: Fim 29. Mar 2012 20:59
Reputation: 0
Staða: Tengdur

ASRock Beebox - sölustaðir á Íslandi?

Pósturaf tar » Fös 27. Nóv 2015 01:10

Veit einhver hvort einhver búð á Íslandi selur
ASRock Beebox N3000

(Viftulaus smátölva, gæti verið snilld sem HTPC)Skjámynd

kunglao
Vélbúnaðarníðingur
Póstar: 327
Skráði sig: Fös 02. Jan 2015 00:20
Reputation: 40
Staða: Ótengdur

Re: ASRock Beebox - sölustaðir á Íslandi?

Pósturaf kunglao » Fös 27. Nóv 2015 13:47

Talaðu við Kísildalur.is
Þeir allaveganna eru með helling af ASRock móðurborðum og gætu gefið þér meiri upplýsingar


Is it aught or is it God ? No its just me who did a MOD