Síða 1 af 1

Tekur einhver að sér að skipta um stýripinna á dualsense?

Sent: Fös 05. Des 2025 16:35
af Alfur
Sælir.

Ég er með tvær ps5 fjarstýringar sem eru komnar með stick drift þökk sé hönnun Sony með planned obsolescence.

Ég væri miklu meira til í að borga einhverjum frekar að setja Hall effect/TMR pinna á allar fjarstýringarnar en að kaupa alltaf nýjar.

Er einhver hér innanlands sem tekur svona af sér? Myndi mögulega skoða eitthvað erlendis ef það er ekki brjálæðislega dýrt.

Takk!

Re: Tekur einhver að sér að skipta um stýripinna á dualsense?

Sent: Mán 19. Jan 2026 17:09
af Elisabetmh
Ef þig vantar enn viðgerð þá geturðu prufað að heyra í manninum mínum
Óskar 6905234

Re: Tekur einhver að sér að skipta um stýripinna á dualsense?

Sent: Mán 19. Jan 2026 22:00
af Alfur
Elisabetmh skrifaði:Ef þig vantar enn viðgerð þá geturðu prufað að heyra í manninum mínum
Óskar 6905234


Takk fyrir svarið. Heyri í honum á næstunni!

Re: Tekur einhver að sér að skipta um stýripinna á dualsense?

Sent: Þri 20. Jan 2026 08:37
af thorgnyr
Ú! Er hægt að gera við þetta!! Ég hef samband líka!

Re: Tekur einhver að sér að skipta um stýripinna á dualsense?

Sent: Mið 21. Jan 2026 11:16
af stefhauk
Ef tölvan er enn í ábyrgð farðu þá með þetta þar sem þú keyptir hana.

Lennti í þessu á minni fór með hana í tölvutek og fékk nýja þar sem þetta er ábyrgðamál.