Síða 1 af 1

Laga headphones

Sent: Lau 08. Ágú 2015 19:25
af Zorky
Veit eithver hvar maður getur farið að láta laga headphones snúran slitnaði og vantar tengið.

Re: Laga headphones

Sent: Lau 08. Ágú 2015 20:24
af zedro
Getur athugað í Kísildal ef þetta er basic minijack, veit ekki með USB headphone.

Re: Laga headphones

Sent: Lau 08. Ágú 2015 20:28
af Zorky
Já þetta er basic minijack skal checka Kísildal takk fyrir ábendinguna zedro :)

Re: Laga headphones

Sent: Lau 08. Ágú 2015 20:33
af njordur
Þegar það kemur að snúrum þá er fátt sem Örtækni í Hátúni 10 geta ekki gert.

Re: Laga headphones

Sent: Lau 08. Ágú 2015 21:56
af audiophile
Mæli einnig með Örtækni.

Re: Laga headphones

Sent: Lau 08. Ágú 2015 21:57
af Zorky
Takk fyrir ætla checka á þeim eftir helgi :)

Re: Laga headphones

Sent: Mið 12. Ágú 2015 16:06
af Zorky
Örtækni er að gera við þau, takk fyrir ábendinguna audiophile og njordur

Re: Laga headphones

Sent: Mið 12. Ágú 2015 19:44
af Dr3dinn
Ég hef farið 2x í pfaff og látið laga sennheiserinn.

Flott þjónusta þar.