[- Efnisyfirlit -]

Skjámynd

Höfundur
MezzUp
Besserwisser
Póstar: 3694
Skráði sig: Þri 24. Sep 2002 15:19
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

[- Efnisyfirlit -]

Pósturaf MezzUp » Fös 25. Jún 2004 14:14

Sælir vaktmenn,
og velkomnir á þetta FAQ og tutorial borð hér á spjall.vaktin.is.

Nokkrir punktar um þetta FAQ borð:
:arrow: Ef að þið takið eftir staðreyndar-, stafsetningar- eða öðrum villum í greinum sendið þá mér eða höfundi skilaboð og við munum reyna að laga villuna sem fyrst.
:arrow: Ef að þið hafið spurningar um efni greinarinnar, ekki senda mér eða höfundi skilaboð, póstið frekar á viðkomandi flokk á spjallinu hérna.
:arrow: Ef að ykkur langar að skrifa grein hingað sendið mér skilaboð og segið um hvað greinin myndi fjalla og ég hef samband.

Njótið, Gummi//MezzUp

Reglur þessa spjallborðs!! Lesið þetta fyrst!!

[Efnisyfirlit]
1) Get ég notað ATA100 með disk stærri en 137GB?
2) Hver er munurinn á switch og hub?
3) Hver er munurinn á venjulegum og crossover netkapli?
4) Tölva eða ta
lva?
5) Hvernig kemst ég í BIOS stillingar tölvunnar?
6) Hvernig kem ég í veg fyrir að Windows ræsi geisladiska?
7) Vinnsluminni
8) Uppsetning á Windows XP
9) Hver er munrinn á bita (b eða bit) og bæti (B)?

[Aðrir skemmtilegir þræðir]
1) Ætlarðu að versla á netinu? lestu þetta!
2) Frí forrita þráðurinn
3) How-To Overclock
4) 3Dmark niðurstöður
5) Opinberi Íslenski Case-Mod Þráðurinn!
6) Rig þráðurinn
Síðast breytt af Sallarólegur á Fim 01. Apr 2021 13:46, breytt samtals 1 sinni.