Windows Storage Space, cluster size og stærð volumes

SSD og harðir diskar, flakkarar, minnislyklar og vinnsluminni.
Skjámynd

Höfundur
Tiger
Besserwisser
Póstar: 3707
Skráði sig: Sun 16. Mar 2003 13:22
Reputation: 215
Staða: Ótengdur

Windows Storage Space, cluster size og stærð volumes

Pósturaf Tiger » Mið 01. Apr 2020 22:33

Sælir mér fróðari menn.

Er með 4x6TB diska núna í Storage Pool sem gefur mér 21,8TB af capacity, er með svona sett upp Storage Space (sem er basicly bara virutal diskur ef ég skil þetta rétt) sem er 14,5TB. Og ég get ekki stækkað hann því kerfið segir "the storage space cannot be extended because the number of clusters" sem ég er búinn að googla og er vegna þess að diskarnir eru formataðir í 4k clusters sem er default í Windows.

Þannig að ég spyr ykkur sem þekki þetta betur:

1. Ef ég vildi hafa virtual diskinn stærri, þyrfti ég þá að formata alla diskana í lágmark 8k cluster size með tilheyrandi gangatapi (nema taka afrit að sjálfsögðu)?
2. Ætti ég að velja þá 8k í framtíðinni alltaf til að vera future prof, eða fara í 64k...downside/upside?

Capture.PNG
Capture.PNG (21.71 KiB) Skoðað 4024 sinnum


Mynd

Skjámynd

Höfundur
Tiger
Besserwisser
Póstar: 3707
Skráði sig: Sun 16. Mar 2003 13:22
Reputation: 215
Staða: Ótengdur

Re: Windows Storage Space, cluster size og stærð volumes

Pósturaf Tiger » Fim 02. Apr 2020 14:59

Hefur engin þekkingu á þessu?

Hef eftir smá google hef ég lesið að fyrir videoskrár og stærra væri 64k cluster líklega bestur.

Þannig að ég er líka forvitinn að vita hvort ég gæti bætt diskum í þetta POOL og haf þá formataða sem 64k og svo tekið einn og einn úr og reformatað þá sem 64k í stað 4k, og þannig haft POOL-ið allt með 64K diskum og stækkað þannig virtual diskana yfir 16TB.


Mynd

Skjámynd

Hjaltiatla
Vaktari
Póstar: 2265
Skráði sig: Mið 07. Okt 2009 20:54
Reputation: 289
Staðsetning: ::1
Staða: Ótengdur

Re: Windows Storage Space, cluster size og stærð volumes

Pósturaf Hjaltiatla » Fim 02. Apr 2020 15:20

Reikna með að þú sért að nota NTFS þannig að þetta chart a á við
https://support.microsoft.com/en-us/help/140365/default-cluster-size-for-ntfs-fat-and-exfat

Mynd

Storage spaces gerir það að verkum að allir diskanir virka sem einn diskur þannig að það er max 16TB sem þú nærð með 4k allocation unit size

Edit: Er ekki sérfróður um Storage spaces þannig ég segi pass hvað það varðar (en reikna með að þú þurfir að reformata diskana til að geta bætt við diskum og stækkað gagnapláss).
Síðast breytt af Hjaltiatla á Fim 02. Apr 2020 15:34, breytt samtals 1 sinni.


Just do IT
  √

Skjámynd

Höfundur
Tiger
Besserwisser
Póstar: 3707
Skráði sig: Sun 16. Mar 2003 13:22
Reputation: 215
Staða: Ótengdur

Re: Windows Storage Space, cluster size og stærð volumes

Pósturaf Tiger » Fim 02. Apr 2020 15:35

Hjaltiatla skrifaði:Reikna með að þú sért að nota NTFS þannig að þetta chart a á við
https://support.microsoft.com/en-us/help/140365/default-cluster-size-for-ntfs-fat-and-exfat

Mynd

Storage spaces gerir það að verkum að allir diskanir virka sem einn diskur þannig að það er max 16TB sem þú nærð með 4k allocation unit size


Já búinn að átta mig á því, og því er næsta á dagskrá hvernig ég get formatað þá alla (einn og einn í einu) sem 64k, getur maður blandað saman í storage space diskum sem eru 4k og 64k, veistu það? Ef svo er, þá gæti ég tekið einn og einn úr og látið poolið endurvinna sig og svo bætt honum inn aftur eftir 64k format.


