Síða 1 af 1

fartölvan mín föst á dönsku get ekki breytt? athugasemdir?

Sent: Mið 23. Jan 2013 21:40
af destinydestiny
Góðann daginn vaktarar það var bent mér að fara á þessa síðu fyrir hjálp, ég var að spá ég er með samsung N145 tölvu sem er með windows starter og hún er föst á dönsku túngumáli útaf því bróðir minn sem býr útí danmerku gaf mér hana .Hún er samt keypt í elko á íslandi.Getur einhver leiðbent mér hvernig ég á að breyta þessu er búinn að reyna mjög mikið ekkert hefur virkað:) takk

Re: fartölvan mín föst á dönsku get ekki breytt? athugasemdi

Sent: Mið 23. Jan 2013 21:56
af AudunnLogi
Það er líklega ekki hægt að skipta um tungumál nema þú sért með ultimate eða professional stýrikerfi, ég reyndi þetta einhvertíman með home premium og gat það ekki.

Re: fartölvan mín föst á dönsku get ekki breytt? athugasemdi

Sent: Mið 23. Jan 2013 22:02
af destinydestiny
það á að vera hægt.

Re: fartölvan mín föst á dönsku get ekki breytt? athugasemdi

Sent: Mið 23. Jan 2013 22:17
af Hargo
Það er ekki hægt nema með Windows 7 Ultimate eða Enterprise útgáfu.

Hinsvegar eru bakdyraleiðir alltaf mögulegar. Skoðaðu linkinn sem gaurinn póstar um Froggy forritið.

http://answers.microsoft.com/en-us/windows/forum/windows_7-system/how-to-change-system-language-of-windows-7-starter/666a5a82-02e5-47b6-a0cf-7c47578ff5a6

Re: fartölvan mín föst á dönsku get ekki breytt? athugasemdi

Sent: Mið 23. Jan 2013 22:26
af playman
Það er hægt, bara man ekki hverninn í ansdkotanum ég gerði það, var að breita win7 home prem. úr ensku í íslensku, fannst það svo óþæginlegt að vinna við það á íslensku að ég breyti þvi aftur í ensku, breyti svo aftur í íslensku þegar að ég skilaði konuni vélinni.

Ertu buin að skoða "uninstall or change a program"? spurning hvort að þu finnir dönsku pakkan þar og gætir þá uninstallað honum.

Re: fartölvan mín föst á dönsku get ekki breytt? athugasemdi

Sent: Mið 23. Jan 2013 22:56
af destinydestiny
er buin að reyna það ekkert hefur virkað;)

Re: fartölvan mín föst á dönsku get ekki breytt? athugasemdi

Sent: Mið 23. Jan 2013 23:10
af playman
Gætir prófað að setja inn íslenskuna http://www.microsoft.com/is-is/download ... x?id=17036

og svo prófað
How to change the Windows 7 Display Language:

1. Go to Start -> Control Panel -> Clock, Language, and Region / Change the display language
2. Switch the display language in the Choose a display language dropdown menu.
3. Click OK
4. Log off for the changes to take effect (This will affect only the user profile under which you are currently logged on).

Einnig gætirðu prófað þetta.
http://mark.ossdl.de/2009/08/change-mui ... fessional/

Re: fartölvan mín föst á dönsku get ekki breytt? athugasemdi

Sent: Mið 23. Jan 2013 23:30
af destinydestiny
virkar ekki fokk

Re: fartölvan mín föst á dönsku get ekki breytt? athugasemdi

Sent: Mið 23. Jan 2013 23:51
af beggi90
Notaði þessa aðferð seinast þegar ég var að brasa í þessu: http://www.youtube.com/watch?v=KyjTHt3193M

Re: fartölvan mín föst á dönsku get ekki breytt? athugasemdi

Sent: Fim 24. Jan 2013 00:06
af oskar9
Það er bara læra dönskuna vinur, ekkert annað í stöðunni :guy

Re: fartölvan mín föst á dönsku get ekki breytt? athugasemdi

Sent: Fim 24. Jan 2013 07:59
af Xovius
Það er hægt ef þú upgrade'ar í windows 8. Getur fengið upgrade fyrir 2500 kall

Re: fartölvan mín föst á dönsku get ekki breytt? athugasemdi

Sent: Fim 24. Jan 2013 08:10
af lukkuláki
Gerðu bara factory restore á hana og í uppsetningaferlinu velurðu Íslensku.
Passaðu þig bara að vista öll gögn því þau fara. Það er ekki hægt að gera þetta öðruvísi í Win 7 starter