Síða 1 af 1

Að strauja tölvu

Sent: Þri 15. Sep 2009 13:14
af toivido
Sælir
Nú þarf ég að strauja tölvuna fyrir vin, ég hef náð öllum persónulegum gögnum útaf harða diskinum en ég hvar er pósturinn oftast geymdur? Hann notaði áður microsoft outlook.

Re: Að strauja tölvu

Sent: Þri 15. Sep 2009 13:19
af AntiTrust
%Drif%:\Documents and Settings\%notendanafn%\Local Settings\Application Data\Microsoft\Outlook