Síða 1 af 1

Reynsla af lune.is

Sent: Þri 11. Nóv 2025 08:53
af B0b4F3tt
Góðan daginn

Hefur fólk hérna einhverja reynslu af https://lune.is?

Kv. Elvar

Re: Reynsla af lune.is

Sent: Þri 11. Nóv 2025 09:20
af Nördaklessa
Keypti mér síma og webcam fyrr á árinu. Gekk bara smooth fyrir sig.

Re: Reynsla af lune.is

Sent: Þri 11. Nóv 2025 11:58
af rapport
Bara ósköp svipað og tesla.is

Re: Reynsla af lune.is

Sent: Þri 11. Nóv 2025 16:49
af benony13
Hef keypt af þeim og allt uppa 10 !
Ég pantaði AirPods klukkan 10:00 á föstudegi og það var komið í póstboxið í Sandgerði 10:00 á laugardegi.

Re: Reynsla af lune.is

Sent: Mið 12. Nóv 2025 07:31
af Tiger
Er þetta ekki Macland batteríið undir nýrri kennitölu og nafni?

Re: Reynsla af lune.is

Sent: Mið 12. Nóv 2025 08:41
af Jón Ragnar
Tiger skrifaði:Er þetta ekki Macland batteríið undir nýrri kennitölu og nafni?



Macland er að opna aftur sem Macland

Re: Reynsla af lune.is

Sent: Fim 13. Nóv 2025 09:44
af enypha
Einn af eigendunum er fyrrum starfsmaður Macland, en annars ekki bein tenging.

Þetta er alveg legit og fólki óhætt að versla hjá þeim. Eru að vinna með litla yfirbyggingu til að halda kostnaði niðri.

Source: Er málkunnugur einum eigandanum.

Re: Reynsla af lune.is

Sent: Fim 13. Nóv 2025 13:35
af moltium
Mín upplifun er alveg tipp topp, 10/10.