Shuttle SN41G vesen!


Höfundur
TraustiSig
Geek
Póstar: 809
Skráði sig: Mið 13. Júl 2011 12:46
Reputation: 4
Staðsetning: Now back to the bottom
Staða: Ótengdur

Shuttle SN41G vesen!

Pósturaf TraustiSig » Þri 13. Sep 2011 19:00

Sælir.

Ég var að setja þessa tölvu upp í þeim tilgangi að nota hana sem XBMC. Ég tel mig hafa góða kunnáttu á tölvum, m.a. unnið á viðgerðarverkstæði en ég hef lent í tveimur vandamálum sem ég skil ekki alveg.

ATH vélin er nýuppsett með strippuðu version af XP Pro (upprunalega notað fyrir Asus EEE 4g vél), XBMC og nýjustu reklum fyrir alla íhluti vélarinnar.
Nr.1
Ég er með tölvuna tengda við Panasonic Viera TX-P42S20E sjónvarp. Í shuttlinu er Ati skjákort með nýjustu reklum frá ATI með CCC. Er að nota FULL HD upplausn frá Shuttlinu.
Ef ég slekk á sjónvarpinu og kveiki á því aftur.. Þá virðist Shuttlið skynja það að sjónvarpið sé aftur orðið virkt en sendir ekkert út á það. Það sem ég þarf að gera er að eg þarf að fara inn á Shuttlið gegnum TeamViewer og applya upplausnina aftur og þá kemur mynd á skjáinn. Það er alveg sama hvaða upplausn ég nota (800x600 eða HD) hún sendir aldrei mynd fyrr en ég applya stillingarnar aftur.
Einhver sem veit hvernig ég get fengið Shuttlið til að senda strax út á sjónvarpið þegar að það er kveikt á því?

Nr.2.
Hef bæði notað TeamViewer og Input Director til þess að fara úr þeirri vél sem ég nota dags daglega og inn á Shuttlið.
Ef ég nota TeamViewer virkar allt eðlilega (fyrir utan lagg að sjálfsögðu) en þegar að ég nota ID og færi músina af þeim 3 skjám sem ég er með og inn á Shuttlið þá kemur enginn músarbendill. Ég sé staðsettningua á músinni um leið og hún fer yfir (eins og ID gerir þegar að maður fer á milli véla), ég get séð staðsettninguna á músinni með því að smella á CTRL en hún kemur aldrei fram (transparent).
ATH þetta gerist bara með default músina (þ.e.a.s. ef ég drag/droppa eða vélin er að vinna þá kemur upp stundarglas o.fl). Ég hef prufað að breyta um Theme á músinni (setja inn nýja tegund af bendli o.s.frv. en það breytti engu. Ég er búinn að fikta í öllum "mouse settings" í control panel og virðist ekki skipta máli.
Einhver sem veit afhverju músin kemur ekki fram?


Now look at the location


Höfundur
TraustiSig
Geek
Póstar: 809
Skráði sig: Mið 13. Júl 2011 12:46
Reputation: 4
Staðsetning: Now back to the bottom
Staða: Ótengdur

Re: Shuttle SN41G vesen!

Pósturaf TraustiSig » Mið 14. Sep 2011 08:26

Einhver?


Now look at the location

Skjámynd

mind
1+1=10
Póstar: 1101
Skráði sig: Fim 12. Des 2002 09:21
Reputation: 29
Staða: Ótengdur

Re: Shuttle SN41G vesen!

Pósturaf mind » Mið 14. Sep 2011 09:34

TraustiSig skrifaði:ATH vélin er nýuppsett með strippuðu version af XP Pro (upprunalega notað fyrir Asus EEE 4g vél), XBMC og nýjustu reklum fyrir alla íhluti vélarinnar.
Nr.1
Ég er með tölvuna tengda við Panasonic Viera TX-P42S20E sjónvarp. Í shuttlinu er Ati skjákort með nýjustu reklum frá ATI með CCC. Er að nota FULL HD upplausn frá Shuttlinu.
Ef ég slekk á sjónvarpinu og kveiki á því aftur.. Þá virðist Shuttlið skynja það að sjónvarpið sé aftur orðið virkt en sendir ekkert út á það. Það sem ég þarf að gera er að eg þarf að fara inn á Shuttlið gegnum TeamViewer og applya upplausnina aftur og þá kemur mynd á skjáinn. Það er alveg sama hvaða upplausn ég nota (800x600 eða HD) hún sendir aldrei mynd fyrr en ég applya stillingarnar aftur.
Einhver sem veit hvernig ég get fengið Shuttlið til að senda strax út á sjónvarpið þegar að það er kveikt á því?

Geri ráð fyrir að sért að nota HDMI. Þetta hljómar samt mjög asnalegt, nema það sé re-dection eða eitthvað á EDID upplýsingunum ætti vélin ekki að gera þetta.
Náðu þér í XBMC live og staðfestu þetta sé hugbúnaðarvandamál í windows kerfinu.


TraustiSig skrifaði:Nr.2.
Hef bæði notað TeamViewer og Input Director til þess að fara úr þeirri vél sem ég nota dags daglega og inn á Shuttlið.
Ef ég nota TeamViewer virkar allt eðlilega (fyrir utan lagg að sjálfsögðu) en þegar að ég nota ID og færi músina af þeim 3 skjám sem ég er með og inn á Shuttlið þá kemur enginn músarbendill. Ég sé staðsettningua á músinni um leið og hún fer yfir (eins og ID gerir þegar að maður fer á milli véla), ég get séð staðsettninguna á músinni með því að smella á CTRL en hún kemur aldrei fram (transparent).
ATH þetta gerist bara með default músina (þ.e.a.s. ef ég drag/droppa eða vélin er að vinna þá kemur upp stundarglas o.fl). Ég hef prufað að breyta um Theme á músinni (setja inn nýja tegund af bendli o.s.frv. en það breytti engu. Ég er búinn að fikta í öllum "mouse settings" í control panel og virðist ekki skipta máli.
Einhver sem veit afhverju músin kemur ekki fram?

Vantar mousekeys ?
http://www.inputdirector.com/faq.html#3_9




Höfundur
TraustiSig
Geek
Póstar: 809
Skráði sig: Mið 13. Júl 2011 12:46
Reputation: 4
Staðsetning: Now back to the bottom
Staða: Ótengdur

Re: Shuttle SN41G vesen!

Pósturaf TraustiSig » Mið 14. Sep 2011 12:28

Ég er að nota venjulega DVI snúru. Ég stillti 1080p upplausn til að prufa hvort að hún réði við það og það virkar eðlilega. Enda er vandamálið ekki með upplausnina það er re-detect.
Næ mér í XBMC live og prófa þegar að ég kem heim.

Virðist vera að í þessu Windows sé ekki Accessibility Options þar sem ég gæti breytt Mouse Keys. Ég þarf líklegast bara að setja inn non-stripped OS til þess að laga það :)

Takk fyrir svarið :)


Now look at the location