Kaupa inneign á PS Store

Skjámynd

Höfundur
Prentarakallinn
Ofur-Nörd
Póstar: 271
Skráði sig: Mið 01. Jún 2011 13:22
Reputation: 16
Staða: Ótengdur

Kaupa inneign á PS Store

Pósturaf Prentarakallinn » Sun 31. Maí 2015 22:00

Þar sem xbox360.is er ekki lengur við, hvar er hægt að kaupa inneign í ps store, búinn að reyna gamepointsnow en það er ekki að virka. :-k :-k


Ryzen 5 2600X|MSI B350 TOMAHAWK|GTX 1070 8GB|Corsair Vengeance 16GB 2666MHz|AOC C24G1 144hz|Corsair GS600|Corsair Carbide 400C|AMD Wraith Prism

Skjámynd

Hrotti
Geek
Póstar: 810
Skráði sig: Mán 22. Mar 2010 20:05
Reputation: 126
Staðsetning: Reykjanesbær
Staða: Ótengdur

Re: Kaupa inneign á PS Store

Pósturaf Hrotti » Sun 31. Maí 2015 23:19



Verðlöggur alltaf velkomnar.

Skjámynd

Labtec
has spoken...
Póstar: 188
Skráði sig: Sun 29. Feb 2004 15:43
Reputation: 20
Staða: Ótengdur

Re: Kaupa inneign á PS Store

Pósturaf Labtec » Mán 01. Jún 2015 02:02

Ef þú ert að reyna kaupa fyrir Breska búðina, þá er nóg að tengja kortið, virkar siðan var sett upp ISL PSN Store


AORUS AC300W ATX Gaming Case | Gigabyte B450 AORUS PRO | AMD Ryzen™ 5 3600 | 32GB G.Skill Ripjaws V 3200MHz DDR4 | Gainward GeForce RTX 3080 Phoenix GS |SSD 970 EVO Plus NVMe M.2 250GB | SSD 860 Evo M.2 1TB | HDD 3.5" Seagate 3TB | Seasonic Focus+ Gold SSR-1000FX

Skjámynd

Höfundur
Prentarakallinn
Ofur-Nörd
Póstar: 271
Skráði sig: Mið 01. Jún 2011 13:22
Reputation: 16
Staða: Ótengdur

Re: Kaupa inneign á PS Store

Pósturaf Prentarakallinn » Mán 01. Jún 2015 21:53

Labtec skrifaði:Ef þú ert að reyna kaupa fyrir Breska búðina, þá er nóg að tengja kortið, virkar siðan var sett upp ISL PSN Store


það virkar ekki að kaupa á bresku búðinni á ps4 með kreditkorti


Ryzen 5 2600X|MSI B350 TOMAHAWK|GTX 1070 8GB|Corsair Vengeance 16GB 2666MHz|AOC C24G1 144hz|Corsair GS600|Corsair Carbide 400C|AMD Wraith Prism

Skjámynd

lukkuláki
Besserwisser
Póstar: 3086
Skráði sig: Fös 30. Nóv 2007 19:06
Reputation: 65
Staða: Ótengdur

Re: Kaupa inneign á PS Store

Pósturaf lukkuláki » Mán 01. Jún 2015 22:19

Kaupi á Amazon fyrir strákinn minn það virkar eðlilega


If you think patience is a virtue, try surfing the net without high speed Internet.


Porta
Fiktari
Póstar: 56
Skráði sig: Mið 30. Jún 2010 19:19
Reputation: 3
Staða: Ótengdur

Re: Kaupa inneign á PS Store

Pósturaf Porta » Mán 01. Jún 2015 22:36




Skjámynd

Höfundur
Prentarakallinn
Ofur-Nörd
Póstar: 271
Skráði sig: Mið 01. Jún 2011 13:22
Reputation: 16
Staða: Ótengdur

Re: Kaupa inneign á PS Store

Pósturaf Prentarakallinn » Þri 02. Jún 2015 20:02

Er eini staðurinn sem er hægt að kaupa 50 pund gamepointsnow ?


Ryzen 5 2600X|MSI B350 TOMAHAWK|GTX 1070 8GB|Corsair Vengeance 16GB 2666MHz|AOC C24G1 144hz|Corsair GS600|Corsair Carbide 400C|AMD Wraith Prism

Skjámynd

Höfundur
Prentarakallinn
Ofur-Nörd
Póstar: 271
Skráði sig: Mið 01. Jún 2011 13:22
Reputation: 16
Staða: Ótengdur

Re: Kaupa inneign á PS Store

Pósturaf Prentarakallinn » Þri 02. Jún 2015 20:14

lukkuláki skrifaði:Kaupi á Amazon fyrir strákinn minn það virkar eðlilega


Hvernig keyptiru í gegn um Amazon? það kemur bara Online Game Codes are only available to UK customers


