Áðan var ég að spila Battlefield Bad Company 2 þegar heyrðist hár hvellur og sló út rafmagninu í herberginu mínu og því við hliðiná.
Ég stökk upp af hræðslu (
) og fann síðan rafmagns brunalykt, og var ekki lengi að finna út að hún kom frá tölvunni.Ég aftengdi tölvuna og tók hliðina af og sá ekkert athugavert við tölvuna (fyrir utan ágætis magn af ryki
Svo prófaði ég að tengja rafmagnið aftur á tölvuna og reyndi að kveikja en ekkert gerðist...
Þannig ég geri ráð fyrir því að aflgjafinn sé farinn ?
Tók hann amk úr tölvunni og er að leita að nótunni.
Hann á að vera í ábyrgð, ætti hún ekki að dekka svona ?
Gæti hann hafa skemmt aðra íhluti í tölvunni ?
Specs í undirskrift..
](./images/smilies/eusa_wall.gif)

)