Síða 1 af 1

Gamall harður diskur í nýrri tölvu

Sent: Mán 09. Des 2013 22:00
af DagurFH
Ég var að fá mér nýja tölvu með 120gb ssd og ég ákvað að setja gamla 320gb diskinn í og nota hann sem geymslupláss. Ég formattaði diskinn svo bara og er búinn að setja eitthvað efni inná hann. En svo núna þegar ég ætla td að horfa á mynd þá tekur alveg 20-35sek fyrir hann að opna myndina og svo er myndin alltaf að frosna inná milli. Eitthver sem veit hvað er gangi? Náði í Western Digital Data LifeGuard Diagnostics og á eftir að sjá hvað kemur út því.

Re: Gamall harður diskur í nýrri tölvu

Sent: Þri 10. Des 2013 08:39
af Palligretar
Hljómar eins og mjög lélegt read speed. Gæti líka verið snúran eða eitthver léleg tenging.