Windows 7 ekki að Virka rétt!

Skjámynd

Höfundur
tanketom
</Snillingur>
Póstar: 1043
Skráði sig: Fim 06. Jan 2011 12:39
Reputation: 20
Staða: Ótengdur

Windows 7 ekki að Virka rétt!

Pósturaf tanketom » Mið 13. Júl 2011 04:00

Sælir Vaktarar.

Nú kom vandamál sem ég hef ekki nógu góða þekkingu á, þannig er það nú að ég ætlaði að flýta upp start upp-ið í Windows 7 með því að fara í msconfig og sleppa því að ræsa nokkur forrit sem ég nota sjaldan og hægir á startið, ég un-hakaði aðeins þau forrit sem ég vissi að ég setti upp sjálfur: Steam, Kies(fyrir samsung síman minn), MSN live, logitech camera, quick time....

En nú get ég ekki farið í Properties, Network and sharing Center, Office, Device Manager, add and remove og örugglega fleirra, hef ekki skoðað það nánar ](*,)

Nú er komið að ykkur að nota gáfu ykkar til fræða okkur hina :idea:

Mynd


Twenty years from now you will be more disappointed by the things that you didn't do than by the ones you did do

Skjámynd

Danni V8
Of mikill frítími
Póstar: 1796
Skráði sig: Mán 23. Apr 2007 06:36
Reputation: 123
Staðsetning: Reykjavík
Staða: Ótengdur

Re: Windows 7 ekki að Virka rétt!

Pósturaf Danni V8 » Mið 13. Júl 2011 04:08

Vinur minn lenti í svona og þurfti að gera System Restore til að laga það. Spurning að prófa það?


Asus ROG Strix Z390-F Gaming | Intel Core i5 9600K @ 4,7GHz | Crosshair H100i | Corsair Vengance 16GB | Asus ROG Strix RTX2060 | Corsair RM 650x

Skjámynd

Höfundur
tanketom
</Snillingur>
Póstar: 1043
Skráði sig: Fim 06. Jan 2011 12:39
Reputation: 20
Staða: Ótengdur

Re: Windows 7 ekki að Virka rétt!

Pósturaf tanketom » Mið 13. Júl 2011 04:32

Danni V8 skrifaði:Vinur minn lenti í svona og þurfti að gera System Restore til að laga það. Spurning að prófa það?


Þakka fyrir ábendinguna en það virkaði ekki..


Twenty years from now you will be more disappointed by the things that you didn't do than by the ones you did do

Skjámynd

Kristján
Of mikill frítími
Póstar: 1741
Skráði sig: Sun 02. Jan 2011 12:37
Reputation: 39
Staða: Ótengdur

Re: Windows 7 ekki að Virka rétt!

Pósturaf Kristján » Mið 13. Júl 2011 05:32

ekki vera óþolinmóður og setja bara allt upp aftur eins og það á að vera, þá veistu líka að allt virkar.



Skjámynd

tdog
Vaktari
Póstar: 2012
Skráði sig: Mán 06. Des 2010 17:32
Reputation: 24
Staða: Ótengdur

Re: Windows 7 ekki að Virka rétt!

Pósturaf tdog » Mið 13. Júl 2011 08:45

Ein spurning, hvenær virkar Windows?



Skjámynd

kjarribesti
1+1=10
Póstar: 1145
Skráði sig: Fim 04. Jún 2009 01:55
Reputation: 0
Staðsetning: Kópavogurinn, reglulega fyrir norðan
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Windows 7 ekki að Virka rétt!

Pósturaf kjarribesti » Mið 13. Júl 2011 09:24

tdog skrifaði:Ein spurning, hvenær virkar Windows?

Alltaf í mínu tilfelli


_______________________________________

Skjámynd

Höfundur
tanketom
</Snillingur>
Póstar: 1043
Skráði sig: Fim 06. Jan 2011 12:39
Reputation: 20
Staða: Ótengdur

Re: Windows 7 ekki að Virka rétt!

Pósturaf tanketom » Mið 13. Júl 2011 20:37

Kristján skrifaði:ekki vera óþolinmóður og setja bara allt upp aftur eins og það á að vera, þá veistu líka að allt virkar.


skildi þetta bara ekki neitt... En getur enginn hjálpað mér með þetta? Nenni svo ekki að fara setja tölvuna aftur upp á nýtt ](*,)


Twenty years from now you will be more disappointed by the things that you didn't do than by the ones you did do


braudrist
</Snillingur>
Póstar: 1041
Skráði sig: Mán 06. Sep 2004 13:22
Reputation: 58
Staðsetning: Reykjavík
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Windows 7 ekki að Virka rétt!

Pósturaf braudrist » Mið 13. Júl 2011 20:41

En ertu búinn að prófa þarna "Last known good configuration" ?


Intel Core-i9 9900k @ 5GHz :: ASUS ROG Maximus XI Formula :: Corsair Vengeance 3200MHz - 32GB DDR4 :: ASUS ROG STRIX RTX 2080 Ti OC :: 1TB Samsung 970 Pro m.2-NVMe :: 27" Acer Predator XB271HU :: Corsair RM850x :: Cooler Master C700m

Skjámynd

Höfundur
tanketom
</Snillingur>
Póstar: 1043
Skráði sig: Fim 06. Jan 2011 12:39
Reputation: 20
Staða: Ótengdur

Re: Windows 7 ekki að Virka rétt!

Pósturaf tanketom » Fim 14. Júl 2011 03:54

Gallinn er að það var svoldið síðan að þetta gerðist og ég er ekki viss hvað það var sem ruglaði þessu


Twenty years from now you will be more disappointed by the things that you didn't do than by the ones you did do