BSOD villumelding?

Skjámynd

Höfundur
lifex64
Græningi
Póstar: 35
Skráði sig: Fös 11. Feb 2011 09:04
Reputation: 0
Staðsetning: týndur
Staða: Ótengdur

BSOD villumelding?

Pósturaf lifex64 » Sun 14. Ágú 2011 23:20

BSOD !! Veit einhver hvort WIndows stýrikrfið sjálft getur valdið BSOD eða e það bara hardware-ið sjálft sem veldur því að tölvan BSODar, málið er að greyið mitt er að BSOD svona þegar henni hentar og guð má vita hvenar henni dettur í hug að gera mér þetta hvort sem ég er að skoða Vaktina eða vinna í Revit.
Ég fæ alltaf villumeldinguna "ntoskrnl.exe+70700", ég náði í forritið BlueScreenWiew, og googlaði þetta: http://en.wikipedia.org/wiki/Windows_NT_kernel en ég er ekki betur gefin en það að þetta segir mér ekki neitt eða voðalega fátt :-"
Annars er specið mitt:
Msi K9N Platinum(MS-7250)
AMD Athlon(tm) 64 X2 Dual Core Processor 4200+, 2200 MHz
2x Corsair XMS2 CM2X2048-6400C5
2x Corsair XMS2 CM2X512A-6400
nVIDIA GeForce 7600 GT (MSI NX7600GT-E)

ég veit að ég þarf að fara uppfæra og það mun gerast fljótlega vonandi, ef einhver hefur svör við þessu BSOD þá væri það vel þegið..



Skjámynd

Glazier
BMW
Póstar: 2511
Skráði sig: Fös 30. Jan 2009 22:20
Reputation: 14
Staðsetning: Mosó
Staða: Ótengdur

Re: BSOD villumelding?

Pósturaf Glazier » Sun 14. Ágú 2011 23:21

Búinn að keyra memtest?


Tölvan mín er ekki lengur töff.

Skjámynd

Höfundur
lifex64
Græningi
Póstar: 35
Skráði sig: Fös 11. Feb 2011 09:04
Reputation: 0
Staðsetning: týndur
Staða: Ótengdur

Re: BSOD villumelding?

Pósturaf lifex64 » Sun 14. Ágú 2011 23:37

gerði það um daginn en allt virtist í lagi og ég setti windows upp aftur (fyrir 2 vikum síðan)og mér fanst hún lagast við það en nú er hún byrjuð aftur á þessum ófögnuði ætla að láta memtest runna í nótt og sjá hvað setur.




TraustiSig
Geek
Póstar: 809
Skráði sig: Mið 13. Júl 2011 12:46
Reputation: 4
Staðsetning: Now back to the bottom
Staða: Ótengdur

Re: BSOD villumelding?

Pósturaf TraustiSig » Sun 14. Ágú 2011 23:43

Náðu í http://thepiratebay.org/torrent/5259181 ... Y_SOLDIERX

GeekSquad MRI og láttu það fara yfir allan vélbúnað í vélinni. Ef það eru villur þar þá eiga þær að koma fram.
Þarft að brenna þetta á disk og keyra utan OS. Þarft sem sagt að boota upp á þessu.

Ef ekkert kemur fram þar er vandamálið í stýrikerfinu hjá þér .


Now look at the location