Viðgerð á tölvu


Höfundur
Chicken
Nýliði
Póstar: 24
Skráði sig: Lau 16. Jan 2010 12:44
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Viðgerð á tölvu

Pósturaf Chicken » Lau 16. Jan 2010 13:04

Ég var um daginn í tölvuleik í tölvunni minni þegar leikurinn frýs. Ég restarta tölvunni en þegar ég kveikji aftur á henni kemur Invalid BOOT.INI file og svo þegar start up kemur virkar hvorki lyklaborðið né músinn. En ef ég slekk á henni aftur þá get ég farið í Boot Menu.

Getur einhver hjálpað mér og útskýrt hvað er að tölvunni minni?

Ef ekki, hvar er ódýrast og best að fara með tölvu í viðgerð?



Skjámynd

einarhr
Of mikill frítími
Póstar: 1998
Skráði sig: Þri 27. Maí 2008 10:12
Reputation: 270
Staðsetning: 110 Reykjavík
Staða: Ótengdur

Re: Viðgerð á tölvu

Pósturaf einarhr » Lau 16. Jan 2010 13:54

ræstu tölvuna upp á stýrikerfisdisknum ss. geisladisknum og farðu í repair þar. í xp kemst þú inn í command promt og þar getur þú skrifað chkdsk /r mynnir mig að maður skrifi. Þetta lagar stýriskránnar hjá þér.

http://support.microsoft.com/kb/315265


| Ryzen 7 5800X 32GB |RTX 3070Ti| Server i7 6700K 16GB |


Höfundur
Chicken
Nýliði
Póstar: 24
Skráði sig: Lau 16. Jan 2010 12:44
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Re: Viðgerð á tölvu

Pósturaf Chicken » Lau 16. Jan 2010 14:26

Ég er með eina spurningu áður en ég geri þetta
get ég sleppt því að gera þetta og setja upp Windows 7 í staðinn og formata tölvuna mína? Er með Windows 7 á USB lykli




vesley
Kóngur
Póstar: 4254
Skráði sig: Mán 08. Sep 2008 19:39
Reputation: 192
Staðsetning: við talvuna
Staða: Ótengdur

Re: Viðgerð á tölvu

Pósturaf vesley » Lau 16. Jan 2010 14:34

Chicken skrifaði:Ég er með eina spurningu áður en ég geri þetta
get ég sleppt því að gera þetta og setja upp Windows 7 í staðinn og formata tölvuna mína? Er með Windows 7 á USB lykli



já getur auðvitað sleppt þessu repair og bara formattað tölvuna.




Höfundur
Chicken
Nýliði
Póstar: 24
Skráði sig: Lau 16. Jan 2010 12:44
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Re: Viðgerð á tölvu

Pósturaf Chicken » Lau 16. Jan 2010 15:03

getur einhver leiðbeint mér hvernig ég set upp Windows 7 í gegnum usb lykil'?




SteiniP
Bara að hanga
Póstar: 1573
Skráði sig: Mán 16. Jún 2008 21:54
Reputation: 1
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Viðgerð á tölvu

Pósturaf SteiniP » Lau 16. Jan 2010 15:14

Þú gerir usb lykilinn bootable með Windows 7 fælunum. Leiðbeiningar hérna http://www.maximumpc.com/article/howtos ... _a_usb_key




Höfundur
Chicken
Nýliði
Póstar: 24
Skráði sig: Lau 16. Jan 2010 12:44
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Re: Viðgerð á tölvu

Pósturaf Chicken » Lau 16. Jan 2010 15:27

Þakka ykkur KÆRKEGA fyrir læt ykkur hvernig þetta gekk :D



Skjámynd

Viktor
Internetsérfræðingur
Póstar: 6774
Skráði sig: Mán 04. Apr 2005 11:01
Reputation: 935
Staðsetning: https://notendur.hi.is/vjh2/
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Viðgerð á tölvu

Pósturaf Viktor » Lau 16. Jan 2010 15:32

Þarft ekki að formata til að setja upp Win7 ef það er WinXP eða Vista á diskinum.


I wish I was cool enough to not care how much I care about pretending not to care about things


Macbook Pro 13" M2 16GB 512GB

Ryzen 3600X 2070S 16GB


Höfundur
Chicken
Nýliði
Póstar: 24
Skráði sig: Lau 16. Jan 2010 12:44
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Re: Viðgerð á tölvu

Pósturaf Chicken » Lau 16. Jan 2010 20:09

Þetta virkaði !! :D




alfred
Nýliði
Póstar: 1
Skráði sig: Lau 24. Sep 2011 16:15
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Re: Viðgerð á tölvu

Pósturaf alfred » Lau 24. Sep 2011 16:20

halló ég var að skipta um harddrvie í ps3 og síðan kemur upp "cannot start.
the correct hard disk was not found"

ég reynt að gera allt sem manni er sagt inná youtube en það bara virkar ekki?!?!?!

hvað á ég að gera ???

ps ég á ekki slim tölvu



Skjámynd

BjarniTS
Vaktari
Póstar: 2266
Skráði sig: Fim 06. Ágú 2009 01:51
Reputation: 3
Staða: Ótengdur

Re: Viðgerð á tölvu

Pósturaf BjarniTS » Lau 24. Sep 2011 16:34

alfred skrifaði:halló ég var að skipta um harddrvie í ps3 og síðan kemur upp "cannot start.
the correct hard disk was not found"

ég reynt að gera allt sem manni er sagt inná youtube en það bara virkar ekki?!?!?!

hvað á ég að gera ???

ps ég á ekki slim tölvu


Mynd

En segðu mér , byrjum bara á byrjun.

Heyrir þú í disknum þegar þú ræsir vélina ? (snúningshljóðið)


Nörd