Þurrkari að slá út.

Skjámynd

Höfundur
Gunnar
Vaktari
Póstar: 2328
Skráði sig: Fös 08. Ágú 2008 00:11
Reputation: 56
Staðsetning: 105 Reykjavík
Staða: Ótengdur

Þurrkari að slá út.

Pósturaf Gunnar » Fim 25. Ágú 2011 21:34

Það er þurrkari að slá út sem er á 20A öryggi. er ekki málið að skipta örygginu bara út fyrir 25A öryggi?



Skjámynd

tdog
Vaktari
Póstar: 2012
Skráði sig: Mán 06. Des 2010 17:32
Reputation: 24
Staða: Ótengdur

Re: Þurrkari að slá út.

Pósturaf tdog » Fim 25. Ágú 2011 21:49

Nei, ef þetta er nýlega byrjað að ske skaltu láta athuga þurkarann.




Kristján Gerhard
Gúrú
Póstar: 522
Skráði sig: Mið 17. Maí 2006 20:27
Reputation: 38
Staða: Ótengdur

Re: Þurrkari að slá út.

Pósturaf Kristján Gerhard » Fim 25. Ágú 2011 21:51

Ef að þurrkarinn er nýfarinn að taka upp á þessu þá er það ekki málið. Hvernig þurrkari er þetta og hvernig er tengilinn? Ef um venjulegan heimaþurkara er að ræða með schuko tengli er það jafnvel vafamál að hann eigi að vera á 20A grein. Öðru máli gegnir hinsvegar um stærri týpur sem gjarnan eru í sameiginlegum þvotteherbergjum fjöleignarhúsa.



Skjámynd

Höfundur
Gunnar
Vaktari
Póstar: 2328
Skráði sig: Fös 08. Ágú 2008 00:11
Reputation: 56
Staðsetning: 105 Reykjavík
Staða: Ótengdur

Re: Þurrkari að slá út.

Pósturaf Gunnar » Fim 25. Ágú 2011 22:42

Nei þad er nýr leigandi i husinu med sirka 5 ara þurrkara svo þetta hefur alltaf gerst med þennan þurrkara.
Var annar þurrkari fyrir a þessum tengil sem virkadi fínt.
Venjulegur einfasa tengill. Veit reyndar ekki hversu þykkur vírinn i þetta er.



Skjámynd

tdog
Vaktari
Póstar: 2012
Skráði sig: Mán 06. Des 2010 17:32
Reputation: 24
Staða: Ótengdur

Re: Þurrkari að slá út.

Pósturaf tdog » Fös 26. Ágú 2011 08:12

Það er eitthvað að þessum þurkara bara.



Skjámynd

Höfundur
Gunnar
Vaktari
Póstar: 2328
Skráði sig: Fös 08. Ágú 2008 00:11
Reputation: 56
Staðsetning: 105 Reykjavík
Staða: Ótengdur

Re: Þurrkari að slá út.

Pósturaf Gunnar » Fös 26. Ágú 2011 10:55

tdog skrifaði:Það er eitthvað að þessum þurkara bara.

Allveg viss ad þad þurfi ekki bara stærra öryggi?
Er þetta þurrkarinn ad leida ut eda?



Skjámynd

BirkirEl
Vélbúnaðarníðingur
Póstar: 365
Skráði sig: Fim 10. Feb 2011 19:13
Reputation: 0
Staðsetning: Akureyri
Staða: Ótengdur

Re: Þurrkari að slá út.

Pósturaf BirkirEl » Fös 26. Ágú 2011 11:03

Gunnar skrifaði:Veit reyndar ekki hversu þykkur vírinn i þetta er.


spurning hversu sver vír er í þessu, ekkert sniðugt að vera með 20-25A öryggi ef að þú ert svo með 1.5q vír í þessu.
skv staðli þarftu núna 2.5q vír í 16A öryggi (20A líka, man ekki 25)



Skjámynd

Höfundur
Gunnar
Vaktari
Póstar: 2328
Skráði sig: Fös 08. Ágú 2008 00:11
Reputation: 56
Staðsetning: 105 Reykjavík
Staða: Ótengdur

Re: Þurrkari að slá út.

Pósturaf Gunnar » Fös 26. Ágú 2011 11:23

Rafvirkinn sem setti rafmagnid þarna setti allveg örugglega 2q vir eda þykkari vid 20A öryggi



Skjámynd

BirkirEl
Vélbúnaðarníðingur
Póstar: 365
Skráði sig: Fim 10. Feb 2011 19:13
Reputation: 0
Staðsetning: Akureyri
Staða: Ótengdur

Re: Þurrkari að slá út.

Pósturaf BirkirEl » Fös 26. Ágú 2011 11:28

Gunnar skrifaði:Rafvirkinn sem setti rafmagnid þarna setti allveg örugglega 2q vir eda þykkari vid 20A öryggi


já, hann á að gera það allavega. spurning hvort að þetta var samt kanski einhvertíman 16A grein sem var svo skipt út fyrir 20A öryggi, þá gæti verið bara 1,5q þarna.



Skjámynd

gardar
Besserwisser
Póstar: 3111
Skráði sig: Mán 11. Ágú 2008 02:49
Reputation: 12
Staðsetning: ::1
Staða: Ótengdur

Re: Þurrkari að slá út.

Pósturaf gardar » Fös 26. Ágú 2011 12:11

Skiptir bara örygginu út fyrir nagla

Mynd



Skjámynd

Höfundur
Gunnar
Vaktari
Póstar: 2328
Skráði sig: Fös 08. Ágú 2008 00:11
Reputation: 56
Staðsetning: 105 Reykjavík
Staða: Ótengdur

Re: Þurrkari að slá út.

Pósturaf Gunnar » Fös 26. Ágú 2011 12:54

gardar skrifaði:Skiptir bara örygginu út fyrir nagla

Mynd

Mynd




dodzy
has spoken...
Póstar: 183
Skráði sig: Þri 19. Okt 2010 19:22
Reputation: 3
Staða: Ótengdur

Re: Þurrkari að slá út.

Pósturaf dodzy » Fös 26. Ágú 2011 13:08

Þú átt nú ekki að þurfa nema 16A öryggi fyrir þurrkara í mestalagi :-k



Skjámynd

ljoskar
Nörd
Póstar: 100
Skráði sig: Fös 06. Feb 2009 11:57
Reputation: 0
Staðsetning: Fásk
Staða: Ótengdur

Re: Þurrkari að slá út.

Pósturaf ljoskar » Fös 26. Ágú 2011 13:20

Í rauninni samkvæmt reglum mættiru ekki hafa stærra öryggi en 16A á venjulegum tengli. Alveg sama hve sver leiðarinn.

Venjulegir þurkarar ættu ekki að taka svona mikinn straum.




biturk
Kóngur
Póstar: 4431
Skráði sig: Mið 01. Apr 2009 17:08
Reputation: 6
Staðsetning: Akureyri
Staða: Ótengdur

Re: Þurrkari að slá út.

Pósturaf biturk » Fös 26. Ágú 2011 13:37

er ekki bara öryggið orðið lélegt?


ef ég spyr spurninga vil ég fá það í þráðinn EKKI í pm!! pm með hótunum, svör við spurningum og fleiru eru án tafar birt í viðeigandi þráð.
Sýnum skynsemi og skrifum undir á móti esb tíma og peningasóun, farðu á www.skynsemi.is og skráðu þig!