Hvað ætti Oculus Rift að kosta?

Reglur, algengar spurningar og skemmtilegir þræðir

Höfundur
Harold And Kumar
Ofur-Nörd
Póstar: 283
Skráði sig: Lau 21. Sep 2019 22:53
Reputation: 22
Staða: Ótengdur

Hvað ætti Oculus Rift að kosta?

Pósturaf Harold And Kumar » Fös 21. Ágú 2020 14:29

Hæhæ. Ég er með 1st gen Oculus Rift, og ég er að pæla í hvað svona ætti að kosta, til þess að vita hvort ég borgaði of mikið.