M.2 framlenging

SSD og harðir diskar, flakkarar, minnislyklar og vinnsluminni.

Höfundur
ArnarVidars
Nýliði
Póstar: 10
Skráði sig: Fös 22. Feb 2019 18:59
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

M.2 framlenging

Pósturaf ArnarVidars » Fös 01. Nóv 2019 23:01

Einn félagi keypti of stuttan M.2 ssd svo hann nær ekki að skrúfunni. Er einhver á Íslandi að selja framlengingar?
addon
Nörd
Póstar: 144
Skráði sig: Fim 27. Apr 2017 21:20
Reputation: 22
Staða: Tengdur

Re: M.2 framlenging

Pósturaf addon » Fös 01. Nóv 2019 23:10

Er ekki annar póstur nær ? Þú getur tekið skrúfuna og notað í hina póstana (það sem skrúfan skrúfast í og heldur disknum samsíða mó. Borðinu) flest móðurborð hafa möguleika á 2-3 mismunandi stærðum af m.2. Ætti allt að koma fram í manualinum fyrir móðurborðiðSkjámynd

gotit23
Gúrú
Póstar: 520
Skráði sig: Sun 13. Jún 2010 19:37
Reputation: 21
Staða: Ótengdur

Re: M.2 framlenging

Pósturaf gotit23 » Fös 01. Nóv 2019 23:17
Skjámynd

Hnykill
Of mikill frítími
Póstar: 1791
Skráði sig: Þri 09. Des 2008 07:12
Reputation: 77
Staðsetning: Akureyri
Staða: Ótengdur

Re: M.2 framlenging

Pósturaf Hnykill » Fös 01. Nóv 2019 23:21

M.2 passar bara í M.2 slot.. það er enginn framlenging eða annað,,, bara m.2. og það. ok ég er hættur.
Síðast breytt af Hnykill á Fös 01. Nóv 2019 23:42, breytt samtals 1 sinni.


Corsair Obsidian 450D - Corsair RM850x 850W - Gigabyte Z390 Gaming SLI - Intel i5 9600K @ 5Ghz - Noctua NH-U14S 140mm - Palit RTX 2080 Super GRP 8GB - 16GB DDR4 3600MHz cl18 - 1TB Samsung 970 PRO M.2 - Windows 10.

Skjámynd

gotit23
Gúrú
Póstar: 520
Skráði sig: Sun 13. Jún 2010 19:37
Reputation: 21
Staða: Ótengdur

Re: M.2 framlenging

Pósturaf gotit23 » Fös 01. Nóv 2019 23:27

Hnykill skrifaði:M.2 passar bara í M.2 slot.. það er enginn framlenging eða annað,,, bara m.2. og það.
Viðhengi
41JlHREabtL.jpg
41JlHREabtL.jpg (28.36 KiB) Skoðað 2283 sinnumSkjámynd

Hnykill
Of mikill frítími
Póstar: 1791
Skráði sig: Þri 09. Des 2008 07:12
Reputation: 77
Staðsetning: Akureyri
Staða: Ótengdur

Re: M.2 framlenging

Pósturaf Hnykill » Fös 01. Nóv 2019 23:45

2280 eru þá hörðu diskarnir :/


Corsair Obsidian 450D - Corsair RM850x 850W - Gigabyte Z390 Gaming SLI - Intel i5 9600K @ 5Ghz - Noctua NH-U14S 140mm - Palit RTX 2080 Super GRP 8GB - 16GB DDR4 3600MHz cl18 - 1TB Samsung 970 PRO M.2 - Windows 10.


Höfundur
ArnarVidars
Nýliði
Póstar: 10
Skráði sig: Fös 22. Feb 2019 18:59
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Re: M.2 framlenging

Pósturaf ArnarVidars » Lau 02. Nóv 2019 02:29

addon skrifaði:Er ekki annar póstur nær ? Þú getur tekið skrúfuna og notað í hina póstana (það sem skrúfan skrúfast í og heldur disknum samsíða mó. Borðinu) flest móðurborð hafa möguleika á 2-3 mismunandi stærðum af m.2. Ætti allt að koma fram í manualinum fyrir móðurborðið


Þetta er í lappa og það eru bara tvö M.2 port og standard portið (ef það er til) er upptekið.
Höfundur
ArnarVidars
Nýliði
Póstar: 10
Skráði sig: Fös 22. Feb 2019 18:59
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Re: M.2 framlenging

Pósturaf ArnarVidars » Lau 02. Nóv 2019 02:31

gotit23 skrifaði:https://www.moddiy.com/products/m.2-NGFF-NVMe-SSD-2242-2260-2280-Length-Extension-Adapters-%283-Pack%29.html

Var búinn að sjá þetta en mig vantar þetta helst í gær. Þess vegna spurði ég "á Íslandi".
pepsico
Gúrú
Póstar: 594
Skráði sig: Mán 20. Apr 2015 17:30
Reputation: 119
Staða: Ótengdur

Re: M.2 framlenging

Pósturaf pepsico » Lau 02. Nóv 2019 02:48

Það hljómar svakalega auðvelt að redda þessu með t.d. gömlu ökuskírteini eða greiðslukorti klippt í rétt form. Spennir það niður með upphaflegu skrúfunni sem er of langt frá og svo diskinn í það með annarri skrúfu.