Mynd

Skjámynd

Hjaltiatla
Vaktari
Póstar: 2265
Skráði sig: Mið 07. Okt 2009 20:54
Reputation: 289
Staðsetning: ::1
Staða: Ótengdur

Re: Windows Storage Space, cluster size og stærð volumes

Pósturaf Hjaltiatla » Fim 02. Apr 2020 15:37

Tiger skrifaði:
Hjaltiatla skrifaði:Reikna með að þú sért að nota NTFS þannig að þetta chart a á við
https://support.microsoft.com/en-us/help/140365/default-cluster-size-for-ntfs-fat-and-exfat

Mynd

Storage spaces gerir það að verkum að allir diskanir virka sem einn diskur þannig að það er max 16TB sem þú nærð með 4k allocation unit size


Já búinn að átta mig á því, og því er næsta á dagskrá hvernig ég get formatað þá alla (einn og einn í einu) sem 64k, getur maður blandað saman í storage space diskum sem eru 4k og 64k, veistu það? Ef svo er, þá gæti ég tekið einn og einn úr og látið poolið endurvinna sig og svo bætt honum inn aftur eftir 64k format.


Ég er persónulega ekki mikill aðdáandi NTFS og storage spaces og hef ekki mikla reynslu af því apparati, þannig að ég segi pass :megasmile
Gangi þér vel.


Just do IT
  √


mainman
Ofur-Nörd
Póstar: 271
Skráði sig: Sun 08. Jan 2006 15:40
Reputation: 18
Staða: Ótengdur

Re: Windows Storage Space, cluster size og stærð volumes

Pósturaf mainman » Fim 02. Apr 2020 18:55

Ég bara hætti aldrei að vera ánægður með Unraid fyrir mitt storage, dockers og wm.
Bæti bara einhverjum diskum í eða skipti út þegar eitthvað hrynur og tapa aldrei neinum gögnum og Unraid sér alfarið um allt hjá mér og alveg effortless að öllu leiti.
Veit að þetta lagar ekki vandamálið þitt núna en mér datt samt í hug að nefna við þig þessa lausn sem hefur bjargað mér undanfarin ár.
Kv.Skjámynd

Höfundur
Tiger
Besserwisser
Póstar: 3707
Skráði sig: Sun 16. Mar 2003 13:22
Reputation: 215
Staða: Ótengdur

Re: Windows Storage Space, cluster size og stærð volumes

Pósturaf Tiger » Fös 03. Apr 2020 18:52

mainman skrifaði:Ég bara hætti aldrei að vera ánægður með Unraid fyrir mitt storage, dockers og wm.
Bæti bara einhverjum diskum í eða skipti út þegar eitthvað hrynur og tapa aldrei neinum gögnum og Unraid sér alfarið um allt hjá mér og alveg effortless að öllu leiti.
Veit að þetta lagar ekki vandamálið þitt núna en mér datt samt í hug að nefna við þig þessa lausn sem hefur bjargað mér undanfarin ár.
Kv.


Já oki, en ég er ekki að leitast eftir að setja upp NAS á annari vél, heldur eru þetta allt diskar í minni vél sem ég er að vinna með. unraid og FreeNas eru bæði fyrir sér vélbúnað, right?


Mynd


mainman
Ofur-Nörd
Póstar: 271
Skráði sig: Sun 08. Jan 2006 15:40
Reputation: 18
Staða: Ótengdur

Re: Windows Storage Space, cluster size og stærð volumes

Pósturaf mainman » Fös 03. Apr 2020 19:31

Tiger skrifaði:
mainman skrifaði:Ég bara hætti aldrei að vera ánægður með Unraid fyrir mitt storage, dockers og wm.
Bæti bara einhverjum diskum í eða skipti út þegar eitthvað hrynur og tapa aldrei neinum gögnum og Unraid sér alfarið um allt hjá mér og alveg effortless að öllu leiti.
Veit að þetta lagar ekki vandamálið þitt núna en mér datt samt í hug að nefna við þig þessa lausn sem hefur bjargað mér undanfarin ár.
Kv.


Já oki, en ég er ekki að leitast eftir að setja upp NAS á annari vél, heldur eru þetta allt diskar í minni vél sem ég er að vinna með. unraid og FreeNas eru bæði fyrir sér vélbúnað, right?


True.
Þú vinnur ekki á vélina sem þú keyrir svoleiðis hugbúnað á.
Þetta þýðir aðallega gagnaöryggi fyrir þig og þægindi að þurfa ekki lengur að t.d. keyra torrent client á vélinni þinni og gríðarlega margt annað sem þú getur keyrt á svoleiðis vél.
Með Unraid þarftu engann sérstakann vélbúnað og stærð eða gerð diskanna skiptir engu máli svo ef þig vantar meira pláss þá finnur þú bara einhverja ódýra notaða diska hérna á vaktinni og bætir við og þá bara stækkar geymslurýmið þitt og það er algjörlega effortless og unraid sér um þetta allt fyrir þig.
Að sama skapi þá er heldur ekkert vandamál ef diskur hrynur. Þú bara tekur hann úr vélinni og setur jafn stórann eða stærri disk í, bootar upp vélinni og velur í drop down menu nýja diskinn og startar array inu og þá ertu kominn með öll gögnin þín aftur.
Allt sem þú gerir vinnur þú bara í browsernum í tölvunni þinni og allt mjög myndrænt og auðskilið.