Síða 1 af 1

[ÓE] 6-8TB disk í láni í nokkra daga

Sent: Fim 10. Sep 2020 21:39
af Gorgeir
Ég er með My Cloud PR2100 NAS box en þarf að strauja boxið vegna villu sem er að angra mig.
En ég vil ekki tapa öllum gögnum og er því að leita að flakkara eða diskum sem ég get sett gögnin mín á meðan ég strauja boxið.
Getur einhver aðstoðað mig með því að lána/leigja mér flakkara eða diska (amk 6 TB) í 1-2 daga?
Endilega verið í sambandi hér eða í síma 8219492