Tölva eða "t a l v a"?

Reglur, algengar spurningar og skemmtilegir þræðir
Skjámynd

Höfundur
MezzUp
Besserwisser
Póstar: 3694
Skráði sig: Þri 24. Sep 2002 15:19
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Tölva eða "t a l v a"?

Pósturaf MezzUp » Fös 25. Jún 2004 16:20

Orðið tölva beygist svona:

    et. - ft.
    tölva - tölvur
    tölvu - tölvur
    tölvu - tölvum
    tölvu - tölva

Hérna sést að orðið "tölva" er ekki til og því einfaldlega rangt að segja það.
Til gamans má geta að tölva er komið af "tölur og völva" semsagt töluvölva- stytting síðan í tölva.

Heimildir, vísindavefur Háskóla Íslands

Kv. Gummi//MezzUp[/b]
Síðast breytt af MezzUp á Fös 25. Jún 2004 18:03, breytt samtals 1 sinni.