Kísildalur flottur


Höfundur
playmaker
Ofur-Nörd
Póstar: 221
Skráði sig: Mið 07. Jan 2009 16:48
Reputation: 0
Staðsetning: Hér og þar
Staða: Ótengdur

Kísildalur flottur

Pósturaf playmaker » Mið 24. Ágú 2011 12:19

Mig langaði bara aðeins að lofa strákana í Kísildal eftir viðskipti mín við þá.

Ég er nýbúinn að fá mér SSD disk og langaði að Ghosta stýriskerfisdiskinn minn yfir á hann. Fór með tölvuna mína til þeirra klukkan 16:00 og bað þá um að Ghosta þetta yfir. Mig vantaði líka bracket fyrir SSD diskinn minn og einn sata kapal. Þeir kláruðu málið SAMDÆGURS og rukkuðu 3.400 fyrir alla vinnu og íhlutina sem vantaði. TOPP ÞJÓNUSTA og ekki skemmir verðið fyrir. Fer þangað aftur þegar ég þarf eitthvað. :happy




capteinninn
Of mikill frítími
Póstar: 1725
Skráði sig: Sun 12. Sep 2004 16:02
Reputation: 20
Staða: Ótengdur

Re: Kísildalur flottur

Pósturaf capteinninn » Mið 24. Ágú 2011 13:02

Fékk mér tölvuna mína þar fyrir nokkru síðan. Mjög nice gaurar og hjálpa manni með allt




Knubbe
Fiktari
Póstar: 85
Skráði sig: Lau 01. Nóv 2003 15:43
Reputation: 1
Staða: Ótengdur

Re: Kísildalur flottur

Pósturaf Knubbe » Fim 15. Sep 2011 21:22

Hef oft verslað við þá í gegnum tíðina topp strákar!



Skjámynd

Son of a silly person
has spoken...
Póstar: 156
Skráði sig: Lau 01. Sep 2007 23:48
Reputation: 0
Staðsetning: Reyðarfjörður
Staða: Ótengdur

Re: Kísildalur flottur

Pósturaf Son of a silly person » Fim 15. Sep 2011 21:29

Hef verslað lengi við þá og get ekki sagt annað en 100% þjónusta. Mæli mjög svo með þeim :happy


Asrock 990FX Deluxe4 - Tagan 1100w - AMD FX-8350 Vishera -GeIL 8gb ddr3 1066 - AMD R9 280x crossfire - HDD 1TB 2x3TB - 2xSSD 120gb - Blu-ray combo - Windows 7 64bit - Antec P193 V3


Bjosep
Geek
Póstar: 880
Skráði sig: Þri 16. Maí 2006 17:48
Reputation: 2
Staða: Ótengdur

Re: Kísildalur flottur

Pósturaf Bjosep » Fim 15. Sep 2011 21:37

Einn þeirra svaf einu sinni hjá systur minni. Og hann hringdi daginn eftir!

Toppnáungar!



Skjámynd

Glazier
BMW
Póstar: 2511
Skráði sig: Fös 30. Jan 2009 22:20
Reputation: 14
Staðsetning: Mosó
Staða: Ótengdur

Re: Kísildalur flottur

Pósturaf Glazier » Fim 15. Sep 2011 21:42

Bjosep skrifaði:Einn þeirra svaf einu sinni hjá systur minni. Og hann hringdi daginn eftir!

Toppnáungar!

Uhh, í þig eða?


En annars tek ég undir með öllum hér að ofan ;)


Tölvan mín er ekki lengur töff.

Skjámynd

GuðjónR
Stjórnandi
Póstar: 16318
Skráði sig: Fim 29. Ágú 2002 18:46
Reputation: 2020
Staðsetning: Hérna
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Kísildalur flottur

Pósturaf GuðjónR » Fim 15. Sep 2011 22:30

Ég er líka mjög ánægður með þá, keypti 80mm kæliviftu hjá þeim í sumar, auglýst verð var 1800 kr. og þeir rukkuðu mig um 1800 kr. :happy



Skjámynd

Daz
Besserwisser
Póstar: 3819
Skráði sig: Sun 20. Okt 2002 09:35
Reputation: 143
Staðsetning: Somewhere something went horribly wrong
Staða: Ótengdur

Re: Kísildalur flottur

Pósturaf Daz » Fim 15. Sep 2011 22:35

GuðjónR skrifaði:Ég er líka mjög ánægður með þá, keypti 80mm kæliviftu hjá þeim í sumar, auglýst verð var 1800 kr. og þeir rukkuðu mig um 1800 kr. :happy


Ég keypti 40mm viftu af þeim og þeir rukkuðu mig um 1200 kr. :thumbsd

Sem ég vissi alveg og borgaði með glöðu geði...




blackanese
Græningi
Póstar: 48
Skráði sig: Fös 19. Ágú 2011 18:24
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Re: Kísildalur flottur

Pósturaf blackanese » Fim 15. Sep 2011 22:39

gaurarnir í dalnum eru allir eðal.

dalurinn klikkar bara ekki.



