Síða 1 af 1

NVMe PCIe 4.0 á Íslandi

Sent: Mán 19. Ágú 2019 12:43
af B0b4F3tt
Sælir Vaktarar

Vitið þið hvort það séu til einhverjir NVMe PCIe 4.0 SSD á Íslandi? Er að spá í nýju buildi sem myndi innihalda AMD Ryzen 3900X og mig langar því að nota nýjustu kynslóð af NVMe "diskum". En ég er ekkert að finna neitt svoleiðis hér á landi. Eða á maður bara að panta þetta að utan?

Re: NVMe PCIe 4.0 á Íslandi

Sent: Mán 19. Ágú 2019 12:57
af Halli25

Re: NVMe PCIe 4.0 á Íslandi

Sent: Mán 19. Ágú 2019 13:12
af GuðjónR
4 kynslóð PCIe sem gefur hraða upp í allt að 4.950MB/s
:wtf :wtf :wtf

Re: NVMe PCIe 4.0 á Íslandi

Sent: Mán 19. Ágú 2019 13:55
af russi
GuðjónR skrifaði:4 kynslóð PCIe sem gefur hraða upp í allt að 4.950MB/s
:wtf :wtf :wtf


Það er ekki nóg, við viljum meiri hraða :D

Re: NVMe PCIe 4.0 á Íslandi

Sent: Mán 19. Ágú 2019 14:04
af Hnykill
Ætlaði í Samsung 970 PRO. held að Corsair 1TB Force MP600 NVMe/M.2 verði fyrir valinu núna :)

Re: NVMe PCIe 4.0 á Íslandi

Sent: Mán 19. Ágú 2019 14:29
af B0b4F3tt
Annars lúkkar þessi ágætlega:

https://www.amazon.com/Sabrent-Internal ... 07TLYWMYW/

Kominn til landsins á rúman 36 þúsund kall. Vantar reyndar heat sink á hann en eru ekki sum móðurborðin sem innihalda kælingu fyrir þessa diska?

Re: NVMe PCIe 4.0 á Íslandi

Sent: Mán 19. Ágú 2019 19:55
af russi
B0b4F3tt skrifaði:Annars lúkkar þessi ágætlega:

https://www.amazon.com/Sabrent-Internal ... 07TLYWMYW/

Kominn til landsins á rúman 36 þúsund kall. Vantar reyndar heat sink á hann en eru ekki sum móðurborðin sem innihalda kælingu fyrir þessa diska?


Getur valið með heatsink á auka 20$ tæplega

Re: NVMe PCIe 4.0 á Íslandi

Sent: Mán 19. Ágú 2019 22:57
af Tiger
Ég er að gera einmitt vél sem styður þetta en ætla að bíða með NVMe disk í hana ennþá, tók "bara" Samsung 970 pro.

"The difference between PCI-Express 4.0 and PCI-Express 3.0 is only a meager 1% when real-life applications are tested. When switching to the aging PCI-Express 2.0 interface, the differences become much bigger, though, reaching 4%."

Bíð eftir að Samsung komi með disk og stýringu sem rokkar þessu betur en núverandi diskar.