Ryzen 5 2600X|MSI B350 TOMAHAWK|GTX 1070 8GB|Corsair Vengeance 16GB 2666MHz|AOC C24G1 144hz|Corsair GS600|Corsair Carbide 400C|AMD Wraith Prism

Skjámynd

lukkuláki
Besserwisser
Póstar: 3086
Skráði sig: Fös 30. Nóv 2007 19:06
Reputation: 65
Staða: Ótengdur

Re: Kaupa inneign á PS Store

Pósturaf lukkuláki » Þri 02. Jún 2015 21:41

Prentarakallinn skrifaði:
lukkuláki skrifaði:Kaupi á Amazon fyrir strákinn minn það virkar eðlilega


Hvernig keyptiru í gegn um Amazon? það kemur bara Online Game Codes are only available to UK customers


Hann er með vélina skráða í USA og ég keypti á amazon.com
Notaði bara einhverja random USA addressu


If you think patience is a virtue, try surfing the net without high speed Internet.

Skjámynd

Labtec
has spoken...
Póstar: 188
Skráði sig: Sun 29. Feb 2004 15:43
Reputation: 20
Staða: Ótengdur

Re: Kaupa inneign á PS Store

Pósturaf Labtec » Sun 05. Júl 2015 15:46

Prentarakallinn skrifaði:
Labtec skrifaði:Ef þú ert að reyna kaupa fyrir Breska búðina, þá er nóg að tengja kortið, virkar siðan var sett upp ISL PSN Store


það virkar ekki að kaupa á bresku búðinni á ps4 með kreditkorti


Virkar víst! eftir það hefur verið sett upp PSN búð fyrir Íslenska accounta


AORUS AC300W ATX Gaming Case | Gigabyte B450 AORUS PRO | AMD Ryzen™ 5 3600 | 32GB G.Skill Ripjaws V 3200MHz DDR4 | Gainward GeForce RTX 3080 Phoenix GS |SSD 970 EVO Plus NVMe M.2 250GB | SSD 860 Evo M.2 1TB | HDD 3.5" Seagate 3TB | Seasonic Focus+ Gold SSR-1000FX

Skjámynd

Höfundur
Prentarakallinn
Ofur-Nörd
Póstar: 271
Skráði sig: Mið 01. Jún 2011 13:22
Reputation: 16
Staða: Ótengdur

Re: Kaupa inneign á PS Store

Pósturaf Prentarakallinn » Mán 06. Júl 2015 21:56

Labtec skrifaði:
Prentarakallinn skrifaði:
Labtec skrifaði:Ef þú ert að reyna kaupa fyrir Breska búðina, þá er nóg að tengja kortið, virkar siðan var sett upp ISL PSN Store


það virkar ekki að kaupa á bresku búðinni á ps4 með kreditkorti


Virkar víst! eftir það hefur verið sett upp PSN búð fyrir Íslenska accounta


veit það, leikurinn sem ég var að reyna að kaupa er ekki á íslensku búðinni


Ryzen 5 2600X|MSI B350 TOMAHAWK|GTX 1070 8GB|Corsair Vengeance 16GB 2666MHz|AOC C24G1 144hz|Corsair GS600|Corsair Carbide 400C|AMD Wraith Prism

Skjámynd

Labtec
has spoken...
Póstar: 188
Skráði sig: Sun 29. Feb 2004 15:43
Reputation: 20
Staða: Ótengdur

Re: Kaupa inneign á PS Store

Pósturaf Labtec » Mán 06. Júl 2015 23:33

Prentarakallinn skrifaði:
Labtec skrifaði:
Prentarakallinn skrifaði:
Labtec skrifaði:Ef þú ert að reyna kaupa fyrir Breska búðina, þá er nóg að tengja kortið, virkar siðan var sett upp ISL PSN Store


það virkar ekki að kaupa á bresku búðinni á ps4 með kreditkorti


Virkar víst! eftir það hefur verið sett upp PSN búð fyrir Íslenska accounta


veit það, leikurinn sem ég var að reyna að kaupa er ekki á íslensku búðinni


en þú getur tengt kortið við breska búðina (eftir þegar islenska var sett upp)

það er það sem ég er að reyna segja


AORUS AC300W ATX Gaming Case | Gigabyte B450 AORUS PRO | AMD Ryzen™ 5 3600 | 32GB G.Skill Ripjaws V 3200MHz DDR4 | Gainward GeForce RTX 3080 Phoenix GS |SSD 970 EVO Plus NVMe M.2 250GB | SSD 860 Evo M.2 1TB | HDD 3.5" Seagate 3TB | Seasonic Focus+ Gold SSR-1000FX


sopur
has spoken...
Póstar: 184
Skráði sig: Fim 11. Júl 2013 10:05
Reputation: 5
Staða: Ótengdur

Re: Kaupa inneign á PS Store

Pósturaf sopur » Þri 07. Júl 2015 11:54

ég er búinn að nota gamepointsnow núna í nokkur skipti og aldrei neitt vesen, er með USA aðgang.