Skjámynd

GuðjónR
Stjórnandi
Póstar: 16318
Skráði sig: Fim 29. Ágú 2002 18:46
Reputation: 2020
Staðsetning: Hérna
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Kísildalur flottur

Pósturaf GuðjónR » Fim 15. Sep 2011 22:44

Daz skrifaði:
GuðjónR skrifaði:Ég er líka mjög ánægður með þá, keypti 80mm kæliviftu hjá þeim í sumar, auglýst verð var 1800 kr. og þeir rukkuðu mig um 1800 kr. :happy


Ég keypti 40mm viftu af þeim og þeir rukkuðu mig um 1200 kr. :thumbsd

Sem ég vissi alveg og borgaði með glöðu geði...


uss fruss...þvílík ósvífni !!!



Skjámynd

Örn ingi
Ofur-Nörd
Póstar: 241
Skráði sig: Þri 25. Okt 2011 09:39
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Re: Kísildalur flottur

Pósturaf Örn ingi » Mið 09. Nóv 2011 03:28

Keypti hjá þeim uppfærsluturn um daginn hann var afgreiddur út úr búð 3 tímum eftir pöntun. Frábær vinnubrögð!
Sama saga er að segja um pabba þegar að ég benti honum á hvursu frábæra þjónustu og vinnubrögð ég hefði fengið verslaði hann svipaða vél
sem hann fékk afhenta samdægurs uppá svipaðan biðtíma.

Samanber að ég fór í tölvutekk og þeir sögðu það taka 3 daga að afhenda vél...hugsanlega 2 ef ég borgaði 3000 kall í flýtigjald!
Svo ég tali nú ekki um það að þeir í kísildal toppuðu verð/íhluta samsetningu tölvutekk á ALLAN hátt!
Ég kem klárlega til með að versla við þá aftur sem og benda vinum og kunningjum á þessa frábæru þjónustu.


Tech Addicted...

Skjámynd

intenz
Besserwisser
Póstar: 3337
Skráði sig: Mið 08. Okt 2008 22:07
Reputation: 35
Staðsetning: /dev/null
Staða: Ótengdur

Re: Kísildalur flottur

Pósturaf intenz » Mið 09. Nóv 2011 03:35

Bara toppþjónusta!


i7 920 @ 2.8 GHz | Gigabyte EX58-UD3R | CSX 3x2 GB DDR3 @ 1600 MHz | Gigabyte ATi Radeon HD 5850 | Sileo 500 | RealPower 600W | Corsair Force 3 120 GB | 27" FullHD | W7 x64


Varasalvi
Gúrú
Póstar: 512
Skráði sig: Mán 03. Jan 2011 15:00
Reputation: 1
Staðsetning: Akureyri
Staða: Ótengdur

Re: Kísildalur flottur

Pósturaf Varasalvi » Mið 09. Nóv 2011 06:08

GuðjónR skrifaði:Ég er líka mjög ánægður með þá, keypti 80mm kæliviftu hjá þeim í sumar, auglýst verð var 1800 kr. og þeir rukkuðu mig um 1800 kr. :happy


Ohh, ég hata þegar ég fatta ekki svona. Hvað meinaru?



Skjámynd

GuðjónR
Stjórnandi
Póstar: 16318
Skráði sig: Fim 29. Ágú 2002 18:46
Reputation: 2020
Staðsetning: Hérna
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Kísildalur flottur

Pósturaf GuðjónR » Mið 09. Nóv 2011 09:29

Varasalvi skrifaði:
GuðjónR skrifaði:Ég er líka mjög ánægður með þá, keypti 80mm kæliviftu hjá þeim í sumar, auglýst verð var 1800 kr. og þeir rukkuðu mig um 1800 kr. :happy


Ohh, ég hata þegar ég fatta ekki svona. Hvað meinaru?


Aulahúmor/kaldhæðni...ég fattaði ekki hvað var verið að lofa í upphafsinnlegginu, maðurinn kaupir þjónustu og fær þjónustu.

Þess vegna sagðist ég hafa keypt viftu og fengið viftu...=D>



Skjámynd

Viktor
Internetsérfræðingur
Póstar: 6774
Skráði sig: Mán 04. Apr 2005 11:01
Reputation: 935
Staðsetning: https://notendur.hi.is/vjh2/
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Kísildalur flottur

Pósturaf Viktor » Mið 09. Nóv 2011 09:56

GuðjónR skrifaði:
Varasalvi skrifaði:
GuðjónR skrifaði:Ég er líka mjög ánægður með þá, keypti 80mm kæliviftu hjá þeim í sumar, auglýst verð var 1800 kr. og þeir rukkuðu mig um 1800 kr. :happy


Ohh, ég hata þegar ég fatta ekki svona. Hvað meinaru?


Aulahúmor/kaldhæðni...ég fattaði ekki hvað var verið að lofa í upphafsinnlegginu, maðurinn kaupir þjónustu og fær þjónustu.

Þess vegna sagðist ég hafa keypt viftu og fengið viftu...=D>

Var væntanlega verið að lofa "samdægurs"... hann fór með diskinn kl 16.


I wish I was cool enough to not care how much I care about pretending not to care about things


Macbook Pro 13" M2 16GB 512GB

Ryzen 3600X 2070S 16GB